ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Mán 13. Des 2010 18:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Veit einhver hér hvar er best að kaupa Giftinga/trúlofunarhringa? Helst þá einhvern sem er með hvítagull og flotta demanta
Hef spáð í að kaupa á netinu en veit ekkert hvað er besta síðan í það og hvort þetta sé allt ekta.
Endilega ef þið vitið um einhverja góða síðu til að versla á netinu eða einhvern hér á landi með gott verð á svona hlutum að henda á mig pm
Hef spáð í að kaupa á netinu en veit ekkert hvað er besta síðan í það og hvort þetta sé allt ekta.
Endilega ef þið vitið um einhverja góða síðu til að versla á netinu eða einhvern hér á landi með gott verð á svona hlutum að henda á mig pm
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Mán 13. Des 2010 18:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
pattzi skrifaði:Við keyptum okkar af ebay og þeir eru ekta kosta lítið
mannstu nokkuð hvort það hafi verið sérstakur söluaðili?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
ferdinand94 skrifaði:pattzi skrifaði:Við keyptum okkar af ebay og þeir eru ekta kosta lítið
mannstu nokkuð hvort það hafi verið sérstakur söluaðili?
Nei Skrifaði bara engagement rings eða einhvað þannig og profuðum að panta og þetta voru alvöru hringar kostuðu voða lítið hingað kominn sá einn sem var að selja þessa hringa hérna á 25þ parið en þetta kostar um 1500 kr komið hingað heim minnir mig...
http://www.ebay.com/itm/1PC-New-Fashion ... 0#viTabs_0
Lýta svona út samt ekki frá þessum söluaðila
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Ég myndi kaupa Titanium eða Cobalt Chrome hringa a netinu miklu ódýrara og eru líka mun harðari og tæringarvarðir líka.
tékkaðu á þessari síðu: http://www.titaniumkay.com/
tékkaðu á þessari síðu: http://www.titaniumkay.com/
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Mán 13. Des 2010 18:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Er aðalega að spá í einhverju úr Hvítagulli helst með flottum demanti í perulagi eða hjartalagi. Svipað þessu hérna: http://www.qualitydiamonds.co.uk/images ... ective.jpg
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Ég var nú að meina hringana sem þið væruð bæði með.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Mán 13. Des 2010 18:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
svanur08 skrifaði:Ég var nú að meina hringana sem þið væruð bæði með.
Okay, veit lítið um trúlofun og giftingar endilega sendu mér pm ef þú gætir útskýrt þetta fyrir mér, væri vel þegið
-
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
var að gifta mig í gær, Fengum okkur einmitt titanium hringi af ebay. Þeir eru flottir fylgdi líka áletrun kostuðu ekki mikið heldur.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
pattzi skrifaði:ferdinand94 skrifaði:pattzi skrifaði:Við keyptum okkar af ebay og þeir eru ekta kosta lítið
mannstu nokkuð hvort það hafi verið sérstakur söluaðili?
Nei Skrifaði bara engagement rings eða einhvað þannig og profuðum að panta og þetta voru alvöru hringar kostuðu voða lítið hingað kominn sá einn sem var að selja þessa hringa hérna á 25þ parið en þetta kostar um 1500 kr komið hingað heim minnir mig...
http://www.ebay.com/itm/1PC-New-Fashion ... 0#viTabs_0
Lýta svona út samt ekki frá þessum söluaðila
Hvítagull á Íslandi er oft platína, en erlendis er það málmblanda sem getur innihaldið nikkel og sumir hafa ofnæmi fyrir.
Demantar kosta, alveg sama hvar þú ert í heiminum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Við keyptum okkar hringi í Carat Smáralind.
Hvítagullshringir og konan er með 6 demanta á sínum. Kostaði um 100þ báðir hringarnir með áletrun.
Mjög ánægður með þjónustuna þarna.
Hvítagullshringir og konan er með 6 demanta á sínum. Kostaði um 100þ báðir hringarnir með áletrun.
Mjög ánægður með þjónustuna þarna.
