Vaktin

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Vaktin

Pósturaf depill » Mið 26. Nóv 2014 12:03

Nú er komin ný vara sem heitir Vaktin

Hvað finnst ykkur um þetta

10626217_10204739062013741_5531735257472455972_o.jpg
10626217_10204739062013741_5531735257472455972_o.jpg (89.02 KiB) Skoðað 4680 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf appel » Mið 26. Nóv 2014 12:05

Ég er engu nær.


*-*

Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf depill » Mið 26. Nóv 2014 12:07

VAKTIN.png
VAKTIN.png (310.45 KiB) Skoðað 4668 sinnum



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf beatmaster » Mið 26. Nóv 2014 12:26



Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf hfwf » Mið 26. Nóv 2014 12:35

lítinn sem engan áhuga á svona intrusive PR method.



Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf depill » Mið 26. Nóv 2014 12:41

Ég meira að pæla í því að það er miðill sem heitir akkurat það sama og þessi hér miðill.

Og meiri segja notar gamla lénið vakt.in fyrir vefsíðuna sína.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 26. Nóv 2014 13:14

Var ekki líka útvarpsþáttur sem het/heitir vaktin?



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf kiddi » Mið 26. Nóv 2014 14:35

Eitthvað grunar mig að þessi viðskiptasnilld endist ekki út árið :dontpressthatbutton




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf Klemmi » Mið 26. Nóv 2014 15:12

Símon skrifaði:Þar er hægt að bæta við efni sjálfur. Ef þú ert til dæmis á Pallaballi eða eitthvað geturðu tekið mynd eða snapp og þá gætu allir séð það sem eru með Djammvaktina sem vin.


Þarf þetta samt ekki vera ritskoðað? Sé fyrir mér að ég eða einhver annar gæti tekið eitthvað mjög óviðeigandi myndband eða mynd, og það myndi blastast á síma fullt af ungu fólki...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Nóv 2014 15:24

Frumlegt! skrítið að vilja nota þetta lén eftir að því var blandað saman við ringulreid.in fyrir ekki svö löngu.
Annars er colgateVaktin kannski meira við hæfi. :megasmile

Svona myndbirtingar án samþykkis hljóta að orka tvímælis frá persónuverndarlegu sjónarmiði.
Ég myndi ekki vilja vera í þeirra sporum ef einhver kærir.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 26. Nóv 2014 17:31

Klemmi skrifaði:
Símon skrifaði:Þar er hægt að bæta við efni sjálfur. Ef þú ert til dæmis á Pallaballi eða eitthvað geturðu tekið mynd eða snapp og þá gætu allir séð það sem eru með Djammvaktina sem vin.


Þarf þetta samt ekki vera ritskoðað? Sé fyrir mér að ég eða einhver annar gæti tekið eitthvað mjög óviðeigandi myndband eða mynd, og það myndi blastast á síma fullt af ungu fólki...


Það stendur á síðunni þeirra "og það gæti endað í story". Býst við því að þeir ritskoði þetta. Bara eins og öll fjöldastories sem koma frá snapchat.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf trausti164 » Mið 26. Nóv 2014 20:54

Ég á engin orð, þetta er svo asnalegt.
Þoli ekki Snapchat.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf Bjosep » Mið 26. Nóv 2014 21:22

trausti164 skrifaði:Ég á engin orð, þetta er svo asnalegt.
Þoli ekki Snapchat.


Ertu ekki bara með leiðinlegt fólk þar inni?

Snilld að geta tekið hvellskitu á dollunni og sent á félagana á eftir. :happy



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf intenz » Mið 26. Nóv 2014 22:02

Mjög sniðug hugmynd. Væri gaman að vita tæknilegu hliðina á bakvið þetta.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf depill » Mið 26. Nóv 2014 22:10

Það er sem ég hef aðeins unnið með Snapchat APInn ( sem er bannað samkvæmt skilmálum Snapchat og maður þarf að nota sér 3rd party documentation eða að sniffa umferðina ) að þá er þetta frekar einfalt.

Það er einfaldlega stofnaður notandi sem maður les úr APInum öll "snöpp" sem hann fær og svo repostar maður sömu myndum með nýjum idum inní Storylinið sitt. Þetta er frekar einfalt.

Hugmyndin er fín, ég er aðallega að spá í því að kalla þjónustuna "Vaktin"



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Nóv 2014 22:32

depill skrifaði:Það er sem ég hef aðeins unnið með Snapchat APInn ( sem er bannað samkvæmt skilmálum Snapchat og maður þarf að nota sér 3rd party documentation eða að sniffa umferðina ) að þá er þetta frekar einfalt.

Það er einfaldlega stofnaður notandi sem maður les úr APInum öll "snöpp" sem hann fær og svo repostar maður sömu myndum með nýjum idum inní Storylinið sitt. Þetta er frekar einfalt.

Hugmyndin er fín, ég er aðallega að spá í því að kalla þjónustuna "Vaktin"

Það kláruðust öll orðin og Vaktin var það eina sem eftir var....




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf capteinninn » Fim 27. Nóv 2014 00:27

Mér finnst þetta nú allt í lagi fyrir utan nafnið.

