600w Corsair CX600 V2 aflgjafi
12.700 kr
1TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB NCQ
8.700 kr
CoolerMaster 690 III CoolerMaster 690 III
18.900 kr
Intel Core i5-4590 3.3GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cache, Retail
30.800 kr
ASRock Fatal1ty B85 Killer 1150
19.900 kr
8GB Crucial Ballistix Sport 2x4GB 1600Mhz
11.800 kr
HP lyklaborð með USB svart
3.990 kr
ASUS UT415 1700dpi mús svört
3.990 kr
24" BenQ GL2450 LED FULL HD 16:9 skjár
24.900 kr
MSI GeForce 750Ti GTX skjákort
23.700 kr
Windows 8.1 64bit OEM
19.900 kr
Vörur: 179.280 kr
hvað fints ykkur pc build
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mán 29. Sep 2014 23:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: hvað fints ykkur pc build
Keyptu notað frekar, geturt fengið margaflt betri tölvu en þetta með stýrikerfi á 150 þús, svo getur eytt restinni af peningnum í skjá og allt það drasl.
Re: hvað fints ykkur pc build
Er ekki að fíla skjákortsvalið, það eru mun öflugri skjákort í boði fyrir ekki mikinn pening aukalega ef að þú getur skorið niður annarsstaðar.
Annars er þetta fínt og virkar.
Annars er mér farið að finnast að budget vélar ættu að vera meira að vera í ætt við micro-ATX, minni kassar, minni móðurborð. Yfirleitt vélar sem að þurfa ekki á öllu blinginu að halda sem að fylgir ATX forminu. Það er ódýrara og fyrirferðarminna.
En það er bara persónuleg skoðun
Mitt build fyrir svona nýtt mid-value væri, bara byggt á því sem að ég finn með að nota Vaktina, væri:
Kassi
CoolerMaster Silencio352 kassi - 12.950kr
Aflgjafi
Corsair CX 600W - 12.700kr
Móðurborð
ASRock H97M Pro4 µATX - 15.500kr
Örgjörvi
Intel Core i5 4590 3.3GHz - 29.900kr
Vinnsluminni
Crucial (1x8GB) DDR3 1600MHz - 11.400kr
Skjákort
ASUS Radeon R9 270X 2GB - 31.990kr
HDD diskur
Western Digital 1 TB Caviar Blue 8.800kr
Samtals: 123.240 kr. plús að við bætum við 52.780 kr með skjánum og lyklaborðinu ásamt stýrikerfinu sem að þú ert búinn að minnast á sem að gerir:
176.020 kr. Sem að er svipað verð en með skárra skjákorti, nýrra chipsetti á móðurborðinu, og möguleikanum á að bæta við öðru skjákorti seinna meir í Crossfire. (semi futureproofing)
Valkvæmt en ágæt viðbót:
SSD diskur
Kingston V300 120 GB - 10.900
Eini gallinn er að þetta er frá mörgum birgjum, þú þarft að kunna að setja saman nýtt kerfi, það er engin örgjörvakæling önnur en "stock kælingin" (sem að er hávær) í þessum pakka og ábyrgðarmál þegar að eitthvað bilar (sem að gerist alltaf á endanum) flækjast ef að þú getur ekki bilanaleitað sjálfur. Þ.e.a.s. íhlutir frá mismunandi birgjum.
En það er rétt að það er fullt af eldri kössum auglýstir reglulega hér sem að myndu líka virka fínt.
Annars er þetta fínt og virkar.
Annars er mér farið að finnast að budget vélar ættu að vera meira að vera í ætt við micro-ATX, minni kassar, minni móðurborð. Yfirleitt vélar sem að þurfa ekki á öllu blinginu að halda sem að fylgir ATX forminu. Það er ódýrara og fyrirferðarminna.
En það er bara persónuleg skoðun
Mitt build fyrir svona nýtt mid-value væri, bara byggt á því sem að ég finn með að nota Vaktina, væri:
Kassi
CoolerMaster Silencio352 kassi - 12.950kr
Aflgjafi
Corsair CX 600W - 12.700kr
Móðurborð
ASRock H97M Pro4 µATX - 15.500kr
Örgjörvi
Intel Core i5 4590 3.3GHz - 29.900kr
Vinnsluminni
Crucial (1x8GB) DDR3 1600MHz - 11.400kr
Skjákort
ASUS Radeon R9 270X 2GB - 31.990kr
HDD diskur
Western Digital 1 TB Caviar Blue 8.800kr
Samtals: 123.240 kr. plús að við bætum við 52.780 kr með skjánum og lyklaborðinu ásamt stýrikerfinu sem að þú ert búinn að minnast á sem að gerir:
176.020 kr. Sem að er svipað verð en með skárra skjákorti, nýrra chipsetti á móðurborðinu, og möguleikanum á að bæta við öðru skjákorti seinna meir í Crossfire. (semi futureproofing)
Valkvæmt en ágæt viðbót:
SSD diskur
Kingston V300 120 GB - 10.900
Eini gallinn er að þetta er frá mörgum birgjum, þú þarft að kunna að setja saman nýtt kerfi, það er engin örgjörvakæling önnur en "stock kælingin" (sem að er hávær) í þessum pakka og ábyrgðarmál þegar að eitthvað bilar (sem að gerist alltaf á endanum) flækjast ef að þú getur ekki bilanaleitað sjálfur. Þ.e.a.s. íhlutir frá mismunandi birgjum.
En það er rétt að það er fullt af eldri kössum auglýstir reglulega hér sem að myndu líka virka fínt.