Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf stefhauk » Fös 03. Okt 2014 15:13

lollipop0 skrifaði:
stefhauk skrifaði:Hvað er að frétta af þessum síma eitthvað vitað hvenær þetta á að koma ?


Nova sagði að siminn kemur un mid-November



Vá veit ekki hvort ég meiki að vera með þennan drasl síma sem ég er með þar til þá



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf Klaufi » Fös 03. Okt 2014 17:38

lollipop0 skrifaði:
stefhauk skrifaði:Hvað er að frétta af þessum síma eitthvað vitað hvenær þetta á að koma ?


Nova sagði að siminn kemur un mid-November



Epli, Síminn og iSíminn sögðu það sama rétt áðan..

Braut skjáinn á fimmunni í spað fyrir hálftíma, veit ekki hvað maður á að gera..


Mynd

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf stefhauk » Fös 03. Okt 2014 19:13

Klaufi skrifaði:
lollipop0 skrifaði:
stefhauk skrifaði:Hvað er að frétta af þessum síma eitthvað vitað hvenær þetta á að koma ?


Nova sagði að siminn kemur un mid-November



Epli, Síminn og iSíminn sögðu það sama rétt áðan..

Braut skjáinn á fimmunni í spað fyrir hálftíma, veit ekki hvað maður á að gera..


Macland sagði vonandi í okt en er farinn að spá hvort maður eigi að versla hann í Noregi fer þangað um miðjan okt spurning hvort hann virki ekki örugglega hér heima.

Og ótrúlegt en satt eru þeir ódýrari þar en hér.




jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf jonrh » Fös 03. Okt 2014 19:27

Búinn að nota iPhone 3GS í 5 ár núna og ætlaði að uppfæra í 6+.
Lýst ekkert á þessi beyglu vandamál og því hættur við. Set nýja
rafhlöðu í 3GS og býð eftir næsta iPhone. Fjórða árið í röð.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf Tiger » Mán 13. Okt 2014 16:05

31. október staðfest frá Apple.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf stefhauk » Mán 13. Okt 2014 17:00

[Mynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf AntiTrust » Mán 13. Okt 2014 19:12

jonrh skrifaði:Búinn að nota iPhone 3GS í 5 ár núna og ætlaði að uppfæra í 6+.
Lýst ekkert á þessi beyglu vandamál og því hættur við. Set nýja
rafhlöðu í 3GS og býð eftir næsta iPhone. Fjórða árið í röð.


Það eru reports um 9 síma held ég sem hafa beyglast. Hefuru prufað að horfá vídjóið af "bend-testinu" ? Það er ekkert lítið pressure sem þarf til þess. Ef ég hefði áhuga á iPhone6+ þá væri þessi beyglu umræða amk ekki að angra mig. Hver gengur um með 5.5" síma í rassvasanum anyways? :D




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf Tesy » Mán 13. Okt 2014 19:39

jonrh skrifaði:Búinn að nota iPhone 3GS í 5 ár núna og ætlaði að uppfæra í 6+.
Lýst ekkert á þessi beyglu vandamál og því hættur við. Set nýja
rafhlöðu í 3GS og býð eftir næsta iPhone. Fjórða árið í röð.


Þetta bendvandamál var bull og svoooo ýkt.. Ok, síminn beyglast ef maður reynir að beygla hann en hann beyglast ekkert í vasanum eins og allir aular sem settu hann í rassvasa og sátu á hann sögðu. Þú ættir ekki að hafa áhyggjur af þessu!



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf stefhauk » Mán 13. Okt 2014 19:42

Hver geymir símann sinn í rassvasanum :no



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf jonsig » Lau 25. Okt 2014 16:23

Iphone 6 er greinilega veikari en iphone 6+

https://www.youtube.com/watch?v=Y0-3fIs2jQs



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf stefhauk » Lau 25. Okt 2014 20:49

Bottom line-ið er að þú ferð bara vel með svona dýrt tæki og ert ekki að leika þér að beygja þetta kæmi mér ekki á óvart að margir sem tala um að símarnir sínir séu beyglaðir hafi prufað að reyna beygla þá eftir umræðuna.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf jonsig » Sun 26. Okt 2014 03:07

Ef þú hefur séð video´ið sem ég setti inn hér að ofan þá tekuru eftir að sem dæmi galaxy´inn er að þola meira en helmingi meira punishment heldur en iphone´inn og það hlýtur að fá mann til að hugsa .




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf Orri » Sun 26. Okt 2014 03:12

jonsig skrifaði:Ef þú hefur séð video´ið sem ég setti inn hér að ofan þá tekuru eftir að sem dæmi galaxy´inn er að þola meira en helmingi meira punishment heldur en iphone´inn og það hlýtur að fá mann til að hugsa .

Samt bara jafn mikið og HTC One M8... Hvar er allt fjölmiðlafárið í kringum það?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf Viktor » Sun 26. Okt 2014 04:33

Orri skrifaði:
jonsig skrifaði:Ef þú hefur séð video´ið sem ég setti inn hér að ofan þá tekuru eftir að sem dæmi galaxy´inn er að þola meira en helmingi meira punishment heldur en iphone´inn og það hlýtur að fá mann til að hugsa .

Samt bara jafn mikið og HTC One M8... Hvar er allt fjölmiðlafárið í kringum það?


Nákvæmlega.

Fólk vill þynnri og léttari síma á hagstæðu verði.

Að sjálfsögðu mun það kosta það að þeir verða ekki jafn sterkbyggðir - þar til að efnafræðingar hafa fundið upp betri efni en ál og plast. Þangað til skulum við bara drullast til þess að fara vel með svona dýr tæki.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf slapi » Sun 26. Okt 2014 08:59

Bendgate var frekar óréttlætanleg árás á hendur tæki sem átti það ekki skilið.
Ánægður með hve margir youtube gæjar sem voru búnir að senda frá sér reviews eða voru með það í bígerð sem stigu gegn þessum röddum. Flott pro video eins og þegar þeir setja símana í actual bendtest með loadmælingu til að fá allar þessar tölur á hreint.

Konan vill skipta yfir í iOS eftir nokkur ár með Galaxy S2 og ég hugsa að sexan verði fyrir valinu.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Pósturaf jonsig » Sun 26. Okt 2014 13:54

Galaxy s2 er osom :) Finnst sgs2 þægilegri stærð en sgs5 , sem hefur samt það yfir sgs2 að hann er töluvert sneggri að öllu og batteríið endist svaka lengi hjá mér (3daga) vs (1dag) + skjárinn er osomus . Ég hefði beðið eftir sgs6 ef ég gæti farið aftur í tíman :)