skilyrðislaus grunnframfærsla
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2225
- Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
- Reputation: 170
- Staða: Ótengdur
skilyrðislaus grunnframfærsla
http://www.vb.is/frettir/110066/
http://www.althingi.is/altext/144/s/0204.html
hvað finnst fólki um þetta? (lesið, hvað finnst hakkarin um þetta?
mér lýst bara þokkalega vel á þetta, að gera þetta algerlega óháð öðrum bótum/vinnu/styrkjum..
því eins og flestir vita þá er núverandi "velferðar"kerfi algjert frat og gagnast engan veginn þeim sem þurfa mest á því að halda (öryrkjar)
konan mín er öryrki, og má bara (og hefur bara líkamlega getu til að) vinna 50% vinnu, Þ.e 4 tíma á dag, og max hafa 120þ á mánuði FYRIR skatt, áður en að bæturnar hennar skerðast svaðalega.. svo hún hefur ENGA leið til að geta fengið hærri tekjur what so ever, og ekki eru tekjurnar hennar háar fyrir.
segi bara, kjósið pírata næst!
http://www.althingi.is/altext/144/s/0204.html
hvað finnst fólki um þetta? (lesið, hvað finnst hakkarin um þetta?
mér lýst bara þokkalega vel á þetta, að gera þetta algerlega óháð öðrum bótum/vinnu/styrkjum..
því eins og flestir vita þá er núverandi "velferðar"kerfi algjert frat og gagnast engan veginn þeim sem þurfa mest á því að halda (öryrkjar)
konan mín er öryrki, og má bara (og hefur bara líkamlega getu til að) vinna 50% vinnu, Þ.e 4 tíma á dag, og max hafa 120þ á mánuði FYRIR skatt, áður en að bæturnar hennar skerðast svaðalega.. svo hún hefur ENGA leið til að geta fengið hærri tekjur what so ever, og ekki eru tekjurnar hennar háar fyrir.
segi bara, kjósið pírata næst!
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Þetta ætti klárlega að vera málið. Þá er hægt að henda vaxtabóta/húsaleigubóta/barnabóta/örorkubóta/atvinnuleysisbóta kerfunum og öllu umstanginu í kringum það.
Einfaldara og myndi pottþétt nýtast fólki betur. Ég styð þetta algjörlega.
Btw. áður en fólk fer að trasha þetta ætti það að lesa greinargerðina og kynna sér niðurstöður rannsókna sem voru framkvæmdar í Bandaríkjunum og Kanada á síðustu öld. Stutta útgáfan - lítil áhrif á vinnumarkað (dregur ekki úr vilja fólks til að vinna) en mun betri líðan fólks þar sem þú klippir út þessa "hvernig á ég að geta náð endum saman" streitu.
Einfaldara og myndi pottþétt nýtast fólki betur. Ég styð þetta algjörlega.
Btw. áður en fólk fer að trasha þetta ætti það að lesa greinargerðina og kynna sér niðurstöður rannsókna sem voru framkvæmdar í Bandaríkjunum og Kanada á síðustu öld. Stutta útgáfan - lítil áhrif á vinnumarkað (dregur ekki úr vilja fólks til að vinna) en mun betri líðan fólks þar sem þú klippir út þessa "hvernig á ég að geta náð endum saman" streitu.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
hmm
spurning hvar á að taka þessa peninga
og svo má þetta ekki vera of há upphæð til að virka ekki letjandi.
en sem grundvallar öryggisnet gegn fátækt þá í sjálfu sér ekki vitlaust.
spurning hvar á að taka þessa peninga
og svo má þetta ekki vera of há upphæð til að virka ekki letjandi.
en sem grundvallar öryggisnet gegn fátækt þá í sjálfu sér ekki vitlaust.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
dori skrifaði:Þetta ætti klárlega að vera málið. Þá er hægt að henda vaxtabóta/húsaleigubóta/barnabóta/örorkubóta/atvinnuleysisbóta kerfunum og öllu umstanginu í kringum það.
Einfaldara og myndi pottþétt nýtast fólki betur. Ég styð þetta algjörlega.
Ég sé bara ekki hvernig þetta ætti að geta komið í stað fyrir bótakerfið.
Gefum okkur að það verði gert, þá þarf lágmarksgrunnframfærslan að vera lágmarki jafn há og atvinnuleysis/örorkubætur, einfaldlega til þess að þeir sem að eru nú þegar á þeim bætum hafi það sama áfram.
