Tölvan mín. verðhugmynd ?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 20:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Tölvan mín. verðhugmynd ?
hvað væri raunhæft verð fyrir þessa tölvu ?
Operating System
Windows 8.1 Pro 64-bit
CPU
Intel Core 2 Quad Q6700 @ 2.66GHz
Kentsfield 65nm Technology
RAM
8.00GB Dual-Channel DDR2 @ 399MHz (5-5-5-18)
Motherboard
EVGA nForce 750i SLI (Socket 775)
Graphics
WXGA60_ANALOG (1280x768@75Hz)
2048MB ATI AMD Radeon HD 6900 Series (ATI)
Storage
931GB Seagate ST310005 28AS SCSI Disk Device (SATA)
931GB Seagate ST310005 28AS SCSI Disk Device (SATA)
931GB SAMSUNG HD103SJ SCSI Disk Device (SATA)
Optical Drives
DTSOFT Virtual CdRom Device
TSSTcorp CDDVDW SH-S202N ATA Device
Audio
AMD High Definition Audio Device
Operating System
Windows 8.1 Pro 64-bit
CPU
Intel Core 2 Quad Q6700 @ 2.66GHz
Kentsfield 65nm Technology
RAM
8.00GB Dual-Channel DDR2 @ 399MHz (5-5-5-18)
Motherboard
EVGA nForce 750i SLI (Socket 775)
Graphics
WXGA60_ANALOG (1280x768@75Hz)
2048MB ATI AMD Radeon HD 6900 Series (ATI)
Storage
931GB Seagate ST310005 28AS SCSI Disk Device (SATA)
931GB Seagate ST310005 28AS SCSI Disk Device (SATA)
931GB SAMSUNG HD103SJ SCSI Disk Device (SATA)
Optical Drives
DTSOFT Virtual CdRom Device
TSSTcorp CDDVDW SH-S202N ATA Device
Audio
AMD High Definition Audio Device
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
20-25þus
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 20:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
MB + CPU + RAM = 10-12þ
3x1TB = 4-5þús stykkið / 10-14þús allir saman (fer eftir aldri og SMART stöðu)
HD6950/6970 = 10-15 þús (fer eftir hvort við erum að tala um 50 eða 70 og frá hvaða vendor)
Kassi + PSU = 5-? (vantar upplýsingar um tegund af kassa og PSU)
Í partasölu myndiru örugglega fá hátt í 45þús, selt allt í einum pakka ~35-38.
Ath, bara mitt álit auðvitað.
3x1TB = 4-5þús stykkið / 10-14þús allir saman (fer eftir aldri og SMART stöðu)
HD6950/6970 = 10-15 þús (fer eftir hvort við erum að tala um 50 eða 70 og frá hvaða vendor)
Kassi + PSU = 5-? (vantar upplýsingar um tegund af kassa og PSU)
Í partasölu myndiru örugglega fá hátt í 45þús, selt allt í einum pakka ~35-38.
Ath, bara mitt álit auðvitað.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 20:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
okey shit haha er ný búinn að kaupa þessa tölvu á 85 þúsund en allavega þá er þetta kassinn corsair carbide series 200r. svekk much
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
eflaust af bland alltaf kíkja hingað á vaktina og fá verðmat ef ert í vafa um verðgildi tölvuhluta áður en kaupir
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 20:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
já það geri ég næst ! en hvað er best fyrir mig að gera við þessa í upgrade-i ? fyrst þetta fór svona ?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
gustalingurinn skrifaði:já það geri ég næst ! en hvað er best fyrir mig að gera við þessa í upgrade-i ? fyrst þetta fór svona ?
Þetta er allt svo gamalt að ef þú villt upgrade-a þá þyrftiru í raun að kaupa þér annan móðurborð, ram og CPU. Ef þessi tölva er nóg fyrir það sem þú gerir þá þarftu ekkert að upgrade-a.
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
M.v. að einn 2Gb 800Mhz DDR2 kubbur af einhverju "value select" er á 5500 kr.
Þá finnst mér móðurborð, minni og örgjörvi á 12þ. vera kjánalega lítið.
Það virðast sárafáir vera að selja gömlu 775 high end móðurborðin sín.
Auk þess að góður C2Q er enn að outperforma marga ódýra örgjörva í dag, þá aðallega AMD.
Hvort vill fólk nýjan AMD með tilheyrandi kostnaði eða gamlan Intel...
