Síminn telur allt gagnamagn


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Cikster » Fös 03. Okt 2014 23:43

AntiTrust skrifaði:Nei, ef þú spyrð mig. Það er sáralítill hópur af fólki sem myndi skila inn IPTV myndlyklunum þótt öll þjónustan væri í boði í gegnum vefviðmót eða forrit, ekki nema bara einstaka nördar eins og við.

IPTV box með þægilegri fjarstýringu, plug and play og auðveldu viðmótum vinnur HTPC í 99,9% tilfella.


Nema einhver nái að gera álíka notendavænt viðmót og á IPTV lykla sem virka á netinu (og þar af leiðandi hvar sem er en ekki bara bundið inní stofu) og/eða ódýrara. Líka möguleiki að selja fólki myndlykilinn þannig að það sé ekki að borga leigugjald á hverjum mánuði.

Lítum á leigugjald á 20-25 þúsund kr myndlykli

Síminn 1690 kr á mánuði grunngjald mundi borga hann upp á 12-15 mánuðum.
Vodafone 1320 kr fyrir hd lykil á mánuði mundi borga hann upp á 15-19 mánuðum.

Hvað eruð þið búnir að borga upp marga afruglara? :)



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Black » Sun 05. Okt 2014 21:00

Fór yfir í þessum mánuði..En niðurstöðurnar eru ekki þær sömu ef maður skoðar áskriftarleiðina, og gagnamagnið..

Mynd
Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf rapport » Sun 05. Okt 2014 21:41

Black skrifaði:Fór yfir í þessum mánuði..En niðurstöðurnar eru ekki þær sömu ef maður skoðar áskriftarleiðina, og gagnamagnið..

[ Mynd ]
[ Mynd ]


Það er greinilega þörf á frumvarpi Birgittu Jónsd. hvernig í anskotanum á að vera hægt að treysta tölum fr´aþessum aðilum?

Þarna er Síminn með tvær tölur fyrir erlent DL... hverju á maður að treysta?



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf fallen » Sun 05. Okt 2014 23:30

Mynd

Það er enginn smáræðis munur á þessum tölum. Ég veit að rétta talan er sú efri og því hlýtur það að valda áhyggjum að á nýju heildarnotkunarsíðunni segir að það sé nánast tvöfalt meira gagnamagn að mælast en hefur verið notað.

Mikið innilega get ég ekki beðið eftir því að flutningur yfir í annan ISP gangi í gegn. Þvílíkur viðsnúningur hjá Símanum á einum áratug. Fóru úr því að vera langbestir yfir í að vera lélegir á öllum sviðum (gagnamagn, ping til útlanda, verð o.fl).


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Viktor » Mán 06. Okt 2014 02:15

Cikster skrifaði:Lítum á leigugjald á 20-25 þúsund kr myndlykli

Síminn 1690 kr á mánuði grunngjald mundi borga hann upp á 12-15 mánuðum.
Vodafone 1320 kr fyrir hd lykil á mánuði mundi borga hann upp á 15-19 mánuðum.

Hvað eruð þið búnir að borga upp marga afruglara? :)


Það kostar að reka kerfin lyklarnir nota, bæði þjónana sjálfa og svo fullt af starfsfólki sem sér um að reka þetta sem getur svo brugðist við ef upp koma bilanir og þar fram eftir götunum. Þetta er ekki svona svart og hvítt, að fólk sé bara að borga fyrir lykilinn sjálfan.

Svo við tölum nú ekki um að það þarf að reka starfsstöðvar eins og verslanir, þjónustuver osfrv.

Það er ekkert ókeypis í þessum fjarskiptabransa ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Danni V8 » Mán 06. Okt 2014 06:46

Í heildarnotkun, er upphal talið með? Eða er þetta bara niðurhal?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Framed » Mán 06. Okt 2014 08:51

Danni V8 skrifaði:Í heildarnotkun, er upphal talið með? Eða er þetta bara niðurhal?


Þetta hlýtur að vera allt saman. Miðað við yfirlýst markmið þeirra um að mæla bæði upp og niður, innlent og erlent þá hlýtur þetta að vera bæði. Það myndi sömuleiðis útskýra misræmið milli mælinganna.

