MatroX skrifaði:vesley skrifaði:MatroX skrifaði:slapi skrifaði:vandarmálið núna eru að kortin eru að throttle-a sig niður útaf voltum, þau kort sem eru með 1x8 pin 1x6pin eru að stopa í kringum 1500-1608mhz á core útaf voltum um leið og það kemur unlocked bios fara þau hærra þá viltu hafa möguleika á fleirri wöttum
en t.d asus strix throttleast niður ef það fer mikið yfir 1500mhz, að hafa bara 2x6pin hefur ekkert að gera með venjulega notkun ef þú ætlar aldrei að yfirklukka þarftu ekkert að pæla í þessu, eina sem ég var að meina og ég tók það bara ekki nógu skýrt fram að
afhverju að kaupa verra kort fyrir sama pening og góða kortið kostar
Meirihluti af fólki sem að kaupir þessi kort er hvort eð er ekki að fara að í neitt OC, og svo er það líka stærðin og lengdin á kortunum, Gigabyte kortið er líklega það besta í GTX 970 seríunni en það er HUGE og háværast. Tískan í dag er að fara í minni kassa, og minni hita og hávaða. Þannig að það er alveg markaður fyrir Palit, Innod3 og jafnvel reference kortin. EVGA er t.d að fá svaðalegan skell fyrir ódýra hönnun á kælingunni og hávaða á fyrsta batchinu af kortunum hjá sér.
Maxwell breytti þessum markaði svo mikið með þessum lágu wattatölum að PSU eins og 500W nægir auðveldlega fyrir high end kort og 750W duga léttilega í SLI, sem að var bara ekki séns með eldri kortunum. Ímyndið ykkur RM psu frá Corsair með svona hljóðlátu korti þ.e.a.s. 0 decibel dæminu hjá Palit, MSI og Asus. Í léttum leikjum er mögulega einu vifturnar í gangi á örgjörvanum og hitadump vifta á kassanum sem að þurfa ekki að vera háværar. Þetta er stórmerkilegt. Verandi af þeirri kynslóð að það að ef að maður vildi orku og kraft í vél þýddi það helvíti heitt herbergi, huges PSU og viftur sem að hljómuðu eins og stormur.
Þetta er mjög góð framför og rosalega góð þróun finnst mér.
Er mögulega að fara að setja saman ódýra m-atx vél með svona korti fyrir vin og þetta er bara ótrúlegt hvað þetta breytir líka kostnaðinum við high-end PC spilun. Aðgengið inn á þetta level er allt annað en það var.
Það er bara að vona að AMD sé ennþá samkeppnishæft, hef engann áhuga á einokun og stöðnun í framtíðinni
Vil að rauðu og grænu liðin séu í kappakstri áfram.