Tölvuvinir tölvuverkstæði eru að stækka við sig og víkka út reksturinn. Eftir um það bil viku ætlum við að opna nýja tölvuverslun við hliðina á verkstæðinu okkar að Langholtsvegi 126 í Reykjavík.
Við komum til með að selja gott úrval af helstu tölvuvörum, svo sem fartölvur, skjái, prentara, íhluti, og annað sem að nauðsynlegt getur talist að fá í tölvuverslun.
Við erum að leita að öflugum starfskrafti, sem að er gúrú er lýtur að öllu varðandi vélbúnað, hugbúnað, stýrikerfi og einnig aðila sem að hefur þjónustulund, og getur líka afgreitt í verslun. Viðkomandi starfskraftur þarf að vera með mikla reynslu, menntun eða aðra hæfileika sem skilyrði fyrir ráðningu. Hreint sakavottorð er algjört skilyrði.
Tölvuvinir er lítið en stækkandi fyrirtæki með alls 7 starfsmenn. Viðskiptavinir okkar eru komnir í á 5 þúsund, og eru þeir blanda af einstaklingum, sem og fyrir tækjum stórum sem smáum. Verkefnastaða okkar er góð, og erum við bjartsýnir á framtíðina.
Við bjóðum uppá líflegt starfsumhverfi með sveigjanleika og áherslu á vellíðan starfsmanna. Góð laun eru í boði fyrir góðan starfskraft. Um framtíðarstarf er að ræða, en til athugunar kemur líka hlutastarf.
Allar upplýsingar eru gefnar í síma 445-0100 og 693-3851 hjá Ólafi Baldurssyni.
Einnig er hægt að senda tölvupóst á olafur@tolvuvinir.is
Sölumaður í tölvuverslun (Tölvuvinir)
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2014 11:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sölumaður í tölvuverslun (Tölvuvinir)
Ég vil mæla með þeim, á í töluverðum viðskiptum við þá og gæðin hafa ekki staðið á sér.
Það verður spennandi að sjá hvernig þessi verslun mun þróast.
Það er náttúrulega aðalatriði 1, 2 og 3 að birta samkeppnishæf verð hérna á Vaktinni
Það verður spennandi að sjá hvernig þessi verslun mun þróast.
Það er náttúrulega aðalatriði 1, 2 og 3 að birta samkeppnishæf verð hérna á Vaktinni
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Sölumaður í tölvuverslun (Tölvuvinir)
J1nX skrifaði:Gúrú það er verið að spurja um þig
Það er ekki líklegt að ég (og eistun mín) fari nálægt þessari verslun.
viewtopic.php?f=9&t=32387&start=160#p284101
#tölvuVinalegir
Modus ponens
Re: Sölumaður í tölvuverslun (Tölvuvinir)
Gúrú skrifaði:J1nX skrifaði:Gúrú það er verið að spurja um þig
Það er ekki líklegt að ég (og eistun mín) fari nálægt þessari verslun.
viewtopic.php?f=9&t=32387&start=160#p284101
#tölvuVinalegir
Gamall þráður frá 2010 um eitthvað allt annað...
Það er frekar ómaklegt að snúa skoðunum einhvers eins starfsmanns upp á fyrirtækið.
Mínar skoðanir eru t.d. ekki skoðanir Landspítalans...
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Sölumaður í tölvuverslun (Tölvuvinir)
rapport skrifaði:Það er frekar ómaklegt að snúa skoðunum einhvers eins starfsmanns upp á fyrirtækið.
Í umræðu um það hvort ég vilji vinna hjá fyrirtæki kemur það málinu við, ekki satt?
Svo er þetta innlegg þarna bara extra komískt fyrir mér m.v. nafn verslunarinnar.
En það er bara ég. Það sem er mikilvægast er að Tölvuvinir finni vinalegan sölumann (kannski til tilbreytingar).
Modus ponens
Re: Sölumaður í tölvuverslun (Tölvuvinir)
Gúrú skrifaði:rapport skrifaði:Það er frekar ómaklegt að snúa skoðunum einhvers eins starfsmanns upp á fyrirtækið.
Í umræðu um það hvort ég vilji vinna hjá fyrirtæki kemur það málinu við, ekki satt?
Svo er þetta innlegg þarna bara extra komískt fyrir mér m.v. nafn verslunarinnar.
En það er bara ég. Það sem er mikilvægast er að Tölvuvinir finni vinalegan sölumann (kannski til tilbreytingar).
ég á bara ekki til orð yfir leikskólastælunum í þér , rengja fólk vegna einhvers sem gerðist fyrir 4 árum síðan við auglýsingu sem ætti kannski að vera laus við það.
Ertu kannski kona með geðklofa?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Sölumaður í tölvuverslun (Tölvuvinir)
slapi skrifaði:Ertu kannski kona með geðklofa?
Ef það er til eitthvað sem er verra en að hrjást af geðsjúkdómum þá er það sko að vera kona.
Mér er annars nákvæmlega sama um heilindi auglýsingar á spjallborði. Konan sem ég er.
Að lokum vil ég benda þér á innleggið sem ég sá áður en mér datt einu sinni í hug að kommenta á þessa auglýsingu:
J1nX skrifaði:Gúrú það er verið að spurja um þig
Modus ponens
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sölumaður í tölvuverslun (Tölvuvinir)
Hvaða svaka böggur er í gangi ? Þeir eru bara að óska eftir starfskrafti !
Hver er annars munurinn á konu með geðklofa og karli ? Annað eitthvað verra þá ?
Hver er annars munurinn á konu með geðklofa og karli ? Annað eitthvað verra þá ?