Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Sælir drengir,
Áður en ég byrja, þá er þetta ekki þráður fyrir apple flame eða annað á þá vegu.
Þetta er þráður fyrir umræðu um nýja síman frá Apple á þroskuðum nótum.
On topic:
Ég gerði mér ferð í dag og ætlaði að verlsa nýja iphone-inn (Kominn tími á að uppfæra síman).
Þegar ég kom á staðinn og fór að máta þá bara fýlaði ég hann ekki, helstu punktar:
-Myndavélalinsan útstæð - Pirrandi að nota síman á borði.
-Dökkgrái liturinn er að mínu mati bara ljótur.
-Of stór að mínu mati en ég ætlaði að gefa því séns.
Er einhver vaktari kominn með svona græju í hendurnar?
Ég er að uppfæra úr fimmu, og ég hugsa að ég taki bara 5S, elska formið á þessum símum.
N.b. Ég nota síman 70% sem síma þar sem ég er í símanum bróðurpart dagsins vegna vinnu.
Áður en ég byrja, þá er þetta ekki þráður fyrir apple flame eða annað á þá vegu.
Þetta er þráður fyrir umræðu um nýja síman frá Apple á þroskuðum nótum.
On topic:
Ég gerði mér ferð í dag og ætlaði að verlsa nýja iphone-inn (Kominn tími á að uppfæra síman).
Þegar ég kom á staðinn og fór að máta þá bara fýlaði ég hann ekki, helstu punktar:
-Myndavélalinsan útstæð - Pirrandi að nota síman á borði.
-Dökkgrái liturinn er að mínu mati bara ljótur.
-Of stór að mínu mati en ég ætlaði að gefa því séns.
Er einhver vaktari kominn með svona græju í hendurnar?
Ég er að uppfæra úr fimmu, og ég hugsa að ég taki bara 5S, elska formið á þessum símum.
N.b. Ég nota síman 70% sem síma þar sem ég er í símanum bróðurpart dagsins vegna vinnu.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Ég er með 5s og ég ætla ekki að uppfæra.
Mér finnst svo sorglegt hvað hann er óspennandi miðað við margar concept myndir gáfu í skyn. Mér finnst þeir vera að þróast aftur í iPhone 1, er það bara ég?
Ég hafði bundið vonir við að hann yrði svona, með stærri skjá, en samt ekki stærri í heildina:
Mér finnst svo sorglegt hvað hann er óspennandi miðað við margar concept myndir gáfu í skyn. Mér finnst þeir vera að þróast aftur í iPhone 1, er það bara ég?
Ég hafði bundið vonir við að hann yrði svona, með stærri skjá, en samt ekki stærri í heildina:
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Fæ minn í hendurnar þegar ég lendi í Florida annað kvöld. Skal senda inn report fljótlega eftir það
Án þess að hafa handleikið hann, þá fannst mér þetta of stórt skref hjá Apple. Hefði viljað að iPhone 6 hefði haldið 5s stærðinni og 6plús hefði farið í 4,7", taka þessa stækkun semsagt í hægrai skrefum. ENNN mér fannst svo sem iPhone5 of stór líka á sínum tíma, en svona er maður fljótur að venjast.
Án þess að hafa handleikið hann, þá fannst mér þetta of stórt skref hjá Apple. Hefði viljað að iPhone 6 hefði haldið 5s stærðinni og 6plús hefði farið í 4,7", taka þessa stækkun semsagt í hægrai skrefum. ENNN mér fannst svo sem iPhone5 of stór líka á sínum tíma, en svona er maður fljótur að venjast.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Tiger skrifaði:Fæ minn í hendurnar þegar ég lendi í Florida annað kvöld. Skal senda inn report fljótlega eftir það
Án þess að hafa handleikið hann, þá fannst mér þetta of stórt skref hjá Apple. Hefði viljað að iPhone 6 hefði haldið 5s stærðinni og 6plús hefði farið í 4,7", taka þessa stækkun semsagt í hægrai skrefum. ENNN mér fannst svo sem iPhone5 of stór líka á sínum tíma, en svona er maður fljótur að venjast.
Þetta.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Ég er búinn að fara í alla flóruna í þessum farsímum allt frá sony til nokia frá iphone til samsung- htc og fl.
