Windows 10

Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Windows 10

Pósturaf kizi86 » Þri 30. Sep 2014 17:44

http://www.bbc.com/news/technology-29431412

jæja svo ætla að "skippa" yfir níuna, og fara beint yfir í tíu..

hvað finnst ykkur um þetta?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


hfinity
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 23:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf hfinity » Þri 30. Sep 2014 18:25

Finnst svo fínt að Notch ætlar að kalla nýja leikinn sinn "Windows 9" \:D/

https://twitter.com/notch/status/517005489562206208



Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf kizi86 » Þri 30. Sep 2014 18:27

hfinity skrifaði:Finnst svo fínt að Notch ætlar að kalla nýja leikinn sinn "Windows 9" \:D/

https://twitter.com/notch/status/517005489562206208

HVAR ER "LIKE" takkinn! verður að implementa einhverskonar like takka hérna á vaktinni, allaveganna thumb up or down kerfi!

alger snilld ef svo verður:D


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf roadwarrior » Þri 30. Sep 2014 18:34

Og Start hnappurinn er komin aftur :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf MatroX » Þri 30. Sep 2014 18:40

yes BECAUSE SEVEN ATE NINE hahahah stærsti jokeinn á twitter núna


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf worghal » Þri 30. Sep 2014 20:22

MatroX skrifaði:yes BECAUSE SEVEN ATE NINE hahahah stærsti jokeinn á twitter núna

ég hló.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf Swooper » Þri 30. Sep 2014 22:23

Ég er svakalega ósammála þeim með að þetta sé svo stórt stökk að "Windows 9" passaði ekki... þetta lúkkar eins og Windows 8 með nokkrum quality-of-life viðbótum. 8.2 væri betra númer... og helv. taskbarinn lúkkar ennþá eins og í Windows 7. Af hverju eru þeir ekki löngu búnir að setja flata, einlita stílinn þar eins og uþb alls staðar annars staðar í stýrikerfinu?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf beatmaster » Þri 30. Sep 2014 22:44

Þetta er geðveikt, mér fannst rosalega kjánalegt fyrst að kalla þetta Windows 10 en mér finnst það venjast fínt.

Desktop upplifunin á 8 var bara allt of kjánaleg fyrir minn smekk en 8.1 var aðeins skárra en þetta er feitt skref í rétta átt, ætli Steven Sinofsky sé froðufellandi í felum einhversstaðar núna.

Kanski er rétt að hugsa um 8.1 sem það sem kom á milli 8 og 10, allavega er Windows 2012 R2 ekki uppfærsla á 2012 heldur sér stýrikerfi.

Semsagt í pörum kemur þetta svona:

Windows Vista/Server 2008
Windows 7/Server 2008 R2
Windows 8/Server 2012
Windows 8.1/Server 2012 R2
Windows 10/Server Threshold (ekki komið opinbert nafn)

Svo er taskbarinn miklu flottari á Server 2012 heldur en Windows 8, ég nota Server 2012 talsvert og mér finnst það miklu betra en Server 2008 R2 (sem er sama og Windows 7) en ég þoli ekki windows 8 jafnvel eftir talsverða notkun á því þá fannst mér bara allt of mikið bjánalega útfært á því.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Tengdur

Re: Windows 10

Pósturaf Revenant » Þri 30. Sep 2014 22:55

beatmaster skrifaði:Svo er taskbarinn miklu flottari á Server 2012 heldur en Windows 8, ég nota Server 2012 talsvert og mér finnst það miklu betra en Server 2008 R2 (sem er sama og Windows 7) en ég þoli ekki windows 8 jafnvel eftir talsverða notkun á því þá fannst mér bara allt of mikið bjánalega útfært á því.


Áttu nokkuð aukalega af þessum lyfjum sem þú ert að taka? :megasmile
Ég er nefnilega að verða geðveikur á þessum míkrómetra músarpælingum þegar ég er að vinna á server 2012 í gegnum KVM eða RDP.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf upg8 » Þri 30. Sep 2014 23:56

Siglir allt í rétta átt hjá þeim síðustu mánuðina, virkilega gaman hversu lean fyrirtækið er orðið og hvað samvinnan er að aukast á milli sviða.