Þá finnst mér móðurborð, minni og örgjörvi á 12þ. vera kjánalega lítið.
Það virðast sárafáir vera að selja gömlu 775 high end móðurborðin sín.
Auk þess að góður C2Q er enn að outperforma marga ódýra örgjörva í dag, þá aðallega AMD.
Hvort vill fólk nýjan AMD með tilheyrandi kostnaði eða gamlan Intel...
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
Skiptir líka máli hvaða aflgjafi er í henni og hvaða aðrir aukahlutir fylgdu. Svo er líka spurning hvort Windows leyfi fylgdi vélinni, allt telur þetta. Ef þú vilt betra verðmat þá verða þær upplýsingar að fylgja.
Er sammála Antitrust með þetta verðmat og svo er komið á hreint með kassann, Corsair Carbide 200R - ef hann er í góðu ástandi þá er hann 12+ þús. kr.
AntiTrust skrifaði:MB + CPU + RAM = 10-12þ
3x1TB = 4-5þús stykkið / 10-14þús allir saman (fer eftir aldri og SMART stöðu)
HD6950/6970 = 10-15 þús (fer eftir hvort við erum að tala um 50 eða 70 og frá hvaða vendor)
Kassi + PSU = 5-? (vantar upplýsingar um tegund af kassa og PSU)
Í partasölu myndiru örugglega fá hátt í 45þús, selt allt í einum pakka ~35-38.
Ath, bara mitt álit auðvitað.
Er sammála Antitrust með þetta verðmat og svo er komið á hreint með kassann, Corsair Carbide 200R - ef hann er í góðu ástandi þá er hann 12+ þús. kr.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 20:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
psu? og fékkstu lyklaborð mús eða skjá eða eh fleira með ? og er windowsið í henni registerað ?
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
rapport skrifaði:M.v. að einn 2Gb 800Mhz DDR2 kubbur af einhverju "value select" er á 5500 kr.
Þá finnst mér móðurborð, minni og örgjörvi á 12þ. vera kjánalega lítið.
Það virðast sárafáir vera að selja gömlu 775 high end móðurborðin sín.
Auk þess að góður C2Q er enn að outperforma marga ódýra örgjörva í dag, þá aðallega AMD.
Hvort vill fólk nýjan AMD með tilheyrandi kostnaði eða gamlan Intel...
DDR2 er orðið úrelt, og því dýrt útúr búð. Sama gerðist með SDRAM þegar DDR kom út, DDR1 þegar DDR2 kom etc. Ég gerði þó mistök og las þetta sem C2D en ekki C2Q, sem hækkar fyrra matið mitt um nokkra þúsundkalla. Það eru samt sem áður sárafáir góðir C2Q eftir, það er þá ekki nema bara Q9xxx línan sem er nothæf af e-rju viti.
Glænýr kassi hækkar verðið vissulega, sem og ef stýrikerfið er löglegt.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 20:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
uu okey frekar langt síðan ég tékkaði inná þessa síðu en gætuði sagt mér hvað ég ætti nákvæmlega að kaupa sem væri þá svona best bang for the buck ?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1067
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
gustalingurinn skrifaði:okey shit haha er ný búinn að kaupa þessa tölvu á 85 þúsund en allavega þá er þetta kassinn corsair carbide series 200r. svekk much
mér þykir það full hátt verð fyrir svona forngrip
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
gustalingurinn skrifaði:uu okey frekar langt síðan ég tékkaði inná þessa síðu en gætuði sagt mér hvað ég ætti nákvæmlega að kaupa sem væri þá svona best bang for the buck ?
Hvaða 'bang' þarftu og hversu miklum 'buck' ertu til í að eyða?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 20:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín. verðhugmynd ?
Ertu að spá í að uppfæra gripinn semsagt? Eða fá aðra tölvu þar sem þú færð góðan CPU og mikið minni fyrir sem minnstan pening?
Ef það fyrra, þá er einn að selja 775 örgjörva og (líklega DDR2) minni hér. Gæti verið fínt fyrir þig ef það virkar í þinni tölvu: viewtopic.php?f=11&t=64108
Ef það fyrra, þá er einn að selja 775 örgjörva og (líklega DDR2) minni hér. Gæti verið fínt fyrir þig ef það virkar í þinni tölvu: viewtopic.php?f=11&t=64108