Nú vantar ykkar aðstoð

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf Bjosep » Sun 23. Nóv 2014 22:25

Klárlega sigurvegari, má samt vera örlítið mýkra í bleiku.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf Glazier » Sun 23. Nóv 2014 22:31

Ég segi við gerum uppboð úr þessu lita vali.. sá sem býður hæst fær að velja lit á vaktina í viku/mánuð whatever, ég skal allavega bjóða MJÖG hátt til að sleppa við þennan bleika lit ! :pjuke


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf Danni V8 » Mán 24. Nóv 2014 18:18

Við erum samt að tala um að það eru ekki nema 10 dagar síðan þetta byrjaði og það er búið að safna rétt tæplega 425þús kr. Finnst það nokkuð magnað fyrir lítið samfélag með ekkert nema spjallborð :D

Er nokkuð viss um að eftir mánaðarmót þegar allir fá desemberuppbót og svona að þá nái þetta að skríða uppí 100%


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf Orri » Mán 24. Nóv 2014 18:56

Danni V8 skrifaði:með ekkert nema spjallborð :D

Ertu ekki að gleyma einhverju?

*hóst*Verðvaktin*hóst*



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf Danni V8 » Mán 24. Nóv 2014 19:15

Orri skrifaði:
Danni V8 skrifaði:með ekkert nema spjallborð :D

Ertu ekki að gleyma einhverju?

*hóst*Verðvaktin*hóst*


Ég er að meina þar sem fólk er að tjá sig. Það er Facebook grúppa líka en hún er svo inactive að það koma að meðaltali 2 póstar á mánuði þangað inn og í langflestum tilfella er það til að furða sig á því að spjallið er niðri.

Ekkert að því, forumið er greinilega nóg.

Ooog síðan var bara auglýst eftir aðstoð hér á foruminu en ekki á Verðvaktarsíðunni sjálfri.


Aka. hættur útúrsnúningum, you get my point.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf kiddi » Mán 24. Nóv 2014 19:25

Já þetta er alveg æðislegur árangur, fram úr björtustu vonum mínum og ég leyfi mér að fullyrða að þetta fór langt fram úr björtustu vonum Guðjóns líka.

En betur má ef duga skal :)

Nú er þetta svo langt komið og svo lítið eftir að við hljótum að geta púllað þetta! Áfram vaktin.is! Vona að þeir sem sögðust geta hjálpað um mánaðarmótin muni eftir því, og sjálfur ætla ég að athuga hvort ég geti grafið upp fleiri hluti til að selja, vefnum til styrktar.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Nóv 2014 11:18

Sammála kidda, þetta hefur gengið framar björtustu vonum.
Auðvitað væri gaman að komast alla leið en þó það takist ekki þá er það sem komið er ótrúlegur léttir.
Ég get eiginlega ekki lýst þakklæti mínu. :)




suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf suxxass » Þri 25. Nóv 2014 11:24

Legg inn 1. des!



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Nóv 2014 12:13

suxxass skrifaði:Legg inn 1. des!

Takk fyrir það! :happy




SkariÓ
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 19. Jan 2013 20:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf SkariÓ » Mið 26. Nóv 2014 22:41

Hver er staðan??? 50%



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Nóv 2014 23:11

SkariÓ skrifaði:Hver er staðan??? 50%

61% !!!



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf worghal » Mið 26. Nóv 2014 23:22

er með reminder fyrir næsta mánudag, vonandi fer þetta yfir 110% þá :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Nóv 2014 12:15

worghal skrifaði:er með reminder fyrir næsta mánudag, vonandi fer þetta yfir 110% þá :D

Góður! ég myndi ekki vilja fara yfir 100%, myndi stoppa þetta áður. Það yrði svo flókið ferli að endurgreiða mismuninn. :)



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf kiddi » Fim 27. Nóv 2014 17:34

GuðjónR skrifaði:Góður! ég myndi ekki vilja fara yfir 100%, myndi stoppa þetta áður. Það yrði svo flókið ferli að endurgreiða mismuninn. :)


Guðjón, ég held að þínir menn (og konur) myndu ekki taka það í mál að þú færir að endurgreiða eitt né neitt, heldur myndi fólk sennilega ætlast til þess að þú keyptir þér eitthvað fallegt, eitthvað eins og t.d. PC tölvu. \:D/



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf Viktor » Fim 27. Nóv 2014 18:48

GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:er með reminder fyrir næsta mánudag, vonandi fer þetta yfir 110% þá :D

Góður! ég myndi ekki vilja fara yfir 100%, myndi stoppa þetta áður. Það yrði svo flókið ferli að endurgreiða mismuninn. :)


Það er samt ekki flókið að gefa pening til góðgerðamála ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Nóv 2014 19:58

kiddi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Góður! ég myndi ekki vilja fara yfir 100%, myndi stoppa þetta áður. Það yrði svo flókið ferli að endurgreiða mismuninn. :)


Guðjón, ég held að þínir menn (og konur) myndu ekki taka það í mál að þú færir að endurgreiða eitt né neitt, heldur myndi fólk sennilega ætlast til þess að þú keyptir þér eitthvað fallegt, eitthvað eins og t.d. PC tölvu. \:D/

hehehe góður!
Ef ég ætti ekki þessa geggjuðu 7-8 ára HP fartölvu þá myndi ég dúndra á PC söfnun!! :D
p.s. kiddi ... farðu nú að setja mont-setupin þín í undirskrift!
Mynd

