LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf Geita_Pétur » Mið 22. Okt 2014 14:48

Gamli s3 síminn minn er orðinn þreyttur og ég er að fara uppfæra.

Er búinn að liggja yfir "review" á þessum þremur LG G3 Galaxy S5 og Xperia Z3.
Af lesningum og myndum einum saman er ég mest hrifinn af Z3, hann er hinsvegar ekki fáanlegur hér ennþá svo ég hef ekki prófað hann hands-on.

Er samt líka hrifinn af LG G3 og þá sérstaklega 32gb útgáfunni sem er með meira 3gb ram(eins og Z3) , hef samt lesið að hann hafi minnsta batterý lífið af þessum þremur.

Er síst hrifinn er S5, veit samt að þetta er mjög góður sími með frábærri myndavél sem tekur þó ekki upp 4k video eins og Sony og LG, en hann er hinsvegar vatnsvarinn sem LGG3 er ekki.

Hvaða reynslusögu hafi þið? Einhverir Z1 eða Z2 notendur sem geta mælt með eða gegn Z3?

Kv
GP



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf Frantic » Mið 22. Okt 2014 15:11

Get ekki sagt að batterílífið á LG G3 sé lélegt.
Átti SGS3 áður og hann var ekki að endast eins vel.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf JohnnyX » Mið 22. Okt 2014 15:12

Elska minn LG G3. Sé ekki eftir þeim kaupum og mér finnst rafhlaðan endast mjög vel.




thehulk
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf thehulk » Mið 22. Okt 2014 15:35

Z3 hiklaust, þeir virðast vera bestir í að koma með uppfærslur í Xperia símana sína. LG G3 er flottur, finnst hann samt vera limited að mörgu leiti fyrir utan að vera með geðveikan skjá. Og S5 er ekki inn í þessu spili




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf dadik » Mið 22. Okt 2014 17:11

Ég er með z3 keyptan í Nýherja. Batteríið er að duga í 1.5 - 2 daga. Myndi líka skoða z3 compact sem hefur verið að fá dúndurdóma


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf Oak » Mið 22. Okt 2014 18:35

Veit að þú ert ekki að pæla í honum en ég mæli hiklaust með HTC One M8. :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf nidur » Mið 22. Okt 2014 19:56

Var í sömu hugleiðingum í seinustu viku og S5 hefði orðið fyrir valinu hjá mér, LGG3 er flottur sími en það að geta ekki skipt um battery og að unlock takkinn sé aftaná eru dealbraker hjá mér. Væri samt gaman að sjá nýja nexusinn. Og ef Oppo Find 7 væri í sölu á íslandi þá myndi ég hugsanlega kaupa slíkt.

Annars var ég að setja upp S3 hjá mér aftur með cyanogenmod og hann virkar bara mjög vel, sé ekki tilganginn í því að uppfæra strax.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf Stuffz » Mið 22. Okt 2014 20:29



Ég er með 3gb RAM LG G3 útgáfuna, á ASUS Transformer 700 Spjaldtölvuna sem er með 1gb RAM sem var vesen þegar strax eftir startup sem tekur 2-3 mínútur var android að nota ~750mb af þessu 1gb það er mikill munur að hafa nóg af RAM, LG eldsnöggur að starta. 3GB RAM LG G3 síminn minn er vanalega með svona 1.2gb til 750mb laus miðað við notkun hingað til, ég mæli með að fá sé frekar meira RAM heldur en minna því það gerir búnaðinn meira "futureproof".

munur á 2gb og 3 gb vinnsluminni er miklu meiri en virðist fyrir venjulega leikmann því þú átt aldrei eftir að hafa allt minnið til brúks, stýrikerfið sjálft getur tekið 1gb eða meira, svo þá er maður að tala um slatta meira afgangsminni til að brúka sem er eftir ef maður er með 3gb RAM í stað 2 GB, svo kostar það bara hvað ~10þús aukalega, fyrir utan að 3GB RAM útgáfan er með 32gb plássi en 2gb RAM útgáfan er bara með 16gb.

