Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Allt utan efnis

Höfundur
sitta
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 17. Sep 2014 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf sitta » Fös 26. Sep 2014 19:49

Strákar í alvörur. Þessi staður er eins og gamalt ríkisfyrtæki. Nokkrar risaeðlur sem ráða!




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efst eða fyrstur?

Pósturaf Dúlli » Fös 26. Sep 2014 19:51

Hann fer alltaf upp en ef hann er ekki virkur þá dettur niður, hví ertu að væla yfir þessu ](*,) Hefur alltaf verið svona og þetta kerfi er nákvæmlega eins á öðrum spjallsíðum :!:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf GuðjónR » Fös 26. Sep 2014 19:53

Breytir þessu þarna:
> Display post order direction: ( velur það nýjasta efst eða neðst )
Viðhengi
Screenshot 2014-09-26 19.52.22.png
Screenshot 2014-09-26 19.52.22.png (84.94 KiB) Skoðað 1815 sinnum




Höfundur
sitta
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 17. Sep 2014 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efst eða fyrstur?

Pósturaf sitta » Fös 26. Sep 2014 19:54

Dúlli skrifaði:Hann fer alltaf upp en ef hann er ekki virkur þá dettur niður, hví ertu að væla yfir þessu ](*,) Hefur alltaf verið svona og þetta kerfi er nákvæmlega eins á öðrum spjallsíðum :!:


Að þurfa að sjá gamla útelta þærði alltaf þegar maður velur topic er ekki skemmtilegt. Ég reyni að vera jákvæður, en þetta er aftur för. Ég vill sjá nýjast fyrst. Ekki fara í seinstu síðu.




Höfundur
sitta
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 17. Sep 2014 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf sitta » Fös 26. Sep 2014 19:56

GuðjónR skrifaði:Breytir þessu þarna:
> Display post order direction: ( velur það nýjasta efst eða neðst )


Ég hélt þetta værir staðlað fyrir alla og engar stillingar ! Takk fyrir að upplýsa mig :) Hvernig eru þið með þetta stillt?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf GuðjónR » Fös 26. Sep 2014 19:58

sitta skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Breytir þessu þarna:
> Display post order direction: ( velur það nýjasta efst eða neðst )


Ég hélt þetta værir staðlað fyrir alla og engar stillingar ! Takk fyrir að upplýsa mig :) Hvernig eru þið með þetta stillt?


Ég er með oldschoolrisaeðlustillinguna, nýjast neðst/aftast ;)




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf Dúlli » Fös 26. Sep 2014 20:02

Er með þetta nákvæmlega stillt og þegar ég stofnaði aðganginn, allt stock og finnst það vera lang best, Allt það nýjasta er efst og heldur sig við að vera efst með vinsældum en ef sá þráður er eithvað lala þá deyr hann bara og allir gleyma :happy

Betra að vera með virka þræði á forsíðu heldur en dauða.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2606
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 493
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 26. Sep 2014 20:03

Ég er kannski svona blindur... en ég hef aldrei fundið þessa stillingu eftir að þessu var breytt.

s.s. þegar ég er ekki loggaður inn sem notandi, þá sé ég alla þræði á aðalsíðunni.

En þegar ég er loggaður inn á notendanafnið mitt, þá sé ég enga söluþræði á aðalsíðunni. Hef skoðað þessar stillingar en ekki rekist enn á þetta.




Höfundur
sitta
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 17. Sep 2014 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf sitta » Fös 26. Sep 2014 20:03

Dúlli skrifaði:Er með þetta nákvæmlega stillt og þegar ég stofnaði aðganginn, allt stock og finnst það vera lang best, Allt það nýjasta er efst og heldur sig við að vera efst með vinsældum en ef sá þráður er eithvað lala þá deyr hann bara og allir gleyma :happy

Betra að vera með virka þræði á forsíðu heldur en dauða.



Ég var ekki að tala um forsíðu. Bara inní "Topic"



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf Akumo » Fös 26. Sep 2014 20:03

Dúlli skrifaði:Er með þetta nákvæmlega stillt og þegar ég stofnaði aðganginn, allt stock og finnst það vera lang best, Allt það nýjasta er efst og heldur sig við að vera efst með vinsældum en ef sá þráður er eithvað lala þá deyr hann bara og allir gleyma :happy

Betra að vera með virka þræði á forsíðu heldur en dauða.


Annað væri bara rugl :shock:




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf Dúlli » Fös 26. Sep 2014 20:04

Akumo skrifaði:
Dúlli skrifaði:Er með þetta nákvæmlega stillt og þegar ég stofnaði aðganginn, allt stock og finnst það vera lang best, Allt það nýjasta er efst og heldur sig við að vera efst með vinsældum en ef sá þráður er eithvað lala þá deyr hann bara og allir gleyma :happy

Betra að vera með virka þræði á forsíðu heldur en dauða.