Í öðrum fréttum þá var ég að skoða nýjasta símareikninginn, útgefinn 2. okt, þar sem eftir farandi kemur fram:

Síminn skrifaði:Skilmála- og verðbreytingar
Síminn hyggst breyta skilmálum og bæði hækka og lækka verð á stökum þjónustuliðum frá og með 1. desember. Nákvæmar upplýsingar verða á siminn.is 1. nóvember nk. undir
flipanum fréttir og hjá þjónustuveri í síma 800 7000. Við hvetjum viðskiptavini til að kynna sér breytingarnar.


Spurning hvaða gloríur þeir ætla að gera núna? Sérstaklega svona stutt frá síðustu breytingu.

Dettur tvennt í hug; að GuðjónR hafi rétt fyrir sér og þeir hafi ákveðið að hætta við þessa breytingu eða að þeir ætli að byrja strax þá að raunverulega hækka netkostnað eins og ég og fleiri vöruðu við að yrði auðvelt fyrir þá í tengslum við þessar breytingar.

Annað sem ég veit ekki hversu margir hafa tekið eftir en þeir eru búnir að bæta fleiri gagnamagnspökkum við, allt upp í 3 TB á mánuði.




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf machinefart » Mán 06. Okt 2014 09:39

Ef þeir hækka verðin, þá færir fólk sig bara annað ef það verður ódýrara...

Verði þeim að góðu ef þeir fara þá leið, ég held reyndar að það sé ekki stefnan, það er ekki sérstaklega góður business í því. Þeir verða náttúrulega bara að skoða hversu miklum skaða þessi skyndilega breyting olli, og þá sérstaklega í því ljósi að enginn var samferða þeim. Kannski skiptu ekki svo margir, okkar litla samfélag hér er alveg hrikalega vondur indicator á því hvað meðal maðurinn gerir, hér eru ekki meðal menn þegar það kemur að tölvunotkun.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf fallen » Mán 06. Okt 2014 10:03

Framed skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Í heildarnotkun, er upphal talið með? Eða er þetta bara niðurhal?


Þetta hlýtur að vera allt saman. Miðað við yfirlýst markmið þeirra um að mæla bæði upp og niður, innlent og erlent þá hlýtur þetta að vera bæði. Það myndi sömuleiðis útskýra misræmið milli mælinganna.


Ekki fræðilegur möguleiki. Í fyrsta lagi er hærri talan titluð "erlent niðurhal" í heildarnotkuninni. Í öðru lagi þá er mismunurinn 249 GB. Til þess að geta uploadað 249 GB á ADSL tengingu á 30 dögum þyrfti ég að uploada stanslaust á 96 kB/s, sem þýðir að ég þyrfti að botna uploadið og gera netið ónothæft (cuz ADSL being ADSL) á meðan... í heilan mánuð...
Einnig eru innbyggðir monitorar í helstu forritin og því get ég auðveldlega séð að upload útskýrir ekki þessi 249 GB, ekki einusinni nálægt því.

Þetta eru einfaldlega tvær mismunand mælingar á sama hlutnum.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf tlord » Mán 06. Okt 2014 16:00

tlord skrifaði:Getur verið að þessi hugmynd, að telja ALLT gagnamagn, hafi þann tilgang að skemma fyrir einhverjum innlendum aðila sem ætlaði að bjóða IPTV á venjulegu interneti?

Eða væri hægt að trúa slíku upp á Símann??


ég er auðvitað að tala um að einhver færi að bjóða íslenska markaðinum IPTV box/þjónustu sem væri adsl/vdsl/ljósleiðara tengt - talning á öllu gagnamagni myndi setja strik í reikningin



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf intenz » Mán 06. Okt 2014 20:17

Það er ekki hægt að sjá innlenda traffík eða heildarnotkun á fyrirtækjavefnum þeirra.