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Tbot skrifaði:pattzi skrifaði:ferdinand94 skrifaði:pattzi skrifaði:Við keyptum okkar af ebay og þeir eru ekta kosta lítið
mannstu nokkuð hvort það hafi verið sérstakur söluaðili?
Nei Skrifaði bara engagement rings eða einhvað þannig og profuðum að panta og þetta voru alvöru hringar kostuðu voða lítið hingað kominn sá einn sem var að selja þessa hringa hérna á 25þ parið en þetta kostar um 1500 kr komið hingað heim minnir mig...
http://www.ebay.com/itm/1PC-New-Fashion ... 0#viTabs_0
Lýta svona út samt ekki frá þessum söluaðila
Hvítagull á Íslandi er oft platína, en erlendis er það málmblanda sem getur innihaldið nikkel og sumir hafa ofnæmi fyrir.
Demantar kosta, alveg sama hvar þú ert í heiminum.
Þú meinar inniheldur Palladium. (einn af platínu málmunum)
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
pattzi skrifaði:ferdinand94 skrifaði:pattzi skrifaði:Við keyptum okkar af ebay og þeir eru ekta kosta lítið
mannstu nokkuð hvort það hafi verið sérstakur söluaðili?
Nei Skrifaði bara engagement rings eða einhvað þannig og profuðum að panta og þetta voru alvöru hringar kostuðu voða lítið hingað kominn sá einn sem var að selja þessa hringa hérna á 25þ parið en þetta kostar um 1500 kr komið hingað heim minnir mig...
http://www.ebay.com/itm/1PC-New-Fashion ... 0#viTabs_0
Lýta svona út samt ekki frá þessum söluaðila
BAD COMMENT
Síðast breytt af krat á Fös 21. Nóv 2014 15:16, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
ferdinand94 skrifaði:Veit einhver hér hvar er best að kaupa Giftinga/trúlofunarhringa? Helst þá einhvern sem er með hvítagull og flotta demanta
Hef spáð í að kaupa á netinu en veit ekkert hvað er besta síðan í það og hvort þetta sé allt ekta.
Endilega ef þið vitið um einhverja góða síðu til að versla á netinu eða einhvern hér á landi með gott verð á svona hlutum að henda á mig pm
Get látið smíða fyrir þig hring ef þú vilt, getur komið með óskir osfv sendu mér skilaboð ef þú hefur áhuga og ég get sent þér myndir af hringjum sem hafa verið gerðir.
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Ég hef verslað við Gullsmiðinn á Hjallaveginum, hann er fair í verðum og leyfir manni að koma að kommentum í smíðinni ef það er möguleiki.
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
krat skrifaði:pattzi skrifaði:ferdinand94 skrifaði:pattzi skrifaði:Við keyptum okkar af ebay og þeir eru ekta kosta lítið
mannstu nokkuð hvort það hafi verið sérstakur söluaðili?
Nei Skrifaði bara engagement rings eða einhvað þannig og profuðum að panta og þetta voru alvöru hringar kostuðu voða lítið hingað kominn sá einn sem var að selja þessa hringa hérna á 25þ parið en þetta kostar um 1500 kr komið hingað heim minnir mig...
http://www.ebay.com/itm/1PC-New-Fashion ... 0#viTabs_0
Lýta svona út samt ekki frá þessum söluaðila
Get lofað þér að þetta er ekki ekta hringur.
Titanium er einn af dýrustu málmunum og 4 gr af titanium kostar margfalt meira.
Venjulegur hringur er yfirleitt 3-7 gr.
Mér þætti gaman að sjá heimildir fyrir þessari fullyrðingu.
http://www.metalprices.com/p/TitaniumFreeChart
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Bjosep skrifaði:krat skrifaði:pattzi skrifaði:ferdinand94 skrifaði:pattzi skrifaði:Við keyptum okkar af ebay og þeir eru ekta kosta lítið
mannstu nokkuð hvort það hafi verið sérstakur söluaðili?
Nei Skrifaði bara engagement rings eða einhvað þannig og profuðum að panta og þetta voru alvöru hringar kostuðu voða lítið hingað kominn sá einn sem var að selja þessa hringa hérna á 25þ parið en þetta kostar um 1500 kr komið hingað heim minnir mig...
http://www.ebay.com/itm/1PC-New-Fashion ... 0#viTabs_0
Lýta svona út samt ekki frá þessum söluaðila
Get lofað þér að þetta er ekki ekta hringur.
