Hvernig er það þegar maður gerir restore á iPhone, á hann að tengjast með 3G og dæla niður gagnamagni þrátt fyrir að allt svoleiðs sé afhakað í stillingum?
Fékk SMS frá NOVA og fattaði það þannig. Er með slökkt á Cellular en samt virðist þetta telja á fullu.
Kostar það 3G gagnamagn að gera iPhone restore ?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kostar það 3G gagnamagn að gera iPhone restore ?
- Viðhengi
-
- Screenshot 2014-09-29 21.21.32.png (34.71 KiB) Skoðað 520 sinnum
-
- IMG_2923.jpg (32.68 KiB) Skoðað 520 sinnum
-
- IMG_2924.jpg (39.31 KiB) Skoðað 520 sinnum
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Kostar það 3G gagnamagn að gera iPhone restore ?
Ég lenti í því að Nova rukkaði mig 20 SMS fyrir eitt SMS, sem í raun átti bara að telja 2-3 SMS svo það gæti alveg verið að þeir séu að feila.
En gæti ekki bara verið að við það að restora þá factory resetist allar stillingar og þar með kviknar á 3G, síminn fer eitthvað að vinna og svo þegar hann er búinn að restora öllum þínum gömlu stillingum þá slekkur hann á 3G? Eða er ég að misskilja?
En gæti ekki bara verið að við það að restora þá factory resetist allar stillingar og þar með kviknar á 3G, síminn fer eitthvað að vinna og svo þegar hann er búinn að restora öllum þínum gömlu stillingum þá slekkur hann á 3G? Eða er ég að misskilja?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kostar það 3G gagnamagn að gera iPhone restore ?
KermitTheFrog skrifaði:Ég lenti í því að Nova rukkaði mig 20 SMS fyrir eitt SMS, sem í raun átti bara að telja 2-3 SMS svo það gæti alveg verið að þeir séu að feila.
En gæti ekki bara verið að við það að restora þá factory resetist allar stillingar og þar með kviknar á 3G, síminn fer eitthvað að vinna og svo þegar hann er búinn að restora öllum þínum gömlu stillingum þá slekkur hann á 3G? Eða er ég að misskilja?
Það er einmitt það sem mér dettur í hug, fyrst fer hann á factory settings og þá næst biður spyr hann hvort maður vilji restora frá backup.
Spurningin er hvort hann sé að þá að tengjast eitthvað á factory settings, nú er þetta gert í gegnum usb/iTunes þannig að síminn ætti ekki að þurfa þess.