Er annars ekki byrjað að mæla allt?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Xovius » Mán 06. Okt 2014 20:42

Ég er á leiðinni yfir til Tal. Hvað er samt málið með þennan mun, annarsvegar einhver 95GB erlent og hinsvegar 220GB erlent :S
Mynd



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Danni V8 » Þri 07. Okt 2014 05:50

Ertu mikið að uploada líka? Það virðist sem það telst með.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Paragon
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 17. Okt 2014 07:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Paragon » Fös 17. Okt 2014 07:52

Danni V8 skrifaði:Ertu mikið að uploada líka? Það virðist sem það telst með.

Í alvörunni? Jesús, þá er ég örugglega þegar komin yfir. ](*,)



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf brain » Fös 17. Okt 2014 09:09

Síminn er búinn að setja þetta á ís, allavega til 1 des. Hafa ekki getað klárað aðskilnað á inlendri or erlendri traffík.



Skjámynd

Paragon
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 17. Okt 2014 07:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Paragon » Fös 17. Okt 2014 09:26

brain skrifaði:Síminn er búinn að setja þetta á ís, allavega til 1 des. Hafa ekki getað klárað aðskilnað á inlendri or erlendri traffík.

Hvað þýðir það fyrir þá sem fara yfir gefið gagnamagn?

Ég líka sé ekki hvað innlenda traffíkin er mikil, hvernig á ég að vita hversu nálægt ég er að fara yfir mörkin, algjört rugl.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf brain » Fös 17. Okt 2014 10:17

þín áskrift fer öll í erlenda notkun.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Moldvarpan » Fim 13. Nóv 2014 22:58

Er það rétt að síminn sé búinn að fresta þessu til 1.des ?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Tiger » Fim 13. Nóv 2014 23:14

Moldvarpan skrifaði:Er það rétt að síminn sé búinn að fresta þessu til 1.des ?


Ekki sammkvæmt minni síðu hjá símanum.

Þann 1. nóvember breyttust gagnamælingar. Innlend og erlend gagnanotkun er nú talin sem upp- og niðurhal.
Á móti stækkuðum við netáskriftarleiðirnar og hér getur þú séð heildarnotkunina þína undanfarna mánuði.


Og allt talið með.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Vaktari » Fim 13. Nóv 2014 23:29

Hvert fjarskiptafyrirtæki fyrir sig setur auðvitað inn tilkynningar undir fréttir ef það á að breyta einhverju


http://www.siminn.is/siminn/i-fjolmidlum/frettir/
http://hringdu.is/frettir
http://www.vodafone.is/blog/category/tilkynningar/
https://www.tal.is/um-tal/frettir/


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Black » Fös 14. Nóv 2014 22:59

Ég færði mig yfir í Hringdu. :fly


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Danni V8 » Lau 15. Nóv 2014 02:03

Færði mig líka yfir í Hringdu en færði mig til baka aftur þar sem Hringdu nær ekki að halda erlendu pingi á leikjaserverum nógu neðarlega þar sem ég bý. Meðaltalið var 85-100ms á evrópska servera. Það virðist enginn vita hvers vegna þetta hagar sér svona einungis á þessu svæði, á meðan þetta er mjög gott hjá Símanum all around.

Fyrir mína notkun var meira virði að hafa besta pingið sem er í boði í staðinn fyrir mikið gagnamagn, og Síminn hefur vinninginn þar á mínu svæði.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Frost » Lau 15. Nóv 2014 18:38

Ég fer að færa mig frá Símanum líka. Við vorum með 50GB pakka sem var stækkaður í 150GB og það hefði alveg dugað. Ég skoða hinsvegar núna og sé að pakkinn er kominn í 75GB?!? Ætla að athuga hvað er í gangi hjá þeim, er ekki alveg að nenna þessu.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf intenz » Lau 15. Nóv 2014 18:44

Moldvarpan skrifaði:Er það rétt að síminn sé búinn að fresta þessu til 1.des ?

Ég heyrði það allavega.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf rapport » Lau 15. Nóv 2014 20:03

Hvernig er hægt að treysta þessum tölum?

Ef það er ekki hægt að mæla þetta, þá á ekki að leyfa að rukka...