Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf hakkarin » Mið 05. Nóv 2014 15:49

Og ég tala þá ekki um ef að það er jafnvel rukkað fyrir tómatssósu!

Hef ekki pælt mikið í þessu fyrir en núna þegar ég var að spá í það af hverju matur er svona dýr. Skil það að maturinn sjálfur kosti að því að hráefniskostnaðurinn er væntanlega slatti, en hvernig er hægt að réttlætta það að rukka 100-250kr fyrir eina litla kokteilsósu dós sem í sumum tilfellum dugir ekki einu sinni ef að maður er með slatta af frönskum? Varla kostar þetta mikið í innkaupum ef að venjuleg flaska af sósu kostar ekki nema nokkra hundraðkalla. Væri ekki þessvegna hægt að hafa sósunar fríar? VIÐ ERUM AÐ TALA UM SÓSUR!!!

???




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf capteinninn » Mið 05. Nóv 2014 15:51

Scraping the bottom of the barrel are we ?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf rapport » Mið 05. Nóv 2014 15:58

Ég hef stundað það lengi að koma bara með mínar eigin sósur og beðið um afslátt af hamborgurum sem samsvarar verði á kokteilsósu á viðkomandi stað.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf Yawnk » Mið 05. Nóv 2014 15:59

Hakkarin spyr þeirra spurninga sem allir hafa pælt í en aldrei þorað að spyrja, viðurkennið það bara, það hafa allir pælt í þessu, stórfé fyrir litla kokteilsósudollu




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf krat » Mið 05. Nóv 2014 16:05

rapport skrifaði:Ég hef stundað það lengi að koma bara með mínar eigin sósur og beðið um afslátt af hamborgurum sem samsvarar verði á kokteilsósu á viðkomandi stað.

ég myndi ekki leyfa þér að koma með sósu inn á veitingarstað.




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf krat » Mið 05. Nóv 2014 16:05

hakkarin skrifaði:Og ég tala þá ekki um ef að það er jafnvel rukkað fyrir tómatssósu!

Hef ekki pælt mikið í þessu fyrir en núna þegar ég var að spá í það af hverju matur er svona dýr. Skil það að maturinn sjálfur kosti að því að hráefniskostnaðurinn er væntanlega slatti, en hvernig er hægt að réttlætta það að rukka 100-250kr fyrir eina litla kokteilsósu dós sem í sumum tilfellum dugir ekki einu sinni ef að maður er með slatta af frönskum? Varla kostar þetta mikið í innkaupum ef að venjuleg flaska af sósu kostar ekki nema nokkra hundraðkalla. Væri ekki þessvegna hægt að hafa sósunar fríar? VIÐ ERUM AÐ TALA UM SÓSUR!!!

???

reiknaðu hvað kostar að búa til kokteilsósu þá kannski finnurðu út afhverju.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf hakkarin » Mið 05. Nóv 2014 16:07

rapport skrifaði:Ég hef stundað það lengi að koma bara með mínar eigin sósur og beðið um afslátt af hamborgurum sem samsvarar verði á kokteilsósu á viðkomandi stað.


No offense en er það ekki soldill dónaskapur að koma bara með sinn eiginn mat á matsölustað þótt að það sé skindibiti? Mann eftir því einu sinni fyrir mörgum árum þegar það var vetur og ég keypti hamborgara eða eitthvað á hlöllabátum (þetta var sá tími þegar þeir voru ekki eins dýrir) og pulsuvagnin var við hliðiná. Það var ÓGEÐSLEGA kalt og mér datt í hug að koma mér aðeins inn í skjólið hjá pylsuvagninum til að borða þar. Ég var ekki búinn að stíga fæti inn áður en einhver leiðinleg kelling sem var í afgreiðsluni reyndi að henda mér út. Ég lærði mína lexíu og reyndi þetta ekki aftur. Leiðinleg kelling samt...
Síðast breytt af hakkarin á Mið 05. Nóv 2014 16:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf Daz » Mið 05. Nóv 2014 16:08

Hefur einhver séð hakkarin og Gúrú á sama stað á sama tíma? Tilviljun? :fly
hakkgurme.jpg
hakkgurme.jpg (1.86 KiB) Skoðað 2082 sinnum



