Sími utan þjónustusvæðis eftir 5 sóna


Höfundur
Siggihp
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Sími utan þjónustusvæðis eftir 5 sóna

Pósturaf Siggihp » Mið 08. Okt 2014 19:27


Ég er með síma sem, þegar hringt er í hann það fær maður 5 sóna og fær svo skilaboð um að síminn sé utan þjónustusvæðis, en er það ekki.
Er með númer hjá Símanum.

Hefur einhver lent í svipuðu?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Sími utan þjónustusvæðis eftir 5 sóna

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Okt 2014 19:35

GSM síma semsagt?

Prófaðu annað SIM kort í sama síma og sama SIM kort í öðrum síma. Athuga þannig hvort er að valda þessu, símtækið eða SIM/Síminn.


Modus ponens

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sími utan þjónustusvæðis eftir 5 sóna

Pósturaf Viktor » Mið 08. Okt 2014 19:39

Kannski er divert í anna síma eftir 10 sek, talaðu við símann...


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Siggihp
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Sími utan þjónustusvæðis eftir 5 sóna

Pósturaf Siggihp » Mið 08. Okt 2014 19:42

GSM sími jú. Ég fer í sim korta prófanir og skoða hvort að það sé divert í annan síma, það gæti verið, þetta er vinnusími.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Sími utan þjónustusvæðis eftir 5 sóna

Pósturaf capteinninn » Fim 09. Okt 2014 23:54

Er þetta iPhone? Hef heyrt af vandamálum með tenginguna á þeim undanfarið.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sími utan þjónustusvæðis eftir 5 sóna

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 10. Okt 2014 08:58

Siggihp skrifaði:GSM sími jú. Ég fer í sim korta prófanir og skoða hvort að það sé divert í annan síma, það gæti verið, þetta er vinnusími.



Gamalt númer frá einhverjum öðrum?

Ég fæ allskonar furðulega hluti í símann minn frá fyrrverandi eiganda númers. Búinn að fara í ótalmörg símkerfi að laga til :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Sími utan þjónustusvæðis eftir 5 sóna

Pósturaf machinefart » Fös 10. Okt 2014 09:51

þetta er ótengdur símsvari, láttu slökkva á símsvara.

það sem er að gerast er að símtali er forwardað í símsvara en þú ert ekki búinn að hringja og virkja hann, getur ýmist virkjað hann eða beðið símann að slökkva á forwardinu.