Swooper skrifaði:Ég er svakalega ósammála þeim með að þetta sé svo stórt stökk að "Windows 9" passaði ekki... þetta lúkkar eins og Windows 8 með nokkrum quality-of-life viðbótum. 8.2 væri betra númer... og helv. taskbarinn lúkkar ennþá eins og í Windows 7. Af hverju eru þeir ekki löngu búnir að setja flata, einlita stílinn þar eins og uþb alls staðar annars staðar í stýrikerfinu?

Ekki gleyma því að Windows 7 lúkkar næstum eins og Vista með nokkrum quality-of-life viðbótum ;)

Útlitið kemur yfirleitt með því síðasta sem er klárað en þú sérð það á táknmyndunum sem eru þegar komnar að það verður miklu flatara útlit. Það sem er komið er í stíl við táknmyndirnar úr Office 2013 en einlitt verður það þó varla í desktop mode.

Ég er mjög spenntur fyrir sameiginlegum markaði fyrir hugbúnað á öllum tegundum af tækjum. Það verður ekki hægt að tala um skort á apps og fyrirtæki þurfa að vera full af fólki sem hatar Microsoft til þess að vilja ekki porta forrit yfir á Microsoft markaðinn.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf trausti164 » Mið 01. Okt 2014 16:23

Windows gaf út Windows 7(þ.e.a.s. fyrsta Windows kerfið með venjulegri tölu í stað ártals eða slíks) á sama ári og Nvidia gaf út 100 seríuna i.e. 2009, nú á sama ári og Nvidia hoppar yfir 800 seríuna hoppar Windows yfir Windows 9, coincidence? I THINK NOT!


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf brain » Mið 01. Okt 2014 19:10

Windows 10 Technical Preview er komið upp á MS


http://windows.microsoft.com/en-gb/windows/preview-iso




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf AntiTrust » Mið 01. Okt 2014 19:19

Er að leika mér með W10 TPið og breytingarnar eru ekkert brjálæðislega miklar - Amk ekki nóg til að skippa generation númeri en breytingarnar eru samt sem áður til hins betra. Nýja start menu-ið er furðuflott og ég fíla þetta flata interface, ekki ósvipað og iOS8/OSX10.10 breytingarnar. Mér finnst full screen "metro apps" lúkka pínu cheap, þeas ég er ekki alveg að fíla þennan bláa borða sem kemur efst, of breiður og þyrfti að vera e-r % transparent. Multiple desktops virkar flott, mjög þægilegur fítus fyrir þá sem eru vanir þessu úr OSX eða *nix.

Overall vantar samt ennþá talsvert fínpúss eins og búast mátti við, mikið af icons sem mega við uppfærsu t.d. Við fyrstu sýn virkar þetta bara eins og flott 3rd party shelladdon, sem er auðvitað jákvætt en á engan hátt nóg til að hoppa úr 8.1 í 10 - 8.2 hefði verið meira viðeigandi.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf upg8 » Mið 01. Okt 2014 19:56

AntiTrust þú veist að þetta er Technical Preview. Consumer preview er að vænta eftir áramót. Þeir sem taka þátt í þessu technical preview geta komið með allar þær ábendingar sem þeim dettur í hug, það er virkilega verið að hlusta á notendur. Eiginleikar eins og Cortana og fleiri consumer oriented eiginleikar verða líklega ekki kynntir fyrr en í janúar.

Annars er ég þegar með mikið af þessum útlitslegu breytingum á 8.1, er t.d. að nota ModernMix og keyri Modern forrit í gluggum, er með taskbar alltaf sýnilegan ofl. Hef líka notað virtual desktop fyrir Windows síðan 2001 og þeir sem hafa not fyrir slíkt hafa alltaf getað sótt sér.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf slapi » Fim 02. Okt 2014 07:40

Mynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf AntiTrust » Fim 02. Okt 2014 07:55

upg8 skrifaði:AntiTrust þú veist að þetta er Technical Preview. Consumer preview er að ...