Nú er ég ekki á neinum bótum, en ég ætti samt sem áður að fá þetta (ef að ég skil þetta rétt, renndi hratt yfir frumvarpið)
Hvaðan á að fá peningana til þess að borga öllum jafngildi t.d. atvinnuleysisbóta, algerlega burt séð frá öðrum bótum.
Noregur og Kanada skil ég að geti gert þetta, þessi lönd hafa fullt af tekjum sem að safnast upp og þeir fá fjármagnstekjur af.
við íslendingar fáum engar fjármagnstekjur, þar sem að við eigum einfaldlega ekki peninga.
EDIT***
en aftur á móti lýst mér mjög vel á þessa hugmynd og vil sjá að hún verði skoðuð almennilega niður í kjölinn.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 24
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Stuffz skrifaði:hmm
spurning hvar á að taka þessa peninga
og svo má þetta ekki vera of há upphæð til að virka ekki letjandi.
en sem grundvallar öryggisnet gegn fátækt þá í sjálfu sér ekki vitlaust.
Aðskylja ríki og kirkju, þar myndast c.a 3.7 milljarðar...
(http://www2.kirkjan.is/sites/default/fi ... 202013.pdf)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
C2H5OH skrifaði:Stuffz skrifaði:hmm
spurning hvar á að taka þessa peninga
og svo má þetta ekki vera of há upphæð til að virka ekki letjandi.
en sem grundvallar öryggisnet gegn fátækt þá í sjálfu sér ekki vitlaust.
Aðskylja ríki og kirkju, þar myndast c.a 3.7 milljarðar...
(http://www2.kirkjan.is/sites/default/fi ... 202013.pdf)
20 þúsund á mann er sannarlega ekki of há upphæð til að virka letjandi! (Það má alveg skera á þessi fjárframlög, en það er varla nóg til að fjármagna þetta frumvarp).
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
C2H5OH skrifaði:Stuffz skrifaði:hmm
spurning hvar á að taka þessa peninga
og svo má þetta ekki vera of há upphæð til að virka ekki letjandi.
en sem grundvallar öryggisnet gegn fátækt þá í sjálfu sér ekki vitlaust.
Aðskylja ríki og kirkju, þar myndast c.a 3.7 milljarðar...
(http://www2.kirkjan.is/sites/default/fi ... 202013.pdf)
Það er löngu tímabært að aðskilja ríki og kirkju en af þessum 3.7 milljörðum eru 1.7 frá sóknargjöldum, sem ríkið myndi þá hætta að rukka inn (kirkjan myndi þá líklegast þurfa að rukka það sjálf), þ.a. þetta eru bara 2 milljarðar sem myndi aldrei duga í að fjármagna þetta.
common sense is not so common.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 24
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Daz skrifaði:C2H5OH skrifaði:Stuffz skrifaði:hmm
spurning hvar á að taka þessa peninga
og svo má þetta ekki vera of há upphæð til að virka ekki letjandi.
en sem grundvallar öryggisnet gegn fátækt þá í sjálfu sér ekki vitlaust.
Aðskylja ríki og kirkju, þar myndast c.a 3.7 milljarðar...
(http://www2.kirkjan.is/sites/default/fi ... 202013.pdf)
20 þúsund á mann er sannarlega ekki of há upphæð til að virka letjandi! (Það má alveg skera á þessi fjárframlög, en það er varla nóg til að fjármagna þetta frumvarp).
Áttaði mig á því að þetta myndi enganveginn covera þetta, bara stinga upp á byrjunarpunkt þar sem mér finnst löngu kominn tími á að aðskylja
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Þetta er góð hugmynd...
En til að gera þetta þarf peninga sem ríkið hreinlega þorir ekki að taka af fyrirtækjunum í landinu.
Lobbyismi LíU, Bænda, Ferðaþjónustu og fjármálafyrirtækja er svo sterkur að ríkið cavear alltaf.
Skattar á fyrirtæki og í raun allar kennitölur mættu vera þeir sömu... talandi um að einfalda skattkerfið.
En til að gera þetta þarf peninga sem ríkið hreinlega þorir ekki að taka af fyrirtækjunum í landinu.