Það er einn í vinnunni með Galaxy S5 svo maður hefur haft möguleika á að bera þá saman smá

G3 er með aðeins stærri skjá en S5.
S5 er með smá bjartari skjá en G3
G3 er með hærri upplausn skjá en S5, fyrstir með yfir FHD.
G3 er með max 3GB RAM en S5 er með max 2GB
Þeir taka báðir upp UHD(~4K) og spila líka
S5 er með 16MP myndavél, G3 er með 13 MP
G3 er með OIS+, S5 gerir þetta stafrænt nema í UHD upptöku.
G3 er með endsnöggan Laser-Fókus sem er nýtt, S5 er líka með snöggan fókus.
S5 er ryk og vatns þolinn en G3 er viðkvæmari og því mæli ég með góðri hlíf/hulstri.
Þeir eiga báðir að styðja allt að 2Tb microsd kort (128Gb er stærst eins og er).


Varðandi UHD upptöku þá myndi ég segja að G3 sé betri, það er algjört möst að hafa góðan súper góðan fókus þegar maður er að taka upp í svona hárri upplausn og þar kemur Laser Fókusinn á G3 sterkur inn, ásamt OIS+ sem lágmarkar hristing við upptöku gerir G3 að besta UHD upptökusímanum valmöguleikanum þarna úti eins og er.



meira um G3
Síðast breytt af Stuffz á Mið 22. Okt 2014 20:47, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf JohnnyX » Mið 22. Okt 2014 20:43

nidur skrifaði:Var í sömu hugleiðingum í seinustu viku og S5 hefði orðið fyrir valinu hjá mér, LGG3 er flottur sími en það að geta ekki skipt um battery og að unlock takkinn sé aftaná eru dealbraker hjá mér. Væri samt gaman að sjá nýja nexusinn. Og ef Oppo Find 7 væri í sölu á íslandi þá myndi ég hugsanlega kaupa slíkt.

Annars var ég að setja upp S3 hjá mér aftur með cyanogenmod og hann virkar bara mjög vel, sé ekki tilganginn í því að uppfæra strax.


Það er hægt að skipta um rafhlöðu á G3



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 22. Okt 2014 20:59

tæki z3 framm yfir hina.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf hfwf » Mið 22. Okt 2014 21:01

Eftir að hafa haldið á Sony Z týpu síma, mun ég aldrei fá mér þannig.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf Stuffz » Mið 22. Okt 2014 21:04

Þessi síða er frábær fyrir að bera saman síma, fullt af number crunchy little details.

http://www.phonearena.com/phones/compar ... ,8347,8202

..og LG G3 er að koma best út skv review.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf Frantic » Mið 22. Okt 2014 21:20

nidur skrifaði:Var í sömu hugleiðingum í seinustu viku og S5 hefði orðið fyrir valinu hjá mér, LGG3 er flottur sími en það að geta ekki skipt um battery og að unlock takkinn sé aftaná eru dealbraker hjá mér. Væri samt gaman að sjá nýja nexusinn. Og ef Oppo Find 7 væri í sölu á íslandi þá myndi ég hugsanlega kaupa slíkt.

Annars var ég að setja upp S3 hjá mér aftur með cyanogenmod og hann virkar bara mjög vel, sé ekki tilganginn í því að uppfæra strax.

Það er alveg hægt að skipta um batterý í LGG3 #-o
Tekur augnablik að venjast tökkunum aftaná.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf Swooper » Fim 23. Okt 2014 03:15

hfwf skrifaði:Eftir að hafa haldið á Sony Z týpu síma, mun ég aldrei fá mér þannig.

Mætti ég biðja þig um að útskýra, af forvitni? Hef skoðað svoleiðis sjálfur og líkaði mjög vel við hönnunina á þeim.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf hfwf » Fim 23. Okt 2014 09:17

Swooper skrifaði:
hfwf skrifaði:Eftir að hafa haldið á Sony Z týpu síma, mun ég aldrei fá mér þannig.