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf Lexxinn » Mið 05. Nóv 2014 16:12

Til að byrja með þarf alltaf að rukka fyrir sölu á hlutum. Tómatsósa er gefins vegna þess að hún kostar bara klink en kokteilsósan kostar alveg sitt og það er eins með allar þessar hamborgara búllur, söluturna eða hvað sem það heitir að það þarf að koma inn hagnaður af öllu. Líklega tengist þetta á eitthvern hátt "upselling" aðferðinni sem þú getur betur lesið um hérna;
http://en.wikipedia.org/wiki/Upselling

Það komst meira að segja upp fyrir nokkru að á heimasíðu Dominos, þá hét þessi linkur http://www.dominos.is/panta#sides ekki panta#sides, heldur upselling. Persónulega finnst mér 150kr ekki mikið fyrir kokteilsósu með frönskum. Á mörgum stöðum fylgir hún líka tilboðum í staðinn fyrir gos.

Gott skot líka að ef það seljast kannski 40 kokteilsósur á 120-200kr hver yfir daginn þá er það auka innkoma um 4.800-8.000. Þannig ef við gerum ráð fyrir því að það seljist að meðaltali 30 kokteilsósur á dag þá gera það 108.000-180.000 auka innkomu í viðkomandi fyrirtæki sem coverar vel laun 1-2 starfsmanna. Hér geri ég auðvitað fastlega ráð fyrir því að viðkomandi sé í hlutastarfi.

Rapport: Ég vinn sjálfur á hamborgarastað og tekur yfirmaðurinn það ekki í mál að fólk komi með eigin sósur eða þess háttar á staðinn. Þetta er selt á staðnum af ástæðu. Hinsvegar ef það er vinahópur að koma að borða og einn borðar ekki matinn sem við bjóðum upp á höfum við ekkert verið að setja út á það ef einn þeirra kemur t.d. með Serrano vefju eða þess háttar.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf rapport » Mið 05. Nóv 2014 16:18

krat skrifaði:
rapport skrifaði:Ég hef stundað það lengi að koma bara með mínar eigin sósur og beðið um afslátt af hamborgurum sem samsvarar verði á kokteilsósu á viðkomandi stað.

ég myndi ekki leyfa þér að koma með sósu inn á veitingarstað.


No offense en er það ekki soldill dónaskapur að koma bara með sinn eiginn mat á matsölustað þótt að það sé skindibiti? Mann eftir því einu sinni fyrir mörgum árum þegar það var vetur og ég keypti hamborgara eða eitthvað á hlöllabátum (þetta var sá tími þegar þeir voru ekki eins dýrir) og pulsuvagnin var við hliðiná. Það var ÓGEÐSLEGA kalt og mér datt í hug að koma mér aðeins inn í skjólið hjá pylsuvagninum til að borða þar. Ég var ekki búinn að stíga fæti inn áður en einhver leiðinleg kelling sem var í afgreiðsluni reyndi að henda mér út. Ég lærði mína lexíu og reyndi þetta ekki aftur. Leiðinleg kelling samt...


Þetta er ekkert mál yfirleitt..

Ég segi bara við fólkið að ég vilji ekkert sem innihaldi "cock" eða "kok" hefur komið nálægt eða hljómi eins og það innihaldi það.

Bendi á þetta sé andlegt ástand, eitt efsta stig hommafóbíu, framvísa svo feikuðu læknisvottorði.

Svo bæti ég viðað mér finnist ósanngjarnt að borga fullt verð og geti ekki ímyndað mér og kyngi því alls ekki að þurfa borga fyrir eitthvað "cock" sauce sem ég hafi harðneitað að fá á borgarann minn. Þá spyr ég hvað svona sósa kosti aukalega skv. matseðli og spyr hvort það væri óeðlilegt að mér yrði veittur sá afsláttur af hamborgaranum.

Yfirleitt nennir fólk ekki að rífast og segir bara "ok"...

Svo þegar hamborgarinn kemur skelli ég sósunni minni á úr krukku/kælibrúsa sem ég hef ætíð meðferðis ef mig mundi langa í burger...



