ROWTER (r-out-er) eða ROOTER (r-ooh-ter) ?

Hvernig berðu fram ROUTER?

ROOTER (r-ooh-ter)
26
18%
ROWTER (r-out-er)
116
82%
 
Samtals atkvæði: 142

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

ROWTER (r-out-er) eða ROOTER (r-ooh-ter) ?

Pósturaf gnarr » Mið 22. Sep 2004 08:47

Ég var að spá hvernig þið segið router?

Ég hef alltaf litið á þetta þannig að maður sé að beina (gera "route") internetinu yfir í tölvuna og þessvegna hef ég alltaf sagt RÚTER og mun alltaf gera. hinnsvegar segja mjög margir RÁVTER, sem (eins og er bent á fyrir neðan) er borið fram eins og "rávt" í viðarvinnu og eins og að hlaupa úr bardaga.

ég lærði líka pínku lítill að bera "Route" fram sem "rút" (eins og það er borið fram af öllu enskumælandi fólki), svo ég sá ekki hvernig það gæti verið rétt að segja rávter ;)

en annars hefur þetta verið rifrildi í mörg ár hvernig sé "rétt" að bera þetta fram, og eina sem fólk hefur komist að er að hvorugt er réttara. veldu bara hlið og BERSTU :wink:

How to pronounce ‘router’
Many people these days seem to be comfortable pronouncing the word “router” as “rauter” rather than “ruuter” which I believe it should be. “Router” comes from the word “route” (pronounced “ru:t” in the Oxford Dictionary, and meaning “way taken from one place to another”) and not “rout” (pronounced “raut”, which means “disorderly retreat of defeated troops; overthrow, defeat”).

Most people with a technical background (if not everyone) know that the function of the “router” is to route something (normally data) so that it follows the route predetermined by a programmer.

Please clarify this. – Mauis

One of the definitions of the word “router” given by the online Encarta World English Dictionary North American Edition is its meaning as a computer term, i.e. “a computer switching program that transfers incoming messages to outgoing links via the most efficient route possible, for example, over the Internet”. Both pronunciations are given, i.e. “ruuter” and “rauter”.

From its definition, I think you are right about its origin from the word “route” rather than “rout”. In British English, “route” is pronounced “ruut”. However, in American English, it can be pronounced EITHER “ruut” OR “raut”. This is attested to both by the Oxford Advanced Learner’s Dictionary and the online Cambridge Advanced Learner’s Dictionary of American English. On my first visit to the US in 1990, I was startled and intrigued to hear a bus driver in Austin, Texas, announce the change of “raut” of his bus!

So, the Malaysians who pronounce “router” as “rauter” are just using an American pronunciation of that term.


router
ROO TER English pronunciation

ROW TER American / Australian pronunciation

The derivation from route is, at least, consistent given the American
pronounce route as ROW T, something English speakers would associate with
woodworking or running away from a battle.

It can cause amusement when you discuss both woodworking and networking
with peers across the pond.

Regards,


Tony Tibbenham


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 22. Sep 2004 09:57

Ráter :D



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Mið 22. Sep 2004 10:00

yubb... ráder



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 22. Sep 2004 10:02

ráter eða rúter hér mismunandi eftir því við hvern ég tala :D




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 22. Sep 2004 12:29

Ráder hérna líka :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 22. Sep 2004 12:48

Ráder :D




zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Mið 22. Sep 2004 12:53

Jeb , ráder




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Mið 22. Sep 2004 13:08

ég segji rúter :D


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 22. Sep 2004 18:34

uss, var enginn old-timer búinn að benda á þetta :P
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=119 (ekki fara að svara þessum samt :evil:)

Ég sagði (og hugsa) alltaf rúter, þar sem ég giskað á að ou'ið væri borið fram 'ú' einsog í 'you' (jú).

En þegar ég tala við aðra sem að veit að segja ráter, þá segi ég ráter líka, svona til að hafa þetta einfald fyrir þá.

