Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Hvaða streymis þjónustur notar þú?

Netflix
56
38%
Hulu Plus
9
6%
Amazon Prime
3
2%
iTunes
0
Engin atkvæði
Vudu
0
Engin atkvæði
YouTube
50
34%
Nota ekki streymisþjónustur
23
16%
Myndlykilinn dugar mér
7
5%
 
Samtals atkvæði: 148

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf Moldvarpan » Fös 26. Sep 2014 10:42

Langar að kanna hversu margir eru að nota straum þjónustur á borð við Netflix og hvað er vinsælast.

Hver og einn getur valið 2 valmöguleika, því oft er fólk að nota fleirri en eina af þessum þjónustum.
Síðast breytt af Moldvarpan á Fös 26. Sep 2014 11:54, breytt samtals 1 sinni.




gnz
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 05. Júl 2011 13:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf gnz » Fös 26. Sep 2014 11:39

Haha
Ég náði að smella vitlaust.
iTunes atkvæðið mitt átti að vera Amazon Prime ;)



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf Moldvarpan » Fös 26. Sep 2014 11:55

Var að laga stillinguna, átt að geta breytt atkvæðinu í rétt.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf HalistaX » Fös 26. Sep 2014 12:51

Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf hfwf » Fös 26. Sep 2014 13:00

Download + plex, það er mitt setup




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf AntiTrust » Fös 26. Sep 2014 13:04

HalistaX skrifaði:Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.


Hvar í ósköpunum er 100GB max? 4G?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf HalistaX » Fös 26. Sep 2014 13:22

AntiTrust skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.


Hvar í ósköpunum er 100GB max? 4G?

Grímsnes Cityy


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf vesley » Fös 26. Sep 2014 13:23

HalistaX skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.


Hvar í ósköpunum er 100GB max? 4G?

Grímsnes Cityy



VPN



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf Stutturdreki » Fös 26. Sep 2014 13:36

Merkti í 'Nota ekki streymisþjónustur' en það er samt algerlega á skjön við áhuga minn á streymisþjónustum og þeirri skoðun að það sé framtíðinn.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf AntiTrust » Fös 26. Sep 2014 14:24

vesley skrifaði:
HalistaX skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.


Hvar í ósköpunum er 100GB max? 4G?

Grímsnes Cityy



VPN


Ef hann er á 4G þá telur allt, innlent/erlent/download/upload og VPN breytir engu.




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf Cikster » Fös 26. Sep 2014 19:46

Ég á voðalega erfitt með að velja nokkuð á listanum. Er með innlent streymi á live sjónvarpi (bæði í STB heima og í símann). Ásamt reyndar venjulegum afruglara frá vodafone.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf HalistaX » Fös 26. Sep 2014 19:56

AntiTrust skrifaði:
vesley skrifaði:
HalistaX skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.


Hvar í ósköpunum er 100GB max? 4G?

Grímsnes Cityy



VPN


Ef hann er á 4G þá telur allt, innlent/erlent/download/upload og VPN breytir engu.

Er á einhverskonar Internet-Interneti, ekki 4g.
Oft verið að pæla í að fá mér VPN, kannski maður splæsi í svoleiðis næst þegar maður á pening til þess. Hvaða þjónustum mæliði með?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf Moldvarpan » Fös 26. Sep 2014 19:58

Hvers konar net ertu með?
Hver er þjónustuaðilinn?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf HalistaX » Fös 26. Sep 2014 20:03

Moldvarpan skrifaði:Hvers konar net ertu með?
Hver er þjónustuaðilinn?

http://www.gagnaveitan.is/
Heimatenging 3


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf rattlehead » Fös 26. Sep 2014 22:46

Er með bæði Netflix og Hulu. Búinn að vera áskrifandi lengi og líkar vel.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf Moldvarpan » Sun 28. Sep 2014 17:08

Langar að lyfta þessu einu sinni upp og sjá hvort við fáum ekki aðeins fleirri atkvæði í könnunina.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Tengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf stefhauk » Sun 28. Sep 2014 18:11

hmm deildu og svo xbmc



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf trausti164 » Sun 28. Sep 2014 18:15

HalistaX skrifaði:Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.

Ég er með 40gb kvóta og ég fer eiginlega aldrei yfirum, lækkaðu bara myndgæðin.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7588
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Pósturaf rapport » Sun 28. Sep 2014 19:54

Merkti við Hulu Plus þó ég noti bara Hulu ókeypis þjónustuna...