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf rapport » Mið 05. Nóv 2014 16:19

p.s. af hverju eru þið að vera alvarlegir í þessum þræði?



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf trausti164 » Mið 05. Nóv 2014 16:30

rapport skrifaði:p.s. af hverju eru þið að vera alvarlegir í þessum þræði?

Kokteilsósa er ekkert spaugsmál.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf krat » Mið 05. Nóv 2014 16:33

rapport skrifaði:Ég segi bara við fólkið að ég vilji ekkert sem innihaldi "cock" eða "kok" hefur komið nálægt eða hljómi eins og það innihaldi það.
Innihaldi "cock" eða "kok" hvað meinarðu með þessu?


rapport skrifaði:p.s. af hverju eru þið að vera alvarlegir í þessum þræði?
skil þig ekki, þú spyrð hvað fólki finnst og það er að svara þér hreint út.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf rapport » Mið 05. Nóv 2014 16:39

krat skrifaði:
rapport skrifaði:Ég segi bara við fólkið að ég vilji ekkert sem innihaldi "cock" eða "kok" hefur komið nálægt eða hljómi eins og það innihaldi það.
Innihaldi "cock" eða "kok" hvað meinarðu með þessu?


rapport skrifaði:p.s. af hverju eru þið að vera alvarlegir í þessum þræði?
skil þig ekki, þú spyrð hvað fólki finnst og það er að svara þér hreint út.


Spurði ég hvað fólki finnst?




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf krat » Mið 05. Nóv 2014 16:41

rapport skrifaði:
krat skrifaði:
rapport skrifaði:Ég segi bara við fólkið að ég vilji ekkert sem innihaldi "cock" eða "kok" hefur komið nálægt eða hljómi eins og það innihaldi það.
Innihaldi "cock" eða "kok" hvað meinarðu með þessu?


rapport skrifaði:p.s. af hverju eru þið að vera alvarlegir í þessum þræði?
skil þig ekki, þú spyrð hvað fólki finnst og það er að svara þér hreint út.


Spurði ég hvað fólki finnst?

nvm my bad fannst eins og þú hefðir startað þessum þræði :P



Skjámynd

Stigsson
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 13:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf Stigsson » Mið 05. Nóv 2014 16:44

Úú.. Nýr hakkarin þráður, tími til að poppa... :megasmile



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf stefhauk » Mið 05. Nóv 2014 16:55

t.d dominos er með tilboð að maður kaupti pizzu og brauðstangir og kók á vissu verðu en svo þarf maður að borga aukalega fyrir sósuna með brauðstöngunum sem maður gerir alltaf því það er ekkert varið í þetta án sósunnar.

En þetta með kokteilsósuna yfirleitt sleppi ég henni því ég þarf að borga 150-250 fyrir hana frekar fæ ég mér bara tómatssósu.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf urban » Mið 05. Nóv 2014 17:05

hakkarin skrifaði:Og ég tala þá ekki um ef að það er jafnvel rukkað fyrir tómatssósu!

Hef ekki pælt mikið í þessu fyrir en núna þegar ég var að spá í það af hverju matur er svona dýr. Skil það að maturinn sjálfur kosti að því að hráefniskostnaðurinn er væntanlega slatti, en hvernig er hægt að réttlætta það að rukka 100-250kr fyrir eina litla kokteilsósu dós sem í sumum tilfellum dugir ekki einu sinni ef að maður er með slatta af frönskum? Varla kostar þetta mikið í innkaupum ef að venjuleg flaska af sósu kostar ekki nema nokkra hundraðkalla. Væri ekki þessvegna hægt að hafa sósunar fríar? VIÐ ERUM AÐ TALA UM SÓSUR!!!

???


Svarið er ofur einfalt.

Vegna þess að fyrirtæki eru stofnuð til að græða peninga en ekki vera í góðgerðarstarfsemi og vegna þess að hlutir kosta peninga.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf hakkarin » Mið 05. Nóv 2014 17:08

urban skrifaði:Svarið er ofur einfalt.

Vegna þess að fyrirtæki eru stofnuð til að græða peninga en ekki vera í góðgerðarstarfsemi og vegna þess að hlutir kosta peninga.


