Heyrnartólakaup
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Lau 27. Sep 2014 18:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Heyrnartólakaup
Góðan dag. Hvaða heyrnartól eru mest spennandi í dag? Ég er að leita mér að headphones bæði til að hlusta á tónlist á ferðinni og svo hafði ég líka hugsað mér að nota þau með gítarmagnara. Ég er mest að skoða lokuð heyrnartól (svona alvöru, ekki svona pínudót eins og PX-100).
Ég hef aðeins verið að skoða þetta og líst mjög vel á Sennheiser HD380 Pro (laðast mest að Sennheiser, það er einhvernveginn það eina sem ég treysti á í þessum geira). Þaða kemur coilaður kapall með þeim og hægt að brjóta þau hálfpartinn saman.
Hverju myndu menn mæla með fyrir ca 20-30 kall?
Ég hef aðeins verið að skoða þetta og líst mjög vel á Sennheiser HD380 Pro (laðast mest að Sennheiser, það er einhvernveginn það eina sem ég treysti á í þessum geira). Þaða kemur coilaður kapall með þeim og hægt að brjóta þau hálfpartinn saman.
Hverju myndu menn mæla með fyrir ca 20-30 kall?
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartólakaup
Sennheiser HD 380 pro eru svakalega góð heyrnartól.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Heyrnartólakaup
Ég á http://www.elkjop.no/product/tv-lyd-og- ... etelefoner
og þetta eru lang þægilegustu heyrnatólin sem hef verið með
og þetta eru lang þægilegustu heyrnatólin sem hef verið með
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Lau 27. Sep 2014 18:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartólakaup
Tesy skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=62487&p=573786&hilit=sennheiser#p573786
Myndi skoða þetta.
Takk, en heyrnartól er ekki eitthvað sem mig langar að kaupa notað
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartólakaup
haskarask skrifaði:Tesy skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=62487&p=573786&hilit=sennheiser#p573786
Myndi skoða þetta.
Takk, en heyrnartól er ekki eitthvað sem mig langar að kaupa notað
Ok, þá myndi ég skoða Audio Technica ath-M50. Kostar 20-25 þúsund að panta að utan.
Ef þú nennir eða vilt ekki panta að utan og vilt hafa ábyrgð á Íslandi þá er Sennheiser HD 380 Pro klárlega málið.
Re: Heyrnartólakaup
Var að fjárfesta í Sennheiser HD 380 Pro fyrir helgi. Mæli með þeim.
Eru á góðu verði í Tölvulistanum núna.
http://tl.is/product/sennheiser-hd-380-pro-heyrnartol
Eru á góðu verði í Tölvulistanum núna.
http://tl.is/product/sennheiser-hd-380-pro-heyrnartol
Re: Heyrnartólakaup
Ég fór í NorthernLightsAudio í garðabænum og keypti mér Bayerdynamics Custom One Pro's og hef ekki verið sáttari með headphones yfir alla æfina
kallinn þar í búðinni er með mjög persónulega þjónustu og er beinn tengill við bayerndynamics á íslandi þannig ef einhvað skeður reddar hann öllu fyrir þig frítt á meðan allt er í ábyrgð
svo eru þetta svona "modular" headphones þannig þú getur pantað allt í gegnum hann getur gert þau allveg að þínum og hljómurinn er til að deyja fyrir
kallinn þar í búðinni er með mjög persónulega þjónustu og er beinn tengill við bayerndynamics á íslandi þannig ef einhvað skeður reddar hann öllu fyrir þig frítt á meðan allt er í ábyrgð
svo eru þetta svona "modular" headphones þannig þú getur pantað allt í gegnum hann getur gert þau allveg að þínum og hljómurinn er til að deyja fyrir
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
Re: Heyrnartólakaup
Hafiði tekið eftir því hvað það heyrist lítið í þessum nýju(og kannski ódýrari) headphone-um?
Var að prófa headphones í ELKO um daginn og þetta pirraði mig fáránlega mikið.
Spilaði music af símanum með allt í botni.