það sem er málið er í dag er lg g2 eða lg g2 þetta eru einu símanir sem eru með góða rafhlöðu 3000
Maður þarf ekki alltaf að vera að hlaða símann,
Þetta eru einu snjallsímanir með fm útvarpi það þarf varla að segja meira en það!
Gæti talið endalaust kosti fram yfir galla aðra síma.
það sem er málið er í dag er lg g2 eða lg g2 þetta eru einu símanir sem eru með góða rafhlöðu 3000
Maður þarf ekki alltaf að vera að hlaða símann,
Þetta eru einu snjallsímanir með fm útvarpi það þarf varla að segja meira en það!
Gæti talið endalaust kosti fram yfir galla aðra síma.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
jardel skrifaði:Ég er búinn að fara í alla flóruna í þessum farsímum allt frá sony til nokia frá iphone til samsung- htc og fl.
það sem er málið er í dag er lg g2 eða lg g2 þetta eru einu símanir sem eru með góða rafhlöðu 3000
Maður þarf ekki alltaf að vera að hlaða símann,
Þetta eru einu snjallsímanir með fm útvarpi það þarf varla að segja meira en það!
Gæti talið endalaust kosti fram yfir galla aðra síma.
Þetta er þráður fyrir umræðu um nýja síman frá Apple
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
jardel skrifaði:Ég er búinn að fara í alla flóruna í þessum farsímum allt frá sony til nokia frá iphone til samsung- htc og fl.
það sem er málið er í dag er lg g2 eða lg g2 þetta eru einu símanir sem eru með góða rafhlöðu 3000
Maður þarf ekki alltaf að vera að hlaða símann,
Þetta eru einu snjallsímanir með fm útvarpi það þarf varla að segja meira en það!
Gæti talið endalaust kosti fram yfir galla aðra síma.
Til að byrja með - Þetta er iPhone þráður.. Í öðru lagi, FM útvarp? Það er 2014, við getum ráðið hvað við hlustum á og hvenær, í öllu betri gæðum
Ég er búinn að handleika eitt svona eintak og ég er rosalega efins um að ég uppfæri úr 5s í 6, finnst 4" body-ið bara mikið þægilegra í hendi. Er líka ótrúlega illa við þessa protruding myndavél, mjög ólíkt Apple.
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Hefði verið svo miklu sniðugara að láta bodyið matcha linsuna á myndavélinni og stækka batteríið sem því nemur
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Það er eitt með linsuna, hún verður sennilega nokkuð flush með réttu hulstri.
Það neyðir mann hins vegar til þess að nota hulstur, eitthvað sem ég þoldi aldrei á fimmunni og gafst upp á því eftir 2-3 vikur.
Það neyðir mann hins vegar til þess að nota hulstur, eitthvað sem ég þoldi aldrei á fimmunni og gafst upp á því eftir 2-3 vikur.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Klaufi skrifaði:Það er eitt með linsuna, hún verður sennilega nokkuð flush með réttu hulstri.
Það neyðir mann hins vegar til þess að nota hulstur, eitthvað sem ég þoldi aldrei á fimmunni og gafst upp á því eftir 2-3 vikur.
Er tilgangurinn þá ekki smá defeated? Er þú verður að nota hulstur?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
KermitTheFrog skrifaði:Er tilgangurinn þá ekki smá defeated? Er þú verður að nota hulstur?
Ekki smá, heldur algjörlega..
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 350
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Var að handleika 6 og 6plus í NY. Flottir símar, þò finnst mér 6plus allt of stór.
Iphone 6 er svona svipaður og Samsung s4 síminn minn að stærð. Mældi þà hlið við hlið. Svo er hann òtrúlega léttur. Ég mun fà mér 6 þar sem að ég skjàstærðin er orðin àsætanleg. Búin að eiga allar tegundir af iphone og hef alltaf fundist skjàrinn of lítill.
Ætla nú samt að bíða þangað til að hæpið hefur minkað og verið orðið stöðugt. Er allavega ekki að fara að borga eitthvað ekstra til að nà eintaki. Svo er spurning hvort að þetta lækki kringum àramòt þegar vörugjöld verða feld niður, ((ef að það séu vörugjöld à símum).
Iphone 6 er svona svipaður og Samsung s4 síminn minn að stærð. Mældi þà hlið við hlið. Svo er hann òtrúlega léttur. Ég mun fà mér 6 þar sem að ég skjàstærðin er orðin àsætanleg. Búin að eiga allar tegundir af iphone og hef alltaf fundist skjàrinn of lítill.
Ætla nú samt að bíða þangað til að hæpið hefur minkað og verið orðið stöðugt. Er allavega ekki að fara að borga eitthvað ekstra til að nà eintaki. Svo er spurning hvort að þetta lækki kringum àramòt þegar vörugjöld verða feld niður, ((ef að það séu vörugjöld à símum).
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
C3PO skrifaði:Var að handleika 6 og 6plus í NY. Flottir símar, þò finnst mér 6plus allt of stór.
Iphone 6 er svona svipaður og Samsung s4 síminn minn að stærð. Mældi þà hlið við hlið. Svo er hann òtrúlega léttur. Ég mun fà mér 6 þar sem að ég skjàstærðin er orðin àsætanleg. Búin að eiga allar tegundir af iphone og hef alltaf fundist skjàrinn of lítill.
Ætla nú samt að bíða þangað til að hæpið hefur minkað og verið orðið stöðugt. Er allavega ekki að fara að borga eitthvað ekstra til að nà eintaki. Svo er spurning hvort að þetta lækki kringum àramòt þegar vörugjöld verða feld niður, ((ef að það séu vörugjöld à símum).
Nei, bara vaskur
- Viðhengi
-
- vsk.JPG (90.45 KiB) Skoðað 7299 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Ég er með Iphone 5s og finnst hann aðeins of lítill.
Ég myndi þó aldrei fara í Iphone 6 því mér finnst uppfærslan í hann vera lélegt grín.
Iphone 6+ er aðeins áhugaverðari fyrir betri myndavél og mikið betri batterýendingu, bara spurning hvort hann sé alltof stór eða hvort hann geti vanist.
Ég bjóst við miklu meira, sérstaklega í ljósi þess að þeir fá meira rúmmál til þess að koma með flottari tækni og stærri batterý inn í þessa nýju stærri síma.
blehh...
Ég myndi þó aldrei fara í Iphone 6 því mér finnst uppfærslan í hann vera lélegt grín.
Iphone 6+ er aðeins áhugaverðari fyrir betri myndavél og mikið betri batterýendingu, bara spurning hvort hann sé alltof stór eða hvort hann geti vanist.
Ég bjóst við miklu meira, sérstaklega í ljósi þess að þeir fá meira rúmmál til þess að koma með flottari tækni og stærri batterý inn í þessa nýju stærri síma.
blehh...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Vildi óska þess að þeir settu 1080p skjá á iPhone 6 og líka OIS en ekki einungis á 6 plus sem er allt of stór. Þá væri það instant buy! Þeir eru örugglega að geyma það fyrir 6S.. Er mikill apple maður og verð að segja að ég er ekki sáttur í ár. Mun samt fara að skoða sexuna bráðum til að kíkja hvort að skjárinn sé nógu góður fyrir mig.
Pefect sími fyrir mig væri iPhone 6 með flottari bakhlið, flush camera, 1080p skjá, OIS, 2gb RAM og wireless charging. Ég má láta mig dreyma.
Pefect sími fyrir mig væri iPhone 6 með flottari bakhlið, flush camera, 1080p skjá, OIS, 2gb RAM og wireless charging. Ég má láta mig dreyma.
-
- Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 17:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Fór í Nova og skoðaði iphone 6. Persónulega finnst mér hann í fullkomin stærð fyrir snjallsíma. Eina sem ég hef út á hann að segja er myndavélin, En það er ekki stórmál.
-
- Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Ég er bálskotinn í 6+ en... Ég er of nískur og keypti mér frekar 5s á fínu verði
Hmm...
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
sweeneythebarber skrifaði:Fór í Nova og skoðaði iphone 6. Persónulega finnst mér hann í fullkomin stærð fyrir snjallsíma. Eina sem ég hef út á hann að segja er myndavélin, En það er ekki stórmál.
http://www.theverge.com/2014/9/18/63395 ... st-iceland
er EKKI apple maður, en þetta er flott umfjöllun um myndavélina í i6 og náttúrulega tekið á besta stað í geymi mjööög mikil þróun í bæði myndavélinni sjálfri og hugbúnaðinum sem stýrir henni, frá 5s..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
kizi86 skrifaði:sweeneythebarber skrifaði:Fór í Nova og skoðaði iphone 6. Persónulega finnst mér hann í fullkomin stærð fyrir snjallsíma. Eina sem ég hef út á hann að segja er myndavélin, En það er ekki stórmál.
http://www.theverge.com/2014/9/18/63395 ... st-iceland
er EKKI apple maður, en þetta er flott umfjöllun um myndavélina í i6 og náttúrulega tekið á besta stað í geymi mjööög mikil þróun í bæði myndavélinni sjálfri og hugbúnaðinum sem stýrir henni, frá 5s..
Held að hann eigi við að það að myndavélin standi út sé galli (eins og margir hafa rætt um í þessum þræði).
-
- Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 17:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
myndavélin er snild en hún stendur smá út sem er ekki stórmál. T.d. er með s4 og myndavélin stendur smá út en er með hulstur utanum símann þannig að það hefur enginn áhrif.(get lagt hann niður á borð án þess að hann vaggi.)dori skrifaði:kizi86 skrifaði:sweeneythebarber skrifaði:Fór í Nova og skoðaði iphone 6. Persónulega finnst mér hann í fullkomin stærð fyrir snjallsíma. Eina sem ég hef út á hann að segja er myndavélin, En það er ekki stórmál.
http://www.theverge.com/2014/9/18/63395 ... st-iceland
er EKKI apple maður, en þetta er flott umfjöllun um myndavélina í i6 og náttúrulega tekið á besta stað í geymi mjööög mikil þróun í bæði myndavélinni sjálfri og hugbúnaðinum sem stýrir henni, frá 5s..
Held að hann eigi við að það að myndavélin standi út sé galli (eins og margir hafa rætt um í þessum þræði).
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
"Bend Test"...
You're sitting wrong
http://www.macrumors.com/2014/09/23/iphone-6-plus-bending-pockets/
You're sitting wrong
http://www.macrumors.com/2014/09/23/iphone-6-plus-bending-pockets/
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
upg8 skrifaði:"Bend Test"...
You're sitting wrong
http://www.macrumors.com/2014/09/23/iphone-6-plus-bending-pockets/
Og hér er S note 3
[youtube]Galaxy Note 3 Bend Test (iPhone 6 Plus Follow-up): http://youtu.be/FwM4ypi3at0[/youtube]
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Það er ekki hægt að réttlæta svona slæman hönnunargalla með því að annar framleiðandi geri sömu mistök, það er eins og þegar stjórnmálamenn afsaka sinn eigin afleik með því að benda á annan aðila. Vonandi að þetta skapi ekki eldi/sprengihættu vegna rafhlöðunnar. Ættu kannski að taka upp beygjuprófanir eins og aðrir framleiðendur.
- Viðhengi
-
- Bend.jpg (51.77 KiB) Skoðað 6679 sinnum
Síðast breytt af upg8 á Mið 24. Sep 2014 12:36, breytt samtals 1 sinni.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
upg8 skrifaði:Það er ekki hægt að réttlæta svona slæman hönnunargalla með því að annar framleiðandi geri sömu mistök, það er eins og þegar stjórnmálamenn afsaka sinn eigin afleik með því að benda á annan aðila. Vonandi að þetta skapi ekki eldi/sprengihættu vegna rafhlöðunnar.
Hann sýnir akkúrat fram á hið gagnstæða, Note3 bognar ekkert varanlega.
Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Einn munur á áli og plasti er að þegar ál bognar þá helst það bogið, plast bognar upp að vissu marki og fer til baka (eða brotnar ef þú reynir að beygja það meira en það þolir).
Þetta er ástæðan fyrir því að ég hef alltaf hlegið inní mér þegar vissir aðilar tala illa um Samsung símana af því að þeir eru "plastkenndir" eins og það sé galli. Ál og gler er rosa flott og allt það en ekkert efni er fullkomið og þetta snýst alltaf um að velja það sem er rétt fyrir verkefnið.
Þetta er ástæðan fyrir því að ég hef alltaf hlegið inní mér þegar vissir aðilar tala illa um Samsung símana af því að þeir eru "plastkenndir" eins og það sé galli. Ál og gler er rosa flott og allt það en ekkert efni er fullkomið og þetta snýst alltaf um að velja það sem er rétt fyrir verkefnið.