C# while og do-while


Höfundur
ebay
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 22:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

C# while og do-while

Pósturaf ebay » Lau 08. Nóv 2014 22:50

Sælir,

er einhver sem gæti hjálpað mér með eitt dæmi ég er ekki alveg að fatta hvernig maður gerir það

maður á eingöngu að nota while eða do-while


Forritið tekur inn tölu þar til notandi ákveður að hætta.
Notandi slær inn tölu og svo er notandi spurður hvort hann vilji halda áfram eða ekki.
Ef notandi ákveður að halda áfram þá þarf hann að slá inn nýja tölu en ef notandi ákveður að hætta þá birtir hve oft slegin var inn tala og summa þeirra.



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: C# while og do-while

Pósturaf fannar82 » Lau 08. Nóv 2014 22:57

Þú lærir lítið á því að fá lausnina gefins ...

boolean quit = false;
do{
yourstuff.
}while(quit)
Síðast breytt af fannar82 á Sun 09. Nóv 2014 00:21, breytt samtals 1 sinni.


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


Höfundur
ebay
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 22:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: C# while og do-while

Pósturaf ebay » Lau 08. Nóv 2014 23:05

ég veit enn ég fann út úr þessu

ef einhver annar lendir í þessu sama þá gerði ég þetta svona

int i=0,tala=0,sum=0;
string answer = null;

do
{

Console.Write("Sláðu inn tölu: ");

tala = int.Parse(Console.ReadLine());

sum += tala;

i++;

Console.WriteLine("Ýttu á h til að hætta ");

answer = Console.ReadLine().ToLower();



} while (answer != "h");

Console.WriteLine("Summa talnanna er: " + sum);

Console.WriteLine("Þú slóst inn " + i + " tölur");



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: C# while og do-while

Pósturaf dori » Lau 08. Nóv 2014 23:44

Ég myndi frekar nota bara eitt "readline" í hverri lúppu þannig að þetta segi t.d. "Sláðu inn tölu (h til að hætta)" og samnýta það input fyrir bæði tölu og "skipun". Eða jafnvel enn frekar að hafa bara útskýringu á því hvernig forritið virkar prentað í byrjun.