Hefur einhver hér reynslu af þessari græju?
Er að skoða það að kaupa svona notað sem spjaldtölvu replacement fyrir Nexus 7 2013 gaurinn þar til að Z3 Tablet Compact kemur í nóvember.
Sony Xperia Z Ultra (6.4")
Sony Xperia Z Ultra (6.4")
Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
Re: Sony Xperia Z Ultra (6.4")
Er að nota Z ULTRA. Þetta er frábær sími og er eitursnöggur. Ég á vini sem hafa G3 og Note 3 og þeir eru bláir af öfund með build gæði og hvað skjárinn er góður í þessum síma. Þar að auki er launcherinn mjög léttur, svo síminn er mjög hraður.
Þetta er frábær kaup ef þú færð hann á góðu verði
Þetta er frábær kaup ef þú færð hann á góðu verði
Re: Sony Xperia Z Ultra (6.4")
thehulk skrifaði:Er að nota Z ULTRA. Þetta er frábær sími og er eitursnöggur. Ég á vini sem hafa G3 og Note 3 og þeir eru bláir af öfund með build gæði og hvað skjárinn er góður í þessum síma. Þar að auki er launcherinn mjög léttur, svo síminn er mjög hraður.
Þetta er frábær kaup ef þú færð hann á góðu verði
Sýnist þeir vera að fara á ca 45þ hérna í UK.
Ég átti Z sem er sömu kynslóðar vélbúnaðarlega séð og hann var virkilega góður. Er þó að hugsa Últrainn eingöngu sem spjaldtölvu, er með Z1 sem síma.
Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
Re: Sony Xperia Z Ultra (6.4")
Ég keypti minn á 30 þúsund krónur hérna í Svíþjóð. Það var einhver brunaútsala Þessi sími er miklu betra heldur Nexus 7 ever (Hef átt svoleiðis tæki)