Titanium er einn af dýrustu málmunum og 4 gr af titanium kostar margfalt meira.
Venjulegur hringur er yfirleitt 3-7 gr.
Mér þætti gaman að sjá heimildir fyrir þessari fullyrðingu.
http://www.metalprices.com/p/TitaniumFreeChart
http://www.discovery.com/tv-shows/curio ... metals.htm - Sjá síðu 11
http://most-expensive.com/precious-metal "As of this writing, platinum (around US $1,500/ounce) and gold (around US $1,200 per ounce) take second and third place, respectively. Silver, in the low double digits, doesn’t even rate."
http://www.businessinsider.com/most-val ... 014-9?op=1 14 sæti yfir öll efni í heiminum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Bjosep skrifaði:Platína ... títaníum
lol djöfull las ég þetta vitlaust. My bad.
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Titanium er 4 algengasti málmurinn í jarðskorpunni þannig hann er ekki dýr, Platína hinsvegar er mjög! dýr
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Mán 13. Des 2010 18:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
krat skrifaði:ferdinand94 skrifaði:Veit einhver hér hvar er best að kaupa Giftinga/trúlofunarhringa? Helst þá einhvern sem er með hvítagull og flotta demanta
Hef spáð í að kaupa á netinu en veit ekkert hvað er besta síðan í það og hvort þetta sé allt ekta.
Endilega ef þið vitið um einhverja góða síðu til að versla á netinu eða einhvern hér á landi með gott verð á svona hlutum að henda á mig pm
Get látið smíða fyrir þig hring ef þú vilt, getur komið með óskir osfv sendu mér skilaboð ef þú hefur áhuga og ég get sent þér myndir af hringjum sem hafa verið gerðir.
Væri alveg til í myndir
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Hef tekið eftir því á ebay sumar auglýsingar seigja Titanium Stainless Steel, sem er í raun bara riðfrítt stál ekki ekta Titanium.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Ef þið viljið vita eitthvað um málma þá er ég allur inní þessu
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Ætla að fá að laumast og endurvekja þennan þráð.
Hvað á maður að skoða ?
Hvað gerir maður ef maður kaupir vitlausa stærð ? vesen að laga ?
Demtantur í hring ? yay or no ? þolir það hnjask ?
Hvaða lit ?
Shit væri snild ef þið gætuð gefið hugmyndir og ráð um hvað er sniðugt fyrir day to day notkun og endingu, hvaða verslun, budget í raun skiptir engu, 100k ? 200k ?
Ef maður myndi setja áletrun ? erum einhver takmörk á lengt ?
Tek öllum ráðum og hugmyndinn, hugmyndinn er að byðja í T É K K L A N D I, P R A G U E (Ef konan skildi googla útlanda ferðina ), einhverjar staðsetningar þar ? sem er sniðugt að fara á ?
Hvað á maður að skoða ?
Hvað gerir maður ef maður kaupir vitlausa stærð ? vesen að laga ?
Demtantur í hring ? yay or no ? þolir það hnjask ?
Hvaða lit ?
Shit væri snild ef þið gætuð gefið hugmyndir og ráð um hvað er sniðugt fyrir day to day notkun og endingu, hvaða verslun, budget í raun skiptir engu, 100k ? 200k ?
Ef maður myndi setja áletrun ? erum einhver takmörk á lengt ?
Tek öllum ráðum og hugmyndinn, hugmyndinn er að byðja í T É K K L A N D I, P R A G U E (Ef konan skildi googla útlanda ferðina ), einhverjar staðsetningar þar ? sem er sniðugt að fara á ?
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
tókum okkar gegnum https://jewelrybyjohan.com/ flott stuff og ekki of dýrt
þau senda manni mörg sett af stærðum til að máta (3d prentað) og er frekar nákvæmt.
þau senda manni mörg sett af stærðum til að máta (3d prentað) og er frekar nákvæmt.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow