Vantar Einfaldann Background Remover

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Vantar Einfaldann Background Remover

Pósturaf vesi » Fim 25. Sep 2014 13:17

Sælir vaktarar.
Ég er að leita mér að einföldum Background remover svipuðum og er í Word. Er búinn að googla þetta út og suður og virðist ekki fynna það sem mér hentar.
Ég er að vinna talsvert með myndir með 8-12 stk á síðu og þetta dæmi að vera gera línur um hvað á að henda og hverju ekki er bara ekki að henta mér.
Word-ið virðist allveg vera að skilja mig með nokkrum undantekningum þó en oftar en hin simple background remver-arnir sem ég hef prufað.
Einnig er vil ég ekki fara í eithvað photoshop dæmi þar sem ég nota mjög takmarkaðan vélbúnað og þarf ekki allt annað sem fylgir því.

Er einhver sem getur bent mér á eithvað svipað og word gerir, hefur kanski smá reynslu af því líka.

takk fyrir
kv.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Myro
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fim 27. Okt 2011 18:45
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Einfaldann Background Remover

Pósturaf Myro » Fim 25. Sep 2014 18:34

Hvað með að nota bara Gimp í þetta. Þetta er ekkert mjög flókið, allt spurning um hversu nákvæmt þú vilt þetta. Kemst vel upp með að nota magic wand, teikna mask eða eitthvað álíka einfalt í mörgum tilfellum.
Veit að þú baðst ekki um þessa leið en þú getur skoðað http://pixabay.com/en/blog/posts/backgr ... n-gimp-27/ til að kynna þér nokkrar leiðir til að framkvæma þetta.
Btw þá þarf ekkert spes vélbúnað til að gera svona.