Annað væri bara rugl :shock:
Það er það sem þráðarhöfundur vill :fly



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf worghal » Fös 26. Sep 2014 20:16

vá ég er ekki að meika þetta xD


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
sitta
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 17. Sep 2014 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf sitta » Fös 26. Sep 2014 20:23

worghal skrifaði:vá ég er ekki að meika þetta xD


Explain? Umræðan eða ertu nýbúinn að stilla nýjast efst?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf worghal » Fös 26. Sep 2014 20:26

sitta skrifaði:
worghal skrifaði:vá ég er ekki að meika þetta xD


Explain? Umræðan eða ertu nýbúinn að stilla nýjast efst?

mér fanst ég vera að lesa öfugt á nýjum þráðum, til dæmis var ég búinn að stilla þetta svona áðan áður en ég sá þennan þráð vegna ummælana í "skál!" og svo þegar ég opnaði þetta þá þarf maður að skrolla niður til að byrja að lesa um hvað málið snýst og hverjir eru að svara hverjum.
þetta er kanski meira mál með hvað maður er vanur :)

edit: svo er líka takki við topic nafnið sem tekur þig beint á nýjasta kommentið btw :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf Dúlli » Fös 26. Sep 2014 20:27

worghal skrifaði:
sitta skrifaði:
worghal skrifaði:vá ég er ekki að meika þetta xD


Explain? Umræðan eða ertu nýbúinn að stilla nýjast efst?

mér fanst ég vera að lesa öfugt á nýjum þráðum, til dæmis var ég búinn að stilla þetta svona áðan áður en ég sá þennan þráð vegna ummælana í "skál!" og svo þegar ég opnaði þetta þá þarf maður að skrolla niður til að byrja að lesa um hvað málið snýst og hverjir eru að svara hverjum.
þetta er kanski meira mál með hvað maður er vanur :)

edit: svo er líka takki við topic nafnið sem tekur þig beint á nýjasta kommentið btw :)
Ég held að hann hafi ekki verið að meina það, skil þetta þannig að hann eigi við um forsíðuna.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf worghal » Fös 26. Sep 2014 20:28

Dúlli skrifaði:
worghal skrifaði:
sitta skrifaði:
worghal skrifaði:vá ég er ekki að meika þetta xD


Explain? Umræðan eða ertu nýbúinn að stilla nýjast efst?

mér fanst ég vera að lesa öfugt á nýjum þráðum, til dæmis var ég búinn að stilla þetta svona áðan áður en ég sá þennan þráð vegna ummælana í "skál!" og svo þegar ég opnaði þetta þá þarf maður að skrolla niður til að byrja að lesa um hvað málið snýst og hverjir eru að svara hverjum.
þetta er kanski meira mál með hvað maður er vanur :)

edit: svo er líka takki við topic nafnið sem tekur þig beint á nýjasta kommentið btw :)
Ég held að hann hafi ekki verið að meina það, skil þetta þannig að hann eigi við um forsíðuna.

það sem þessi stilling gerir er að gera póstana í þræðinum öfuga, nýjast er á fyrstu síðu efst í stað síðustu síðu neðst.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
sitta
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 17. Sep 2014 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf sitta » Fös 26. Sep 2014 20:32

Dúlli skrifaði:
worghal skrifaði:
sitta skrifaði:
worghal skrifaði:vá ég er ekki að meika þetta xD


Explain? Umræðan eða ertu nýbúinn að stilla nýjast efst?

mér fanst ég vera að lesa öfugt á nýjum þráðum, til dæmis var ég búinn að stilla þetta svona áðan áður en ég sá þennan þráð vegna ummælana í "skál!" og svo þegar ég opnaði þetta þá þarf maður að skrolla niður til að byrja að lesa um hvað málið snýst og hverjir eru að svara hverjum.
þetta er kanski meira mál með hvað maður er vanur :)

edit: svo er líka takki við topic nafnið sem tekur þig beint á nýjasta kommentið btw :)
Ég held að hann hafi ekki verið að meina það, skil þetta þannig að hann eigi við um forsíðuna.



Ég meinti þegar ég fer inní topic. Ég er ennþá að læra á þetta spjallborð. Kannski er forsíðan líka úrelt !




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju er ekki nýjasti þráðurinn efstur eða fyrstur?

Pósturaf Dúlli » Fös 26. Sep 2014 20:34

sitta skrifaði:
Dúlli skrifaði:
worghal skrifaði:
sitta skrifaði:
worghal skrifaði:vá ég er ekki að meika þetta xD


Explain? Umræðan eða ertu nýbúinn að stilla nýjast efst?

mér fanst ég vera að lesa öfugt á nýjum þráðum, til dæmis var ég búinn að stilla þetta svona áðan áður en ég sá þennan þráð vegna ummælana í "skál!" og svo þegar ég opnaði þetta þá þarf maður að skrolla niður til að byrja að lesa um hvað málið snýst og hverjir eru að svara hverjum.
þetta er kanski meira mál með hvað maður er vanur :)

edit: svo er líka takki við topic nafnið sem tekur þig beint á nýjasta kommentið btw :)
Ég held að hann hafi ekki verið að meina það, skil þetta þannig að hann eigi við um forsíðuna.



Ég meinti þegar ég fer inní topic. Ég er ennþá að læra á þetta spjallborð. Kannski er forsíðan líka úrelt !
Já ok inni topicinu. Skil þig núna, það er bara persónu atriði ég myndi aldrei vilja sjá "nýjasta" status efst, upprunarlega innleggið er efst og svo lestu niður það sama með bók hvað ef bækur væru öfugar ? opnar bókina og stendur THE END. :crazy