Að sjálfsögðu. Það sem ég á við er að breytingarnar og bæturnar sem þarf að gera á kerfinu til viðbótar til að hoppa upp í þarnæstu útgáfu þurfa að vera verulega dramatískar. Ég sá alltaf fyrir mér W10 sem e-ð Minority Report dæmi - kannski meiri óskhyggja en raunhyggja.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf upg8 » Fim 02. Okt 2014 08:56

Hér er mjög góð ástæða fyrir því að ekki verður notast við Windows 9
http://www.reddit.com/r/technology/comments/2hwlrk/new_windows_version_will_be_called_windows_10/ckwq83x

Til þess að fá Minority Report dæmi þá þarf að skipta alfarið yfir í Modern UI, -það hentar raunar mjög vel í slíkar stýringar og það hefur fólk sýnt með Kinect. Modern UI sést líka vel á gagnsæjum eða hálf gagnsæjum skjám í ýmsum stærðum, t.d. kjörið fyrir spegla með innbyggðum skjá. Það hefur verið notað með góðri raun á risastórum snertiskjám og Microsoft eru að öllum líkindum að fara að undirbúa fjöldaframleiðslu á slíkum skjám. Það verða mögulega smá breytingar á Modern UI, Microsoft Research hafa t.d. sýnt mjög flottar tillögur og þær verða þá kynntar seinna. Áherslan núna með þessu release er nær alfarið á desktop.

Það er fullt af internal útfærslum í prófun hjá Microsoft sem verða ekki gerðar public strax, það hafa t.d. lekið myndir af nýju notification center sem er ekki í þessu technical build og það eru yfirgnæfandi líkur á því að Cortana komi með Windows 10. Þú hefur þá fullkomið kerfi til þess að keyra þínar "Minority Report" útfærslur ef notast er við Kinect 2.0 eða nýrri græjur, að því gefnu að þú notir ekki desktop forrit með pínulitlum texta og táknmyndum...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf Frantic » Fim 02. Okt 2014 10:04

Þetta kerfi á allan daginn að heita Windows 8.2.
Fáránlegt stökk og bara gert útaf marketing.

En loksins er hægt að skipta á milli desktoppa.
Hefur vantað þetta lengi.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf Dagur » Fim 02. Okt 2014 12:49




Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf upg8 » Fim 02. Okt 2014 18:05

Táknmyndir í stíl við Office 2013
https://twitter.com/BAV0/status/517680178349494272

Og nokkuð sem var bætt við í 8.1 en mun fá ríkari áherslu núna þar sem kerfið er hannað fyrir 8K upplausn.
http://www.istartedsomething.com/20130628/microsoft-adds-multi-color-fonts-in-windows-8-1-proposes-opentype-standard/


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf intenz » Fös 03. Okt 2014 22:20



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf upg8 » Lau 04. Okt 2014 12:28

http://windowsitpro.com/windows-10/windows-10s-fast-paced-updating-feature-will-be-opt
Það er miklu meira í gangi en flestir búast við og þetta verður meiriháttar uppfærsla og stefnubreyting. Verður spennandi að sjá hvað verður í boði með Windows 365 valkosti eða hvað vakir nákvæmlega fyrir þeim.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf upg8 » Mán 27. Okt 2014 23:28



Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf kizi86 » Þri 28. Okt 2014 11:09

djöfull líst mér vel á þetta! þegar/ef ég skipti yfir í win10 þá mun ég nota þetta mjööög mikið :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf Moldvarpan » Þri 28. Okt 2014 11:47

Hverju er fólk að sækjast eftir með þessum útgáfum af gluggakerfi? Fallegri litum? Nógu stóra takka til að opna Twitter og Facebook?
Fyrir mér er þetta eins og notaður klósettpappír.

Það sem ég leitast að í stýrikerfi sem einstaklingur, er að hafa það skilvirkt gluggakerfi og stabílt.
Ég þoli ekki svona flashy side gadget shit.

Ég nota Win7 og mun gera það áfram, er með litina stillta á Windows classic.