Þú ert að senda þessar djammyndir á þá og þeir búa til Story úr því ekkert ósvipað og Snapchat hefur verið að gera hjá sér með "stóra" viðburði úti eins og tónleika, íþróttaleiki og slíkt.
Ert ekkert að senda frá þér myndir nema þú viljir að þær sendist á alla sem eru með þetta sama story, þeir eru líka mjög líklega með ritskoðun á þetta þar sem þeir velja bestu myndirnar og senda þær annars yrði þetta ansi þreytt fljótt.

Mér finnst þetta heldur ekkert intrusive, ef þú vilt ekki hafa þetta bætirðu þessu einfaldlega ekki inn sem vin á Snapchat.



Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf Sera » Mið 07. Jan 2015 11:08

Er hægt að loka a þetta á einhvern hátt ? þvílíkt efni sem er þarna inni, ég hef bara lítinn ahuga a að börnin min séu að adda þessu inn á Snapchat hjá ser, eins og t.d. saurlifi - skelfing
Hver býr þetta til, þá meina eg byður upp á þennan möguleika eins og saurlifi ? er það einhver erlend þjonusta eða er það í boði vakt.in ?


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf Gúrú » Mið 07. Jan 2015 11:18

Sera skrifaði:Er hægt að loka a þetta á einhvern hátt ? þvílíkt efni sem er þarna inni, ég hef bara lítinn ahuga a að börnin min séu að adda þessu inn á Snapchat hjá ser, eins og t.d. saurlifi - skelfing
Hver býr þetta til, þá meina eg byður upp á þennan möguleika eins og saurlifi ? er það einhver erlend þjonusta eða er það í boði vakt.in ?


Þú veist það ekki, getur ekki vitað það og ættir að joina 21. öldina áður en þú hljómar eins og ennþá meira gamalmenni en með þessu innleggi þínu. :lol:

Getur bara fylgst með samskiptamiðlum barnanna þinna og passað upp á þau.


Modus ponens


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf starionturbo » Mið 07. Jan 2015 11:30

Snapchat sem auglýsingamiðill virkar aldrei, þú getur losnað við þær á sekúndubroti með því að tappa og "markhópurinn" er liggur við ónæmur fyrir net auglýsingum.


Foobar

Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf Sera » Mið 07. Jan 2015 11:33

Gúrú skrifaði:
Sera skrifaði:Er hægt að loka a þetta á einhvern hátt ? þvílíkt efni sem er þarna inni, ég hef bara lítinn ahuga a að börnin min séu að adda þessu inn á Snapchat hjá ser, eins og t.d. saurlifi - skelfing
Hver býr þetta til, þá meina eg byður upp á þennan möguleika eins og saurlifi ? er það einhver erlend þjonusta eða er það í boði vakt.in ?


Þú veist það ekki, getur ekki vitað það og ættir að joina 21. öldina áður en þú hljómar eins og ennþá meira gamalmenni en með þessu innleggi þínu. :lol:

Getur bara fylgst með samskiptamiðlum barnanna þinna og passað upp á þau.


Á ég þá að vera við hlið barna minna 24/7 ? eða taka af þeim sima og spjaldtölvur ?
Joinað þú nú 21. öldina kæri Gúru og reyndu að vakna. Þú kannski fattar þetta þegar þú verður eldri og átt börn sjálfur.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf Gúrú » Mið 07. Jan 2015 11:48

Sera skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þú veist það ekki, getur ekki vitað það og ættir að joina 21. öldina áður en þú hljómar eins og ennþá meira gamalmenni en með þessu innleggi þínu. :lol:

Getur bara fylgst með samskiptamiðlum barnanna þinna og passað upp á þau.


Á ég þá að vera við hlið barna minna 24/7 ? eða taka af þeim sima og spjaldtölvur ?
Joinað þú nú 21. öldina kæri Gúru og reyndu að vakna. Þú kannski fattar þetta þegar þú verður eldri og átt börn sjálfur.


Það er nákvæmlega valið sem þú hefur ef þú treystir ekki börnunum þínum. Og þau kæmust samt í þetta í öðrum símum og tölvum. :|

Annars var það ellilega í innlegginu þínu það sem ég feitletraði frekar en uppeldisfræðin. En nóg um mig og mitt off-topic rugl. :-"


Modus ponens

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf rango » Mið 07. Jan 2015 12:20

vakt.in
listinadforrita.is
http://146.185.164.123/

Þetta lifir ekki út árið vonandi :thumbsd



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf rapport » Mið 07. Jan 2015 12:34

Var þessi umræða ekki til að skjóta á að þetta nýja app væri kallað "Vaktin".

Er eitthvað einkaleyfi/vörumerki sem verið er að brjóta gegn með þessi nýja appi?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin

Pósturaf intenz » Mið 07. Jan 2015 20:12

rapport skrifaði:Var þessi umræða ekki til að skjóta á að þetta nýja app væri kallað "Vaktin".

Er eitthvað einkaleyfi/vörumerki sem verið er að brjóta gegn með þessi nýja appi?

App? Þetta er account á Snapchat.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64