Lobbyismi LíU, Bænda, Ferðaþjónustu og fjármálafyrirtækja er svo sterkur að ríkið cavear alltaf.
Skattar á fyrirtæki og í raun allar kennitölur mættu vera þeir sömu... talandi um að einfalda skattkerfið.
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Slæm þróun IMO.
C2H5OH er klárlega með næsta skref sem ríkið þarf að taka
C2H5OH er klárlega með næsta skref sem ríkið þarf að taka
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Það getur ekki verið grunnframfærsla sem væri lægri en þessar bætur sem er alltaf verið að benda á að duga ekki til að lifa sómasamlegu lífi.urban skrifaði:dori skrifaði:Þetta ætti klárlega að vera málið. Þá er hægt að henda vaxtabóta/húsaleigubóta/barnabóta/örorkubóta/atvinnuleysisbóta kerfunum og öllu umstanginu í kringum það.
Einfaldara og myndi pottþétt nýtast fólki betur. Ég styð þetta algjörlega.
Ég sé bara ekki hvernig þetta ætti að geta komið í stað fyrir bótakerfið.
Gefum okkur að það verði gert, þá þarf lágmarksgrunnframfærslan að vera lágmarki jafn há og atvinnuleysis/örorkubætur, einfaldlega til þess að þeir sem að eru nú þegar á þeim bætum hafi það sama áfram.
Nú er ég ekki á neinum bótum, en ég ætti samt sem áður að fá þetta (ef að ég skil þetta rétt, renndi hratt yfir frumvarpið)
Hvaðan á að fá peningana til þess að borga öllum jafngildi t.d. atvinnuleysisbóta, algerlega burt séð frá öðrum bótum.
Noregur og Kanada skil ég að geti gert þetta, þessi lönd hafa fullt af tekjum sem að safnast upp og þeir fá fjármagnstekjur af.
við íslendingar fáum engar fjármagnstekjur, þar sem að við eigum einfaldlega ekki peninga.
EDIT***
en aftur á móti lýst mér mjög vel á þessa hugmynd og vil sjá að hún verði skoðuð almennilega niður í kjölinn.
Hluti af fjármögnuninni er nýting allra þessara bóta sem eru þegar greiddar. Hluti kemur svo með því að leggja niður eftirlitsiðnaðinn sem er í kringum allar þessar stofnanir (ég gleymdi líka fæðingarorlofssjóði í upptalningunni þarna).
Það er gríðarlegur kostnaður að tryggja að þeir sem fá bætur eigi rétt á þeim og það gerir það að verkum að fólki finnst þessi kerfi ósanngjörn sem dregur úr vilja til að vera heiðarlegur gagnvart þeim (sama á við um tollinn sem er samt annar handleggur).
Þetta einfaldar kerfið sjúklega mikið sem sparar óendanlega mikið af peningum (sem reyndar fara svo hugsanlega allir áfram í þessa framfærslu) og "minnkar bálknið" sem er eitthvað sem sjálfstæðismenn ættu að fíla. Þetta er svo líka til þess að jafna stöðu fólks sem er eitthvað sem vinstri sinnaðir ættu að fíla. Síðan myndi þetta drepa allt svona "ég fæ lágar bætur en get ekki unnið til að bæta við þær af því að þá skerðast bæturnar meira en launin mín" týpur af því að sama kerfið myndi gilda fyrir alla.
Svo er líka rosalega góður punktur sem er komið létt inná þarna í greinargerðinni. Þörf á mannafli er að minnka gríðarlega mikið svo að við þurfum, sem samfélag, að taka ákvörðun um hvernig við ætlum að vinna fram á við. Í framtíðinni geta ekki allir unnið. Bílstjórar, starfsfólk í smásölu og fullt af öðru mun verða skipt út fyrir tölvur og vélmenni... Bara pælingar sem þarf að hafa í huga. Relevant video
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
C2H5OH skrifaði:Stuffz skrifaði:hmm
spurning hvar á að taka þessa peninga
og svo má þetta ekki vera of há upphæð til að virka ekki letjandi.
en sem grundvallar öryggisnet gegn fátækt þá í sjálfu sér ekki vitlaust.
Aðskylja ríki og kirkju, þar myndast c.a 3.7 milljarðar...