Mætti ég biðja þig um að útskýra, af forvitni? Hef skoðað svoleiðis sjálfur og líkaði mjög vel við hönnunina á þeim.


Hann er fyrir það fyrsta allt of fragile, eins og ifone, allt of glossy fyrir mig, ljótur, typical sony hönnun sem mér finnst horrible, sony var held ég líka örugglega að tilkynna að þeir ætli að cut down í mobile departmentinu hjá sér útaf slakri sölu. Af hverju ætli það sé , jú horrible símar. Mest af þessu er auðvita mín skoðun :)




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf wicket » Fim 23. Okt 2014 11:32

Nú hef ég haldið á og prófað alla þessa síma.

Z3 yrði alltaf mitt val af þessum þremur. Síminn er ótrúlega nettur og léttur og þægilegur í hendi ásamt því að vera gullfallegur (persónuleg skoðun mín). Hann er miklu betri í hendi en G3 sem er breiðari og ekki eins plastlegur og S5 sem er það sem mér finnst Samsung þurfa að breyta hið fyrsta. Sem þeir eru reyndar byrjaðir að gera.

Sony viðmótið er betra en Samsung TouchWiz og mér finnst það stílhreinna og fallegra en LG viðmótið f. Android.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf hfwf » Fim 23. Okt 2014 11:52

wicket skrifaði:Nú hef ég haldið á og prófað alla þessa síma.

Z3 yrði alltaf mitt val af þessum þremur. Síminn er ótrúlega nettur og léttur og þægilegur í hendi ásamt því að vera gullfallegur (persónuleg skoðun mín). Hann er miklu betri í hendi en G3 sem er breiðari og ekki eins plastlegur og S5 sem er það sem mér finnst Samsung þurfa að breyta hið fyrsta. Sem þeir eru reyndar byrjaðir að gera.

Sony viðmótið er betra en Samsung TouchWiz og mér finnst það stílhreinna og fallegra en LG viðmótið f. Android.


Þykir þú góður að finna 2.6mm mun :) , annars we TW drasl og samsung þarf klárlega að breyta sér, fæ mér ekki aftur samsung, nema fullt breytist í s6.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf wicket » Fim 23. Okt 2014 13:59

hfwf skrifaði:
wicket skrifaði:Nú hef ég haldið á og prófað alla þessa síma.

Z3 yrði alltaf mitt val af þessum þremur. Síminn er ótrúlega nettur og léttur og þægilegur í hendi ásamt því að vera gullfallegur (persónuleg skoðun mín). Hann er miklu betri í hendi en G3 sem er breiðari og ekki eins plastlegur og S5 sem er það sem mér finnst Samsung þurfa að breyta hið fyrsta. Sem þeir eru reyndar byrjaðir að gera.

Sony viðmótið er betra en Samsung TouchWiz og mér finnst það stílhreinna og fallegra en LG viðmótið f. Android.


Þykir þú góður að finna 2.6mm mun :) , annars we TW drasl og samsung þarf klárlega að breyta sér, fæ mér ekki aftur samsung, nema fullt breytist í s6.


Snýst nú kannski meira um tilfinningu hvernig tækin leika í hendi. Líka hvernig þau smella í vasa á buxum eða jakkavasa og í daglegu amstri. G3 finnst mér of breiður, kannski eru það svo bara mínar slimfit buxur :)



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 23. Okt 2014 20:17

hfwf skrifaði:
Swooper skrifaði:
hfwf skrifaði:Eftir að hafa haldið á Sony Z týpu síma, mun ég aldrei fá mér þannig.

Mætti ég biðja þig um að útskýra, af forvitni? Hef skoðað svoleiðis sjálfur og líkaði mjög vel við hönnunina á þeim.


