Var að fá ljósleiðra frá Hringiðunni og þeir hafa verið mér innan handar en engin lausn fundist.
Allur nethraði á speedtest virkar OK sbr.
![Mynd](http://www.speedtest.net/result/3945227145.png)
En...
Ef ég streymi media frá serverum innanlands, hvort sem það er í VLC eða í browser, þá hreinlega slekkur það á sér.
Í vlc gerist það alltaf á 25sekúntu, í browser einhverju seinna...
Gerist á Win7, Ubuntu og Mint, algjörlega óháð hvort tengt er me snúru eða Wifi...
Prófaði að tengja beint í ljósleiðaraboxið og engin breyting.
Gerist líka á erlendum síðum eins og:
http://putlocker.is/
http://allnewepisodes.com/
Netnotkunin virðist takmarkst við c.a. 1-3Mbs og það höktir allt miklu miklu meira ef ég vel að spila e-h í HD á þessum síðum.
Hvað gæti þetta verið?
p.s. ef ég sæki hreinlega efnið af serverunum, þá fæ ég fullan hraða og fæ það á örstuttum tíma inn á vélina... þetta er bara ef um straum er að ræða.