(http://www2.kirkjan.is/sites/default/fi ... 202013.pdf)
eins fáránlegt og það er að segja það, en nei, það á ekki að aðskilja ríki og kirkju, meirihluti þjóðarinnar vill hafa þetta áfram einsog þetta er.
dori skrifaði:
Hluti af fjármögnuninni er nýting allra þessara bóta sem eru þegar greiddar. Hluti kemur svo með því að leggja niður eftirlitsiðnaðinn sem er í kringum allar þessar stofnanir (ég gleymdi líka fæðingarorlofssjóði í upptalningunni þarna).
Það er gríðarlegur kostnaður að tryggja að þeir sem fá bætur eigi rétt á þeim og það gerir það að verkum að fólki finnst þessi kerfi ósanngjörn sem dregur úr vilja til að vera heiðarlegur gagnvart þeim (sama á við um tollinn sem er samt annar handleggur).
Þetta einfaldar kerfið sjúklega mikið sem sparar óendanlega mikið af peningum
Vissulega kemur stór hluti þessara peninga með því að "minnka báknið"
en er það eitthvað frábær lausn ?
það virðast nefnilega margir ekki fatta það að með því að minnka báknið ertu einfaldlega að reka fólk.
Er það endilega betri staða að segja upp helling af fólki til þess að geta látið alla hafa einhvern aur.
frekar en að hafa fólkið í vinnu og þeir sem að þurfa aurinn fá hann.
ég t.d. hef ekkert við þessa peninga að gera, jú auðvitað vill maður alltaf meiri og meiri pening, það er ekki málið, en grunnframfærsla mín er einfaldlega trygg, ég sé ekki afhverju ríkið þarf að greiða mér aukalega ofan á það (þar að auki er ég hræddur um að þetta hægji all verulega á launahækkunum til almennings)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Bara einn eitt dæmið um bullið, þar sem þetta lið er að slá sig til riddara en aðrir eiga að borga reikninginn.
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Að hafa gott fólk í vinnu sem gerir ekki gagn er ekki skynsamlegt. Yrði mjög óþægilegt fyrir það fólk sem vinnur þarna en ef það er hagkvæmara fyrir samfélagi finnst mér að þeir hagsmunir eigi að vera ofar sérhagsmunum þessa fólks þarna (fólks sem myndi með þessu nýja kerfi líka fá grunnframfærslu á meðan það er að finna sér annan starfsvettvang).urban skrifaði:Vissulega kemur stór hluti þessara peninga með því að "minnka báknið"
en er það eitthvað frábær lausn ?
það virðast nefnilega margir ekki fatta það að með því að minnka báknið ertu einfaldlega að reka fólk.
Er það endilega betri staða að segja upp helling af fólki til þess að geta látið alla hafa einhvern aur.
frekar en að hafa fólkið í vinnu og þeir sem að þurfa aurinn fá hann.
ég t.d. hef ekkert við þessa peninga að gera, jú auðvitað vill maður alltaf meiri og meiri pening, það er ekki málið, en grunnframfærsla mín er einfaldlega trygg, ég sé ekki afhverju ríkið þarf að greiða mér aukalega ofan á það (þar að auki er ég hræddur um að þetta hægji all verulega á launahækkunum til almennings)
Fyrir fólk sem er í vinnu (yfir lágmarkslaunum) ætti þetta ekki að skipta nokkru máli ef útfærslan er rétt. Kæmi út á sama stað +/- 5%. En það eru þeir sem eru að skrimta að reyna að láta hlutina ganga upp í skóla og ung börn, þeir sem eru með örorku en geta samt unnið en það borgar sig ekki að gera það því að þú færð minni pening nettó ef þú gerir það (hlýtur að vera hrikalegt fyrir sálina) og þessir sem eru "á milli" sem þetta myndi breyta öllu fyrir.
Þetta skilyrta bótakerfi sem við búum við í dag er rosalega flókið og þungt og leiðinlegt að eiga við. Sem býr til fólk sem er gott í að vinna með það og nær í meiri bætur en það þarf og aðra sem þurfa á bótum að halda en hafa ekki orku til að fást við kerfið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Þetta er voðalega falleg hugmynd og eiginlega hálf útópísk, en ég er bara ekki að sjá hvernig hægt er að útfæra þetta og framkvæma í raunveruleikanum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
dori skrifaði:Fyrir fólk sem er í vinnu (yfir lágmarkslaunum) ætti þetta ekki að skipta nokkru máli ef útfærslan er rétt. Kæmi út á sama stað +/- 5%. En það eru þeir sem eru að skrimta að reyna að láta hlutina ganga upp í skóla og ung börn, þeir sem eru með örorku en geta samt unnið en það borgar sig ekki að gera það því að þú færð minni pening nettó ef þú gerir það (hlýtur að vera hrikalegt fyrir sálina) og þessir sem eru "á milli" sem þetta myndi breyta öllu fyrir.