Hann er fyrir það fyrsta allt of fragile, eins og ifone, allt of glossy fyrir mig, ljótur, typical sony hönnun sem mér finnst horrible, sony var held ég líka örugglega að tilkynna að þeir ætli að cut down í mobile departmentinu hjá sér útaf slakri sölu. Af hverju ætli það sé , jú horrible símar. Mest af þessu er auðvita mín skoðun :)


veit ekki hvað þú ert að miða build quality á sony við.. ekki samsung ætla ég að vona.

toppgæða s5 plastruslið ónýtt eftir 2 mánaðarnotkun.. örugglega 100% vatnsheldur eftir að plastruslið er farið að detta af honum eins og þú getur séð hérna á þessu myndbandi á youtube

https://www.youtube.com/watch?v=_ZqCVG4 ... r_embedded


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf nidur » Fim 23. Okt 2014 21:11

Auðvitað er hægt að skipta um battery í LGG3 my bad, blandaðist eh saman hjá mér.

Og já var að lesa að þessi sony er að detta inn á USA markaðinn með miklum áhuga í Verizon útgáfu held ég.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf starionturbo » Fim 23. Okt 2014 21:36

hfwf skrifaði:
Swooper skrifaði:
hfwf skrifaði:Eftir að hafa haldið á Sony Z týpu síma, mun ég aldrei fá mér þannig.

Mætti ég biðja þig um að útskýra, af forvitni? Hef skoðað svoleiðis sjálfur og líkaði mjög vel við hönnunina á þeim.


Hann er fyrir það fyrsta allt of fragile, eins og ifone, allt of glossy fyrir mig, ljótur, typical sony hönnun sem mér finnst horrible, sony var held ég líka örugglega að tilkynna að þeir ætli að cut down í mobile departmentinu hjá sér útaf slakri sölu. Af hverju ætli það sé , jú horrible símar. Mest af þessu er auðvita mín skoðun :)


Ég veit ekki alveg hvað þú ert að tala um. Z3 er komin með omni design, sem er ekki eins og z2. Ég hinsvegar á z2 og er mjög sáttur með útlitið á honum og hef fengið að heyra frá mörgum hvað þeim finnist hann flottur, er að vísu hvítur.

Sony er að skera niður allt annað en high end línuna af farsímum hjá sér, og ætla að einbeita sér að því að búa til bestu fáanlegu símana sem völ er á,ekki bara í vélbúnaði, heldur líka Build quality.

Don't be a hater.


Foobar

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf audiophile » Fös 24. Okt 2014 08:02

S5 af því Amoled er best í heimi. :happy


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Pósturaf hfwf » Fös 24. Okt 2014 10:25

starionturbo skrifaði:
hfwf skrifaði:
Swooper skrifaði:
hfwf skrifaði:Eftir að hafa haldið á Sony Z týpu síma, mun ég aldrei fá mér þannig.

Mætti ég biðja þig um að útskýra, af forvitni? Hef skoðað svoleiðis sjálfur og líkaði mjög vel við hönnunina á þeim.


Hann er fyrir það fyrsta allt of fragile, eins og ifone, allt of glossy fyrir mig, ljótur, typical sony hönnun sem mér finnst horrible, sony var held ég líka örugglega að tilkynna að þeir ætli að cut down í mobile departmentinu hjá sér útaf slakri sölu. Af hverju ætli það sé , jú horrible símar. Mest af þessu er auðvita mín skoðun :)


Ég veit ekki alveg hvað þú ert að tala um. Z3 er komin með omni design, sem er ekki eins og z2. Ég hinsvegar á z2 og er mjög sáttur með útlitið á honum og hef fengið að heyra frá mörgum hvað þeim finnist hann flottur, er að vísu hvítur.

Sony er að skera niður allt annað en high end línuna af farsímum hjá sér, og ætla að einbeita sér að því að búa til bestu fáanlegu símana sem völ er á,ekki bara í vélbúnaði, heldur líka Build quality.

Don't be a hater.


nú spyr ég eins og algjör hálfviti líklega, en hvað er omni design? ég spyr aðalega því google hefur engar upplýsingar up þetta.