Held að ég sé samt með betri heyrn en flestir á mínum aldri.
Er einn af þeim sem geta ekki farið í Egilshöll eða Stjörnutorg útaf stanslausum hátíðnihljóðum sem enginn virðist heyra.
Er komið eitthvað limit á hversu hávær headphones mega vera?
Var að prófa headphones í ELKO um daginn og þetta pirraði mig fáránlega mikið.
Spilaði music af símanum með allt í botni.
Held að ég sé samt með betri heyrn en flestir á mínum aldri.
Er einn af þeim sem geta ekki farið í Egilshöll eða Stjörnutorg útaf stanslausum hátíðnihljóðum sem enginn virðist heyra.
Er komið eitthvað limit á hversu hávær headphones mega vera?
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartólakaup
Technica ath-M50 myndi ég halda en hd380 er svakalega nice líka
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Heyrnartólakaup
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=825 Þetta er æðislegt.
- edit
Ah afsakið, gerði bara ráð fyrir að þetta væri fyrir leikjaspilun, en þessi eru allavega svakaleg í leikjaspilunina.
- edit
Ah afsakið, gerði bara ráð fyrir að þetta væri fyrir leikjaspilun, en þessi eru allavega svakaleg í leikjaspilunina.
Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Heyrnartólakaup
Hvati skrifaði:Sennheiser HD 598 eru snilld, ATH-M50 eru líka góð ef þú vilt lokuð heyrnartól.
ef maður vill fá allt út úr þessum tólum þá þarf maður að fá sér gott hljóðkort líka.
haskarask skrifaði:Góðan dag. Hvaða heyrnartól eru mest spennandi í dag? Ég er að leita mér að headphones bæði til að hlusta á tónlist á ferðinni og svo hafði ég líka hugsað mér að nota þau með gítarmagnara. Ég er mest að skoða lokuð heyrnartól (svona alvöru, ekki svona pínudót eins og PX-100).
Ég hef aðeins verið að skoða þetta og líst mjög vel á Sennheiser HD380 Pro (laðast mest að Sennheiser, það er einhvernveginn það eina sem ég treysti á í þessum geira). Þaða kemur coilaður kapall með þeim og hægt að brjóta þau hálfpartinn saman.
Hverju myndu menn mæla með fyrir ca 20-30 kall?
ekki fá þér 380pro nema þú ætlir að fá þér hljóðkort. en ef þú ert með gott hljóðkort eða planar að fá þér þannig, þá 380 pro alla leið, er einmitt með þannig parað við asus xonar STX
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartólakaup
worghal skrifaði:Hvati skrifaði:Sennheiser HD 598 eru snilld, ATH-M50 eru líka góð ef þú vilt lokuð heyrnartól.
ef maður vill fá allt út úr þessum tólum þá þarf maður að fá sér gott hljóðkort líka.haskarask skrifaði:Góðan dag. Hvaða heyrnartól eru mest spennandi í dag? Ég er að leita mér að headphones bæði til að hlusta á tónlist á ferðinni og svo hafði ég líka hugsað mér að nota þau með gítarmagnara. Ég er mest að skoða lokuð heyrnartól (svona alvöru, ekki svona pínudót eins og PX-100).
Ég hef aðeins verið að skoða þetta og líst mjög vel á Sennheiser HD380 Pro (laðast mest að Sennheiser, það er einhvernveginn það eina sem ég treysti á í þessum geira). Þaða kemur coilaður kapall með þeim og hægt að brjóta þau hálfpartinn saman.
Hverju myndu menn mæla með fyrir ca 20-30 kall?
ekki fá þér 380pro nema þú ætlir að fá þér hljóðkort. en ef þú ert með gott hljóðkort eða planar að fá þér þannig, þá 380 pro alla leið, er einmitt með þannig parað við asus xonar STX
Þessi tól hljóma samt betur en ódýrari heyrnartól án hljóðkorts, frekar að kaupa quality heyrnartól og fá sér DAC seinna+að 380 Pro kosta 18k og það er ekkert mál að redda hljóðkorti fyrir 12k.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Heyrnartólakaup
trausti164 skrifaði:worghal skrifaði:Hvati skrifaði:Sennheiser HD 598 eru snilld, ATH-M50 eru líka góð ef þú vilt lokuð heyrnartól.
ef maður vill fá allt út úr þessum tólum þá þarf maður að fá sér gott hljóðkort líka.haskarask skrifaði:Góðan dag. Hvaða heyrnartól eru mest spennandi í dag? Ég er að leita mér að headphones bæði til að hlusta á tónlist á ferðinni og svo hafði ég líka hugsað mér að nota þau með gítarmagnara. Ég er mest að skoða lokuð heyrnartól (svona alvöru, ekki svona pínudót eins og PX-100).
Ég hef aðeins verið að skoða þetta og líst mjög vel á Sennheiser HD380 Pro (laðast mest að Sennheiser, það er einhvernveginn það eina sem ég treysti á í þessum geira). Þaða kemur coilaður kapall með þeim og hægt að brjóta þau hálfpartinn saman.
Hverju myndu menn mæla með fyrir ca 20-30 kall?
ekki fá þér 380pro nema þú ætlir að fá þér hljóðkort. en ef þú ert með gott hljóðkort eða planar að fá þér þannig, þá 380 pro alla leið, er einmitt með þannig parað við asus xonar STX
Þessi tól hljóma samt betur en ódýrari heyrnartól án hljóðkorts, frekar að kaupa quality heyrnartól og fá sér DAC seinna+að 380 Pro kosta 18k og það er ekkert mál að redda hljóðkorti fyrir 12k.
án hljóðkorts hljóma þau í 100% volume eins og þau séu í 25% og vantar allt "oomph"
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartólakaup
A: Ég veit það fyrir víst að 95% vaktara vita ekki rassgat um heyrnatól.
B: Veit að consumerreports.org er sammála mér . (stærsta óháða neytandablað í heiminum)
viewtopic.php?f=85&t=61547&p=566602&hilit=grado#p566602
B: Veit að consumerreports.org er sammála mér . (stærsta óháða neytandablað í heiminum)
viewtopic.php?f=85&t=61547&p=566602&hilit=grado#p566602
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartólakaup
jonsig skrifaði:A: Ég veit það fyrir víst að 95% vaktara vita ekki rassgat um heyrnatól.
B: Veit að consumerreports.org er sammála mér . (stærsta óháða neytandablað í heiminum)
viewtopic.php?f=85&t=61547&p=566602&hilit=grado#p566602
295$ er aðeins yfir 20-30þús budgettinu hjá OP sérstaklega eftir toll.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartólakaup
Hljómsýn er með sanngjarna álagningu annað en pfaff .
Þegar ég pantaði martin logans þá lá við að ég gæti tekið verðið úti og breytt því úr usd yfir í ISK og það var svipað kannski oggulítið dýrara . Lýtur út fyrir að þeir nýti afsláttinn sem þeir fá úti til að láta kúnnan græða á því líka .
Þetta átti við líka um HRT music streamerII+ og Grado ps500 .
Þetta er eina háklassa audiophile búðin í 2000km radíus frá borginni . Ætla leyfa mér að fullyrða það .
En það hafa þetta ekki allir ,gott mússík eyra . 3000kr headphones með yfirdrifnum bassa ættu að nægja flestum .
Þegar ég pantaði martin logans þá lá við að ég gæti tekið verðið úti og breytt því úr usd yfir í ISK og það var svipað kannski oggulítið dýrara . Lýtur út fyrir að þeir nýti afsláttinn sem þeir fá úti til að láta kúnnan græða á því líka .
Þetta átti við líka um HRT music streamerII+ og Grado ps500 .
Þetta er eina háklassa audiophile búðin í 2000km radíus frá borginni . Ætla leyfa mér að fullyrða það .
En það hafa þetta ekki allir ,gott mússík eyra . 3000kr headphones með yfirdrifnum bassa ættu að nægja flestum .
