Spilar þú CM?

Spilar þú Championship Manager?

Atkvæðagreiðslan endaði Lau 23. Okt 2004 18:02

8
21%
Nei
21
55%
Hef spilað hann
9
24%
 
Samtals atkvæði: 38


Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Spilar þú CM?

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 23. Sep 2004 18:02

bara að pæla hversu margir vélbúnaðarnerðir spila CM :8)

i know i do :wink:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fim 23. Sep 2004 18:04

nibb spila ekki þann viðbjóð



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fim 23. Sep 2004 19:44

Spilaði hann frá því að ég var 12 ára eða eitthvað álíka, spila eigi lengur, kominn með frekar mikinn viðbjóð á honum :P


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Fös 24. Sep 2004 08:58

fótbolti = NEI


OC fanboy

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6478
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 24. Sep 2004 10:18

ég horfi ekki á sjónvarp vegna þess að það er fótbolti í því.. afhverju ætti ég að menga tölvuna mína með honum. fyrir utan það að þetta er leiðinlegasti leikur sem ég hef nokkurntíman prófað.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fös 24. Sep 2004 11:00

mér finnst skemmtilegra að spila sem leikmaður, frekar en manager. Því spila ég FIFA leikina mun frekar.

En ég spilaði CM'93 út í það endalausa. Mig minnir að ég hafi verið kominn í tímabil 2006-2007 og allir leikmenn sem maður kannaðist við '93, voru löngu retired og tölvan búin að búa til random leikmenn með samsett nöfn eldri leikmanna. T.d. sáust menn á borð við Eric Le-Saux og Greame Cantona (blanda af Eric Cantona og Graeme Le-Saux fyrir þá fótboltafötluðu).

Afar skondið....



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 24. Sep 2004 12:28

Bendill og Gnarr ,þið eruð nú meiri rugludallarnir :P Já að vísu er þessi leikur frekar leiðigjarn en fótbolti = NEI eins og Bendill sagði það er bara burl :x


« andrifannar»

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fös 24. Sep 2004 12:46

Fótbolti Sucks



A Magnificent Beast of PC Master Race


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 24. Sep 2004 12:55

Fótbolti 0wnz :P


« andrifannar»


Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fös 24. Sep 2004 15:23

núna sér maður hverjir hérna sitja heima sveittir í tölvuna allar nætur... :lol:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Lau 25. Sep 2004 03:29

Spilaði hann svona 9-12 ára held ég :roll:



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Lau 25. Sep 2004 03:37

jericho skrifaði:mér finnst skemmtilegra að spila sem leikmaður, frekar en manager. Því spila ég FIFA leikina mun frekar.

Fifa leikirnir eru svo einhæfir, maður spilar måske 4-5 leiki og þá er maður kominn með ógeð á honum.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 25. Sep 2004 09:43

Bendill skrifaði:fótbolti = NEI

amen :)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 25. Sep 2004 09:45

Verð nú bara að segja það að mér finnst skemmtilegra að spila fótbolta en að spila tölvuleik um fótbolta




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Lau 25. Sep 2004 11:07

Ég spilað cm en er alveg hættur að nenna því. Ég verð að vera ósammála því að fótbolti sucki þetta er mjög skemmtileg íþrótt.




mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf mrpacman » Lau 25. Sep 2004 11:42

Ég hef spilað hann en finnst hann ömurlegur núna. En bróðir mínum finnst það geeeeeððveikur leikur og er alltaf að spila hann á LAN-i ](*,)

Ps. Flottir kagglar :-({|=


Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP


Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Lau 25. Sep 2004 13:05

uss... búnir að prófa demo-ið af FM2005? Reyndar beta en um leið og maður er kominn upp á lagið með nýja útlitið finnur maður svakalegan gæðamun :)


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Lau 25. Sep 2004 13:07

Spilaði hann einhvern tíman á Sinclair Spektrum tölvu sem vinur minn átti fyrir svona 20 árum síðan. Hann var hlaðinn inn af segulbandsspólu :D Man nú ekki allveg hvernig grafíkin var en þetta þótti nokkuð gott á sínum tima. Hef ekki spilað hann síðan.

Breytt

Man það núna að það var Football Manager en það meikar ekki diff. :8)


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir