harðir diskar
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 20:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
harðir diskar
halló ég er með nokkra harðadiska sem eru gögn á og einn af þeim er með uppsettu stýrikerfi á og ég var að spá hvort það sé eitthvað sem ég þarf að gera áður en ég tengi þá við nýju tölvuna útaf það er annað stýrikerfi á honum ?
-
- /dev/null
- Póstar: 1454
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: harðir diskar
Já, passaðu bara að tölvan booti ekki upp af þessum nýja disk og þá ætti hann að koma inn.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.