Nýtt útlit á Vaktin.is

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fim 23. Sep 2004 00:08

axyne skrifaði:mér finnst útlítið sjálft hafa breyst til batnaðar.

en gátuði ekki fundið einhvern annan lit ?

einhvern svona plain. ekki einhvern svona áberandi og sem stíngur í augun og lætur mann gefast upp á að lesa. mér personulega finnst erfiðara að lesa með svona liti skínandi í augun á mér. finnst textar verða ruglingslegri.

ég kunni vel við gamla litinn. en nýja layoutið er flott

fara millivegin ? :roll:


Word!



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fim 23. Sep 2004 00:14

Jæja þá :D Það er púnktur hjá ykkur öllum, ég ætla að prófa svolítið....



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 23. Sep 2004 00:21

það tók mig hálftíma að venjast þessu. þetta er mjög flott :) mér brá samt fyrst.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Fim 23. Sep 2004 00:36

brr augun mín brenna af þessari birtu




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Fim 23. Sep 2004 00:36

össs.... miklu þægilegra að horfa á þetta svona :D


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf sveik » Fim 23. Sep 2004 00:48

þetta er mikil breiting :8)
skítsæmilegt.....



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Fim 23. Sep 2004 01:34

Spjallvaktin er styrkt af Egils Appelsíni - Þetta eina sanna®

:wink:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 23. Sep 2004 07:12

Hmm ég sé ekki hvaða þræði ég er búin að skoða...þar sem bara einhverjir þræðir fá annan lit...ekki endilage þeir sem ég er búin að skoða :?



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Fim 23. Sep 2004 08:04

Pandemic skrifaði:Held líka að það sé ekkert vel liðið að fólk taki út Powered by phpBB dæmið neðst. Eruðu búnir að uppfæra í útgáfu 2.0.10 ?


Já við notuðum tækifærið og uppfærðum phpBB kerfið og fleira.

Ég get ekki séð afhverju það verður endilega að standa á ensku að þetta spjallborð sé knúið af phpBB. Þetta er hluti af þýðingunni.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fim 23. Sep 2004 08:34

þetta er nú bara nokkuð flott alltaf gaman að fá smá breytingar :D



A Magnificent Beast of PC Master Race


zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Fim 23. Sep 2004 09:28

Mér finnst þetta nýja útlit bara töff , ekki næstum eins og hitt.
Fyrir hina , þá venst þetta alveg! :D



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 23. Sep 2004 10:46

gumol skrifaði:Það hafa alltaf verið Svaka sterk viðbrögð þegar ný útlit koma hérna, þetta venst og eftir nokkrar vikur mun ykkur finnast þetta vera mikklu betra en það gamla.


Þægilegustu útlitin, í þessari röð:

1. Fyrsta útlitið
2. Annað útlitið
3. Þetta útlit


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 23. Sep 2004 12:36

Hvað með að minnka alla stafi niður um eina eða tvær stærðir?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 23. Sep 2004 12:56

já, gera líka stafina græna og hafa svartann bakgrunn... :twisted:


"Give what you can, take what you need."


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 23. Sep 2004 12:59

haha en whats going on ?
Viðhengi
vaktlitir.JPG
vaktlitir.JPG (141.04 KiB) Skoðað 1751 sinnum


« andrifannar»

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 23. Sep 2004 16:39

ég er massahrifinnn af þessu, virkilega góðuppsetning :D

mætti kannski gera litinn aðeins minna æpandi..... :=/



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 23. Sep 2004 17:24

Æpandi? Þetta er fínt...ég myndi vilja meiri liti ef eitthvað er.




demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf demigod » Fim 23. Sep 2004 22:17

flott bara :P


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fim 23. Sep 2004 22:39

En afhverju appelsínugult? :P



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 23. Sep 2004 23:28

af hverju ekki appelsínugult...?

af því að http://www.solpallar.is eru appelsínugulir !!!




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Fös 24. Sep 2004 10:54

Fín breyting. Ef menn fá ofbirtu í augun er það kannski merki um að menn ættu kannski að standa upp, draga gardínurnar frá, opna gluggan og anda að sér hreinu lofti og reyna að komast aðeins út úr sýndarveruleikanum ( doom 3 ofl ) :D


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 24. Sep 2004 11:09

so skrifaði:Fín breyting. Ef menn fá ofbirtu í augun er það kannski merki um að menn ættu kannski að standa upp, draga gardínurnar frá, opna gluggan og anda að sér hreinu lofti og reyna að komast aðeins út úr sýndarveruleikanum ( doom 3 ofl ) :D


Er mikið af appelsínugulu í lífi þínu? Drekkur þú kannski mikið appelsín eða keyrir á appelsínugulri hondu? :shock:



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fös 24. Sep 2004 12:35

GuðjónR skrifaði:af hverju ekki appelsínugult...?

af því að http://www.solpallar.is eru appelsínugulir !!!


ættli zkari hafi eitthvað á móti síðuni :roll:



A Magnificent Beast of PC Master Race


so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Fös 24. Sep 2004 13:20

Voffinn skrifaði:
so skrifaði:Fín breyting. Ef menn fá ofbirtu í augun er það kannski merki um að menn ættu kannski að standa upp, draga gardínurnar frá, opna gluggan og anda að sér hreinu lofti og reyna að komast aðeins út úr sýndarveruleikanum ( doom 3 ofl ) :D


Er mikið af appelsínugulu í lífi þínu? Drekkur þú kannski mikið appelsín eða keyrir á appelsínugulri hondu? :shock:



Skil ekki alveg voffann, Var að tala um að ég væri ámægður með breytingarnar á síðunni og hissa á þeim sem tala um ofbirtu. En það er lítið af appelsínugulu í mínu lífi nema vaktin :8) Ég á vínrauðan Golf og drekk Egils kristal en ekki appelsín.


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir


Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Mán 27. Sep 2004 07:23

já wow, var ekki viss hvort þetta væri rétta síðan núna þegar ég var að koma heim frá USA :p