Þannig að ef að fyrirtæki ráðast á mann og taka mann í sveitt rassgatið, að þá er það bara ok að því að " fyrirtæki eru stofnuð til að græða peninga en ekki vera í góðgerðarstarfsemi"?

Sorry en ég bara leyfi mér að gagnrýna það þegar fyrirtæki veita lélega þjónustu.




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf krat » Mið 05. Nóv 2014 17:10

hakkarin skrifaði:Þannig að ef að fyrirtæki ráðast á mann og taka mann í sveitt rassgatið, að þá er það bara ok að því að " fyrirtæki eru stofnuð til að græða peninga en ekki vera í góðgerðarstarfsemi"?

Sorry en ég bara leyfi mér að gagnrýna það þegar fyrirtæki veita lélega þjónustu.

Það er ÞITT val að kaupa þessa sósu eða ekki.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf hakkarin » Mið 05. Nóv 2014 17:14

krat skrifaði:
hakkarin skrifaði:Þannig að ef að fyrirtæki ráðast á mann og taka mann í sveitt rassgatið, að þá er það bara ok að því að " fyrirtæki eru stofnuð til að græða peninga en ekki vera í góðgerðarstarfsemi"?

Sorry en ég bara leyfi mér að gagnrýna það þegar fyrirtæki veita lélega þjónustu.

Það er ÞITT val að kaupa þessa sósu eða ekki.


Það er líka mitt val sem neytandi að láta ekki nauðga mér með því láta heyra í mér þegar fyrirtæki ríða manni. Þá er fólk vakt til vitundar og það hvernig viðskipti fyrirtæki stunda og þá verður erfiðara að komast upp með rugl, neytandanum til góðs.




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf krat » Mið 05. Nóv 2014 17:23

hakkarin skrifaði:
krat skrifaði:
hakkarin skrifaði:Þannig að ef að fyrirtæki ráðast á mann og taka mann í sveitt rassgatið, að þá er það bara ok að því að " fyrirtæki eru stofnuð til að græða peninga en ekki vera í góðgerðarstarfsemi"?

Sorry en ég bara leyfi mér að gagnrýna það þegar fyrirtæki veita lélega þjónustu.

Það er ÞITT val að kaupa þessa sósu eða ekki.


Það er líka mitt val sem neytandi að láta ekki nauðga mér með því láta heyra í mér þegar fyrirtæki ríða manni. Þá er fólk vakt til vitundar og það hvernig viðskipti fyrirtæki stunda og þá verður erfiðara að komast upp með rugl, neytandanum til góðs.


Ef þetta er aðal áhyggju efnið þitt fyrir veskið þitt þá já endilega láttu heyra í þér.

Álagning á kokteilsósu er í kringum 3-5x mjög svipað og maturinn sem þú kaupir á matsölustöðum.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf hakkarin » Mið 05. Nóv 2014 17:56

krat skrifaði:Ef þetta er aðal áhyggju efnið þitt fyrir veskið þitt þá já endilega láttu heyra í þér.


Þetta er ekki vandamál númer 1 en þessi aur safnast saman. Ef að þú kaupir skindibita 2 í viku (um helgina til dæmis) og kaupir kokteilsósu sem kostar ja segjum 150kr, að þá er það 1200kr yfir mánuðinn. Það er 14.400kr yfir allt árið. Næstum 15 þús á ári sem að þú eyðir í kokteilsósu okur...

krat skrifaði: Álagning á kokteilsósu er í kringum 3-5x mjög svipað og maturinn sem þú kaupir á matsölustöðum.


Heimildir?




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf DabbiGj » Mið 05. Nóv 2014 18:12

gott að hafa svona neytendafrömuði sem að berjast fyrir kjörum og réttindum okkar



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf Viktor » Mið 05. Nóv 2014 18:45

Ertu vangefinn?

Fólk er í rekstri til þess að græða peninga. Ef fólk vill borga fyrir kokteilsósu þá rukka þeir fyrir kokteilsósu. Þannig græða fyrirtæki peninga. Með því að rukka fyrir vörur og þjónustu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB