Assassin's Creed Unity vs. mitt rig


Höfundur
OsipKoba
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 28. Okt 2014 23:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf OsipKoba » Mið 29. Okt 2014 00:30

Nýlega voru Ubisoft að gefa út kröfur fyrir væntanlegann Assassin's Creed: Unity; mín tölva virðist ekki ætla að standast þær.
Nú er ég ekki mjög fróður um vélbúnað og annað, þannig að mér þætti vænt um að fá ráð frá ykkur um
hvaða uppfærslur ég þyrfti að fjárfesta í til að tölvan gæti ráðið þokkalega við hann, og jafnvel rúmlega það.

Hérna er mitt rig:

móðurborð: Gigabyte H97M-D3H, LGA1150, 4xDDR3, 6xSATA3, MATX
örgjörvi: Intel Core i5-4460 3.2GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cache
vinnsluminni: Crucial 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL8, BallistiX Elite
skjákort: Asus NVIDIA GeForce GTX750 Ti 2GB
turn: Corsair Carbide 200R
aflgjafi: Energon Eps-650W CM modular, 135mm hljóðlát vifta.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf marijuana » Mið 29. Okt 2014 00:36

Ég sé ekki betur en að tölvan þín ætti að fara vel í það að runna Assassnin's Creed Unity..

Kannski að vitrari maður gæti leiðrétt mig ásamt útskýringu ?

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: System Requirements
Processor
Minimum
Intel Core i5-2500K @ 3.3 GHz or AMD FX-8350 @ 4.0 GHz or AMD Phenom II x4 940 @ 3.0 GHz
Recommended
Intel Core i7-3770 @ 3.4 GHz or AMD FX-8350 @ 4.0 GHz or better
RAM
Minimum
6 GB
Recommended
8GB
Video Card
Minimum
NVIDIA GeForce GTX 680 or AMD Radeon HD 7970 (2 GB VRAM)
Recommended
NVIDIA GeForce GTX 780 or AMD Radeon R9 290X (3 GB VRAM)
DirectX
Version 11
Sound Card
DirectX 9.0c compatible sound card with latest drivers
Hard Drive Space
50 GB available space
Peripherals Supported
Windows-compatible keyboard and mouse required, optional controller
Multiplayer
256 kbps or faster broadband connection




Höfundur
OsipKoba
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 28. Okt 2014 23:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf OsipKoba » Mið 29. Okt 2014 00:45

það virðist ekki vera samkvæmt systemrequirementslab.com; er kannski ekkert að marka það eða?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf arons4 » Mið 29. Okt 2014 00:48

OsipKoba skrifaði:það virðist ekki vera samkvæmt systemrequirementslab.com; er kannski ekkert að marka það eða?

Skjákortið er ekki samkvæmt þessum requirements, annars hef ég ekki mikla trú á þeim.




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Mið 29. Okt 2014 01:37

Vá þetta verður þungur leikur


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW

Skjámynd

norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf norex94 » Mið 29. Okt 2014 07:17

Þessi leikur er sennilega svo ílla gerður að hann keyri ílla á hvaða systemi sem er. Betra bara bíða og sjá hverning hann kemur út, hvort hann verður patchaður og lagaður. OG svo uppfæra og kaupa leikinn :fly




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf littli-Jake » Mið 29. Okt 2014 21:56

rosalega þarf þessi leikur öflugt skjákort.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf worghal » Mið 29. Okt 2014 22:04

mér datt sú samsæriskenning í hug í dag að þeir vilja ekkert gera fyrir pc og selja bara á console, lista stupid requirements svo fólk hugsi "æ ég get ekki runnað þetta, kaupi bara á ps4/xbox one í staðinn" og munu þannig sýna fram á að hann seldist illa á pc og munu því eingöngu einbeita sér console.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf HalistaX » Mið 29. Okt 2014 22:35

Þessar kröfur eru svo mikið load of crap.
Var að prófa mína á System Requirements Lab, Failaði á Recommended útaf því að skjákortið mitt er R9 290 í staðin fyrir 290X. Ég þori að veðja að tölvan mín geti samt nauðgað þessum leik. Reyndar feilaði ég líka á örgjörfanum, en gerði það sama á Shadow of Mordor og ég tók hann í rassinn í Ultra með ca. 60 Fps.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Mið 29. Okt 2014 23:13

HalistaX skrifaði:Þessar kröfur eru svo mikið load of crap.
Var að prófa mína á System Requirements Lab, Failaði á Recommended útaf því að skjákortið mitt er R9 290 í staðin fyrir 290X. Ég þori að veðja að tölvan mín geti samt nauðgað þessum leik. Reyndar feilaði ég líka á örgjörfanum, en gerði það sama á Shadow of Mordor og ég tók hann í rassinn í Ultra með ca. 60 Fps.


Hvaða upplausn?


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf HalistaX » Mið 29. Okt 2014 23:24

atlifreyrcarhartt skrifaði:
HalistaX skrifaði:Þessar kröfur eru svo mikið load of crap.
Var að prófa mína á System Requirements Lab, Failaði á Recommended útaf því að skjákortið mitt er R9 290 í staðin fyrir 290X. Ég þori að veðja að tölvan mín geti samt nauðgað þessum leik. Reyndar feilaði ég líka á örgjörfanum, en gerði það sama á Shadow of Mordor og ég tók hann í rassinn í Ultra með ca. 60 Fps.


Hvaða upplausn?

1080p


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


FitnessGuru
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 12. Maí 2014 00:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf FitnessGuru » Fim 30. Okt 2014 15:00

HalistaX skrifaði:Þessar kröfur eru svo mikið load of crap.
Var að prófa mína á System Requirements Lab, Failaði á Recommended útaf því að skjákortið mitt er R9 290 í staðin fyrir 290X. Ég þori að veðja að tölvan mín geti samt nauðgað þessum leik. Reyndar feilaði ég líka á örgjörfanum, en gerði það sama á Shadow of Mordor og ég tók hann í rassinn í Ultra með ca. 60 Fps.


Þessi leikur er virkilega að vekja áhuga minn. Er buin að vera aðeins að spila Shadow of Mordor og er að keyra hann í 4K og með allt í Ultra settings á 60-70fps.

Það verður gaman að sja hvað maður nær að kreysta ur velinni þegar Unity kemur ut :)




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Fös 31. Okt 2014 00:00

FitnessGuru skrifaði:
HalistaX skrifaði:Þessar kröfur eru svo mikið load of crap.
Var að prófa mína á System Requirements Lab, Failaði á Recommended útaf því að skjákortið mitt er R9 290 í staðin fyrir 290X. Ég þori að veðja að tölvan mín geti samt nauðgað þessum leik. Reyndar feilaði ég líka á örgjörfanum, en gerði það sama á Shadow of Mordor og ég tók hann í rassinn í Ultra með ca. 60 Fps.


Þessi leikur er virkilega að vekja áhuga minn. Er buin að vera aðeins að spila Shadow of Mordor og er að keyra hann í 4K og með allt í Ultra settings á 60-70fps.

Það verður gaman að sja hvað maður nær að kreysta ur velinni þegar Unity kemur ut :)


það er svo mikill munur á 1080p og 4k i shadow of mordor


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW


FitnessGuru
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 12. Maí 2014 00:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed Unity vs. mitt rig

Pósturaf FitnessGuru » Fös 31. Okt 2014 01:03

atlifreyrcarhartt skrifaði:
FitnessGuru skrifaði:
HalistaX skrifaði:Þessar kröfur eru svo mikið load of crap.
Var að prófa mína á System Requirements Lab, Failaði á Recommended útaf því að skjákortið mitt er R9 290 í staðin fyrir 290X. Ég þori að veðja að tölvan mín geti samt nauðgað þessum leik. Reyndar feilaði ég líka á örgjörfanum, en gerði það sama á Shadow of Mordor og ég tók hann í rassinn í Ultra með ca. 60 Fps.


Þessi leikur er virkilega að vekja áhuga minn. Er buin að vera aðeins að spila Shadow of Mordor og er að keyra hann í 4K og með allt í Ultra settings á 60-70fps.

Það verður gaman að sja hvað maður nær að kreysta ur velinni þegar Unity kemur ut :)


það er svo mikill munur á 1080p og 4k i shadow of mordor


Já ég veit allt um það, það er engin smá munur. Jafnvel fyrir þá sem eru með 970GTX eða 980GTX en bara 1080P skjá geta notað nýju DSR tæknina og það munar mjög miklu á gæðum bara við það að runna 4K inn á 1080P skjá. en það bitnar auðvitað á performance :/