Afhverju ætti þetta ekki að breyta neinu fyrir þá sem að eru í vinnu ?
þetta er upphæð sem að á að borga til allra, burt séð frá því hvort að þeir eru í vinnu (eða þannig skil ég þetta)
þar að leiðandi hækkar þetta mínar tekjur um þess upphæð á mánuði og þið verðið bara að afsaka, en ég sé bara engan tilgang í því að ríkið borgi mér (og flestum ykkar) eitthvað á mánuði ef að þess þarf ekki.
Í einföldu máli skilgreina flutningsmenn tillögunnar, þau Halldóra Mogensen, Jón Þór Ólafsson og Birgitta Jónsdóttir, skilyrðislausa grunnframfærslu svo að hverjum og einum borgara verði greidd ákveðin fjárhæð frá ríkinu óháð atvinnu eða öðrum tekjum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2225
- Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
- Reputation: 170
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
svo þegar þeir loksins finna vinnanlegt magn af olíu á drekasvæðinu, þá er hægt að setja ágóðan af því brasi í þetta
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Einstaklingur yfir 20 ára fær skattfrjálsan 300 þús á mánuði í skilyrðislausa frammfærslu.
Unglingar 16-20 ára fá sérstakan námsstyrk 150 þús á mánuð gangi þeir í skóla og eru skattfrjálsir að 300þús heildartekjum.
50% skattur af launum. Frítt mennta og heilbrigðiskerfi. Frítt í leikskóla,dagheimili og aðra barnagæslu.
Væri gaman að sjá einhvern gera útreikninga hvort dæmið gengi upp.
Unglingar 16-20 ára fá sérstakan námsstyrk 150 þús á mánuð gangi þeir í skóla og eru skattfrjálsir að 300þús heildartekjum.
50% skattur af launum. Frítt mennta og heilbrigðiskerfi. Frítt í leikskóla,dagheimili og aðra barnagæslu.
Væri gaman að sjá einhvern gera útreikninga hvort dæmið gengi upp.
Electronic and Computer Engineer
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
kizi86 skrifaði:svo þegar þeir loksins finna vinnanlegt magn af olíu á drekasvæðinu, þá er hægt að setja ágóðan af því brasi í þetta
hahahaha
líkurnar á að þeim *hugsanlega* ágóða verði ekki stolið, eru hversu miklar????
ps: ein hugmynd er að þjóðnýta bankana, vaxtaokrið í landinu er alveg á við góða olíulind!!
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
urban skrifaði:eins fáránlegt og það er að segja það, en nei, það á ekki að aðskilja ríki og kirkju, meirihluti þjóðarinnar vill hafa þetta áfram einsog þetta er.
[offtopic]
Þetta er einfaldlega rangt. Í kosningum um stjórnarskránna var um 51% sem kusu að þeir vildu að í nýrri stjórnarskrá yrði "ákvæði um Þjóðkirkju á Íslandi", komið hefur í ljós að margir túlkuðu spurninguna ekki rétt og sýna tölurnar (að mínu mati) í meðfylgjandi frétt frá 3. okt 2010 að þessi spurning var óskýr og ruglingsleg.
Capacent gallup hefur kannað afstöðu landsmanna árlega frá 1996, þeir spyrja mjög skýrt og beint "Ert þú hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju?", sem er mun skýrari spurning en sú sem kom fram í kosningunni 2012.
Einnig er áhugavert að skilja þetta brot úr grein Þórðar Snæs af Kjarnanum frá 24. ágúst síðast liðnum:
Í könnun Capacent frá árinu 1996 kom i ljós að 53 prósent voru fylgjandi aðskilnaði en 31 prósent á móti. Restin var óákveðin. Í könnun árið 2003 voru 51 prósent fylgjandi aðskilnaði en 30 prósent á móti. Árið 2003 voru 59 prósent fylgjandi aðskilnaði en 29 prósent á móti. Árið 2009 voru 60 prósent hlynnt aðskilnaði en 20 prósent á móti. Árið 2012 voru 59 prósent hlynnt aðskilnaði en um fimmtungur var á móti. Þegar aðeins eru skoðaðir þeir sem taka beina afstöðu þá er hlutfall þeirra sem hafa verið hlynntir aðskilnaði ríkis og kirkju síðustu tvo áratugi yfir 70 prósent.
