Er hægt að nota auka myndlykil frá Símanum í öðru húsi?


Höfundur
DarkerFate
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 20. Okt 2008 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er hægt að nota auka myndlykil frá Símanum í öðru húsi?

Pósturaf DarkerFate » Þri 18. Nóv 2014 16:44

Held að titillinn skýri sig alveg nógu vel, öll svör eru vel þegin.

Hef heyrt af einni konu sem tekur myndlykil foreldra sinna heim til sín, og hann virkar 100%.




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota auka myndlykil frá Símanum í öðru húsi?

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 18. Nóv 2014 16:45

Áskriftin er væntanlega tengd við raðnúmerið á lyklinum, en ekki netáskriftina, svo það er væntanlega ekkert þessu til fyrirstöðu. Spurning hvort að þetta sé brot á skilmálum.




Höfundur
DarkerFate
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 20. Okt 2008 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota auka myndlykil frá Símanum í öðru húsi?

Pósturaf DarkerFate » Þri 18. Nóv 2014 16:49

Takk fyrir skjótt svar, alveg spurning hvort það sé þess virði að taka áhættuna.




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota auka myndlykil frá Símanum í öðru húsi?

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 18. Nóv 2014 16:54

Síminn skrifaði:Áskriftarbúnaðurinn er einungis ætlaður viðskiptavini. Honum er óheimilt að leyfa öðrum afnot af honum með því að leigja hann, selja eða láta af hendi með öðrum hætti. Notkun á áskriftarbúnaði utan heimilis viðskiptavinar er óheimil. Síminn ábyrgist ekki að búnaður virki annars staðar en á upphaflegu heimili viðskiptavinar, t.d. eftir búferlaflutninga.


https://www.siminn.is/siminn/verslanir-thjonusta/skilmalar/sjonvarp-simans/



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota auka myndlykil frá Símanum í öðru húsi?

Pósturaf Glazier » Þri 18. Nóv 2014 17:03

Nr. 5

Aukamyndlykla má aðeins nota á sama heimili og aðalmyndlykil. Sé aukamyndlykill notaður utan heimilis má innheimta fullt áskriftargjald fyrir hann frá upphafi skráningar.

En það þýðir samt ekki að þú getir ekki farið með myndlykil á milli húsa.. alveg eins og flestir sem keyra hratt komast upp með það í einhvern tíma áður en þeir eru stoppaðir :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.