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartólakaup
Uppá gamnið athugaði ég ódýrasta verð á grado ps-500 á ebay. Þau ódýrustu ónotuðu voru á rétt um og yfir 900$
Þegar ég stimpla inn heyrnatól í reiknvél tollstjóra og 900usd fæ ég tæpar 185þúsund isk , verð í hljómsýn er 110þús isk
Ég hefði viljað sjá pfaff á Íslandi koma með svona netta verðlagningu , þá væri ég kannski með flaggskipið frá sennheiser í stað þess að enda á grado ps-500.
Samt þegar ég hugsa til baka þá er ég sáttari við grado´ana ,þótt það séu frekar fugly heyrnatól eru þau í sama klassa og HD800 . OG ef eitthvað kemur fyrir þau utan ábyrgðar , springa eða brotna þá er fast lágt viðgerðargjald fyrir allar vörur frá grado .
Þá í staðin fyrir að vera með ónýt 200k sennheiser og vanta varahlut , senda póst á sennheiser og fá fokk you merki sent til baka ,þá sendi ég einfaldlega gradoana með ábyrgðarpósti til grado í NY og set 100$ með fyrir fast viðgerðargjald.
Þegar ég stimpla inn heyrnatól í reiknvél tollstjóra og 900usd fæ ég tæpar 185þúsund isk , verð í hljómsýn er 110þús isk
Ég hefði viljað sjá pfaff á Íslandi koma með svona netta verðlagningu , þá væri ég kannski með flaggskipið frá sennheiser í stað þess að enda á grado ps-500.
Samt þegar ég hugsa til baka þá er ég sáttari við grado´ana ,þótt það séu frekar fugly heyrnatól eru þau í sama klassa og HD800 . OG ef eitthvað kemur fyrir þau utan ábyrgðar , springa eða brotna þá er fast lágt viðgerðargjald fyrir allar vörur frá grado .
Þá í staðin fyrir að vera með ónýt 200k sennheiser og vanta varahlut , senda póst á sennheiser og fá fokk you merki sent til baka ,þá sendi ég einfaldlega gradoana með ábyrgðarpósti til grado í NY og set 100$ með fyrir fast viðgerðargjald.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartólakaup
Ég hef átt nokkur Sennheiser sem eru mörg mjög góð en eftir að ég fékk mér BOSE þá fæ ég mér ekkert annað.
Þau eru dýrari en mér hefur fundist það þess virði.
Hef ekki prófað þessi hérna fyrir neðan en ef þú getur örugglega fengið að bera þau saman við Sennheiser HD380 í ELKO
http://www.elko.is/elko/is/vorur/yfir_e ... etail=true
Þau eru dýrari en mér hefur fundist það þess virði.
Hef ekki prófað þessi hérna fyrir neðan en ef þú getur örugglega fengið að bera þau saman við Sennheiser HD380 í ELKO
http://www.elko.is/elko/is/vorur/yfir_e ... etail=true
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartólakaup
vá hvað mig langar að prófa þessa Grado heyrnartól mikið núna...og já er búinn að lesa rosalega mikið af reviews á headfi.org HD-558 og HD-598 þurfa ekki endilega amplifier, ég á HD-558 og er nokkuð sáttur með þau, á líka SoundBlaster X-Fi HD utanáliggjandi hljóðkort og ég held að munurinn er ekki svo mikinn ef maður notar Spotify Premium til að hlusta á tónlist
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartólakaup
Grado eru samt ekki fullkomin, þau eru fugly . Þó mér finnist sennheiser útreiknaður, sálarlaus , charakterlaus excel útreikningur þá eru þau mun þægilegri ef þú ert að nota þau í 3klst+ . En þetta eru auðvitað bara tilfinningarök, byggð á mínum smekk .
Þegar ég tala um smekk þá hentar sound signature sumra heyrnatóla ekki öllum , sjálfsagt sound signature´ið sem við lýsum sem charakter heyrnatóla.
Þegar ég tala um smekk þá hentar sound signature sumra heyrnatóla ekki öllum , sjálfsagt sound signature´ið sem við lýsum sem charakter heyrnatóla.