Því mætti segja að mun stærri hópur sé til sem hefur skýra afstöðu með aðskilnaði að gegn.
[/offtopic]
urban skrifaði:þar að leiðandi hækkar þetta mínar tekjur um þess upphæð á mánuði og þið verðið bara að afsaka, en ég sé bara engan tilgang í því að ríkið borgi mér (og flestum ykkar) eitthvað á mánuði ef að þess þarf ekki.
Ég er mjög sammála þessu. Þá væri betri leið að ríkið myndi lækka skatta en að borga öllum einhverja fasta upphæð að mínu mati.
common sense is not so common.
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
urban skrifaði:dori skrifaði:Fyrir fólk sem er í vinnu (yfir lágmarkslaunum) ætti þetta ekki að skipta nokkru máli ef útfærslan er rétt. Kæmi út á sama stað +/- 5%. En það eru þeir sem eru að skrimta að reyna að láta hlutina ganga upp í skóla og ung börn, þeir sem eru með örorku en geta samt unnið en það borgar sig ekki að gera það því að þú færð minni pening nettó ef þú gerir það (hlýtur að vera hrikalegt fyrir sálina) og þessir sem eru "á milli" sem þetta myndi breyta öllu fyrir.
Afhverju ætti þetta ekki að breyta neinu fyrir þá sem að eru í vinnu ?
þetta er upphæð sem að á að borga til allra, burt séð frá því hvort að þeir eru í vinnu (eða þannig skil ég þetta)
þar að leiðandi hækkar þetta mínar tekjur um þess upphæð á mánuði og þið verðið bara að afsaka, en ég sé bara engan tilgang í því að ríkið borgi mér (og flestum ykkar) eitthvað á mánuði ef að þess þarf ekki.
Það fer mikið eftir útfærslu hvernig þetta virkar tæknilega séð. Auðvitað myndi þetta breyta einhverju. En þetta væri ekki bara 300.000 kr. ávísun í hverjum mánuði og allt annað óbreytt. Tekjuskattur myndi t.d. hækka mikið frá því sem er núna. Eitthvað eins og dæmið sem axyne setur upp.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
urban skrifaði:
þar að leiðandi hækkar þetta mínar tekjur um þess upphæð á mánuði og þið verðið bara að afsaka, en ég sé bara engan tilgang í því að ríkið borgi mér (og flestum ykkar) eitthvað á mánuði ef að þess þarf ekki.
Tekjuskattur yrði hækkaður svo þú kæmir út á svipuðum stað.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Ef allir fengju grunnframfærslu í "laun" í hverjum mánuði, þá þyrftum við ekki vinnumálastofnun, TR myndi að mestum hluta hverfa.
Og fullt af fólki væri ekki í störfum sem skapa ekki tekjur fyrir þjóðarbúið.
Við erum með allt of mikið af fólki við að viðhalda þessu kerfi sem við erum orðin vön hérna.
Við þetta þá myndi þjóðarframleiðslan hækka, jöfnuður aukast og ríkisafskipti minnka.
Og fullt af fólki væri ekki í störfum sem skapa ekki tekjur fyrir þjóðarbúið.
Við erum með allt of mikið af fólki við að viðhalda þessu kerfi sem við erum orðin vön hérna.
Við þetta þá myndi þjóðarframleiðslan hækka, jöfnuður aukast og ríkisafskipti minnka.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Af hverju ætti að borga millistéttarfólki bætur? Myndi þetta ekki bara þýða að minna væri hægt að eyða í að hjálpa lágtekjufólki?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
hakkarin skrifaði:Af hverju ætti að borga millistéttarfólki bætur? Myndi þetta ekki bara þýða að minna væri hægt að eyða í að hjálpa lágtekjufólki?
Virkar uþb eins og persónuafsláttur(og ætti í raun að koma í staðinn), nema það að allir njóta þess og minnkar/eyðir overhead hjá ríkinu.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það