Sallarólegur skrifaði:Það er samt ekki flókið að gefa pening til góðgerðamála ;)

Einmitt, ef svo ólíklega vildi til að söfnunin færi "yfir" takmarkið þá yrði það skoðað í fullu samráði við styrkjendur. ;)



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf vesi » Fös 28. Nóv 2014 17:04

Bump-um þetta upp.
Payday+des uppbót á mán, engin afsökun að klára þetta ekki!!! :happy


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf lukkuláki » Fös 28. Nóv 2014 17:56

Veit ekki hvernig þetta er í útlöndum en Íslenska dómskerfið er alveg með ólíkindum óréttlátt á svo marga vegu.
Að það skuli geta gerst að maður geri dómssátt og sá sem gerir sáttina á svo ekki fyrir henni það finnst mér að eigi alls ekki að lenda á þeim sem var allan tímann að verja sig fyrir dómi.

Við konan höfum verið ákærð við unnum málið bæði í héraðsdómi og hæstarétti en við þurftum samt að borga okkar lögmanni 450.000
Það var sko farið í mál við okkur, við vorum að verjast mér hefur alltaf fundist þetta fáránlegt.

Ég legg að sjálfsögðu smá í púkkið takk fyrir mig.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf vesi » Fös 28. Nóv 2014 18:06

lukkuláki skrifaði:Veit ekki hvernig þetta er í útlöndum en Íslenska dómskerfið er alveg með ólíkindum óréttlátt á svo marga vegu.
Að það skuli geta gerst að maður geri dómssátt og sá sem gerir sáttina á svo ekki fyrir henni það finnst mér að eigi alls ekki að lenda á þeim sem var allan tímann að verja sig fyrir dómi.

Við konan höfum verið ákærð við unnum málið bæði í héraðsdómi og hæstarétti en við þurftum samt að borga okkar lögmanni 450.000
Það var sko farið í mál við okkur, við vorum að verjast mér hefur alltaf fundist þetta fáránlegt.

Ég legg að sjálfsögðu smá í púkkið takk fyrir mig.



Dómskerfið okkar er ekki hannað til að vernda hinn einstaka meðal "Jón". Því miður.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf hagur » Fös 28. Nóv 2014 20:22

Hey, betra seint en aldrei, right?

Var að henda inná þig 5 kalli ....



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf flottur » Fös 28. Nóv 2014 20:31

Búnað millifæra inn á þig.....þarft ekki að endurgreiða mér aftur ef þú færð eitthvað til baka frá þessum gaur.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Nóv 2014 20:42

lukkuláki skrifaði:Veit ekki hvernig þetta er í útlöndum en Íslenska dómskerfið er alveg með ólíkindum óréttlátt á svo marga vegu.
Að það skuli geta gerst að maður geri dómssátt og sá sem gerir sáttina á svo ekki fyrir henni það finnst mér að eigi alls ekki að lenda á þeim sem var allan tímann að verja sig fyrir dómi.

Við konan höfum verið ákærð við unnum málið bæði í héraðsdómi og hæstarétti en við þurftum samt að borga okkar lögmanni 450.000
Það var sko farið í mál við okkur, við vorum að verjast mér hefur alltaf fundist þetta fáránlegt.

Ég legg að sjálfsögðu smá í púkkið takk fyrir mig.


Innilegar þakkir!
Þetta kerfi er gjörsamlega út í hött, ríkið ætti að taka að sér að greiða þetta og setja svo kröfu á þann sem tapar.

hagur skrifaði:Hey, betra seint en aldrei, right?

Var að henda inná þig 5 kalli ....

Jú, það er aldrei of seint! ;)
Innilegar þakkir :)

flottur skrifaði:Búnað millifæra inn á þig.....þarft ekki að endurgreiða mér aftur ef þú færð eitthvað til baka frá þessum gaur.

Nickið hæfir þér vel!
Innilegar þakkir fyrir stuðninginn!!



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 28. Nóv 2014 21:07

Takk fyrir að halda spjall.vaktin.is síðunni ennþá opinni , var að leggja inná þig :)


Just do IT
  √

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf daremo » Fös 28. Nóv 2014 22:12

Hjaltiatla skrifaði:Takk fyrir að halda spjall.vaktin.is síðunni ennþá opinni


Þetta spjall er sennilega eina vefsíðan, fyrir utan google.com, sem ég hef notað reglulega í meira en 10 ár.
Það er nokkuð merkilegt finnst mér.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Pósturaf flottur » Fös 28. Nóv 2014 22:55

daremo skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Takk fyrir að halda spjall.vaktin.is síðunni ennþá opinni


Þetta spjall er sennilega eina vefsíðan, fyrir utan google.com, sem ég hef notað reglulega í meira en 10 ár.
Það er nokkuð merkilegt finnst mér.



Mikið djöfull er ég sammála þér, ég virðist ekki geta hangið á neinum spjalborðum nema þessu alveg frá því að ég byrjaði að kynnast spjallborðum.


Lenovo Legion dektop.