Hinsvegar hef ég tekið eftir því að 'route' er oft borið fram 'rát' af kananum........



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 22. Sep 2004 21:54

rút-ari :P
nei ég segi ráter.




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 22. Sep 2004 22:24

Ráder




aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Mið 22. Sep 2004 22:42

Ráder




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 22. Sep 2004 22:58

Ráter :)



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mið 22. Sep 2004 23:14

Ráder


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fim 23. Sep 2004 00:10

R-Out-Er

ráter

:D



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Fim 23. Sep 2004 11:20

Ok þeir sem segja ROW TER, afhverju skrifið þið ráDer með déi??!!
Er ekki té í þessu?? RáTer??
Eru allir bara svona linmæltir?




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 23. Sep 2004 17:42

bizz skrifaði:Ok þeir sem segja ROW TER, afhverju skrifið þið ráDer með déi??!!
Er ekki té í þessu?? RáTer??
Eru allir bara svona linmæltir?


Ráter, maður segir samt ráder.


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fim 23. Sep 2004 17:56

ráder



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Sun 26. Sep 2004 01:39

Bahh... rétt og ekki rétt... lít bara á þetta sem muninn á british/oxford-english & american-english.
Colour - color etc.

Annars hef ég vanið mig á að segja ráter en ekki rúter.

bizz skrifaði:Ok þeir sem segja ROW TER, afhverju skrifið þið ráDer með déi??!!
Er ekki té í þessu?? RáTer??
Eru allir bara svona linmæltir?


Bizz: Þeir eru jú að segja okkur hvernig þeir segja þetta, ekki skrifa. Væntanlega myndi þetta saman fólk skrifa "Agureyri" og "Krinlan" ef það yrði spurt hvernig það segði Akureyri og Kringlan.


Mkay.


Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Sun 26. Sep 2004 02:03

british/oxford-english er dauðinn. Allar námsbækurnar mínar í ensku eru þessi "breska" enska og mörg orð í þeim sem maður hefur aldrei séð áður t.d. Bilingual. Craaazy! :P


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Lau 02. Okt 2004 09:53

Ég elska breska yfirstéttarensku með þessum æðislega hreim. A cup of tea please.

Ráter en örugglega réttara að nota ú.


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir


mazo
Staða: Ótengdur

Pósturaf mazo » Lau 02. Okt 2004 21:17

ráter :)[



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fim 15. Des 2005 17:06

MezzUp skrifaði:uss, var enginn old-timer búinn að benda á þetta :P
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=119 (ekki fara að svara þessum samt :evil:)

Ég sagði (og hugsa) alltaf rúter, þar sem ég giskað á að ou'ið væri borið fram 'ú' einsog í 'you' (jú).

En þegar ég tala við aðra sem að veit að segja ráter, þá segi ég ráter líka, svona til að hafa þetta einfald fyrir þá.

Hinsvegar hef ég tekið eftir því að 'route' er oft borið fram 'rát' af kananum........


Auðvitað er það Ráter!

Alveg eins og að bera fram ou eins og "Get OUT", router. RÁTER :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 15. Des 2005 17:26

Viktor skrifaði:
MezzUp skrifaði:uss, var enginn old-timer búinn að benda á þetta :P
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=119 (ekki fara að svara þessum samt :evil:)

Ég sagði (og hugsa) alltaf rúter, þar sem ég giskað á að ou'ið væri borið fram 'ú' einsog í 'you' (jú).

En þegar ég tala við aðra sem að veit að segja ráter, þá segi ég ráter líka, svona til að hafa þetta einfald fyrir þá.

Hinsvegar hef ég tekið eftir því að 'route' er oft borið fram 'rát' af kananum........


Auðvitað er það Ráter!

Alveg eins og að bera fram ou eins og "Get OUT", router. RÁTER :)
En „route“?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 15. Des 2005 17:58

ráter indeeed ;)