Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf vesley » Mið 17. Sep 2014 23:08

Jæja barnabætur,áfengisgjöld,Sigmundur Davíð og hægri stjórnin...

Nei hver nennir svoleiðis blaðri er þetta ekki Vaktin eða var breytt um lén? Er hissa að það sé ekki umræða um nýju línuna frá Nvidia, liggur við ekkert um nýju línuna frá Intel og örugglega enginn ykkar veit af nýju línunni hjá AMD GPU.

Hvað heillar mig mest við 9xx seríuna t.d. GTX-980? Rumored er allt að 20% gain yfir 780 eða nokkrum prósentustigum yfir 780TI, Dual 6pin vs Dual 8pin á 780 , enda á það að nota bara um 165w, og verður því að öllum líkindum kaldara,hljóðlátara og kannski minna?

Mynd

Mynd

http://videocardz.com/52166/nvidia-gefo ... erformance



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 18. Sep 2014 08:43

lookar vel..spurning um að fara að uppfæra.

las einhverstaðar að verðið á 980 kortinu yrði um 800 dollarar


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf slapi » Fim 18. Sep 2014 10:12

Gaman að sjá að Nvidia er að breikka bilið enn meir á Watta tölur (oftast bein þýðing á hita).
Einnig eru þeir með færri kjarna en samt (roumors) með 20 % gain.
Einnig var að kjaftast út að MSI verður með "budget" útgáfu http://www.overclock3d.net/articles/gpu ... s_models/1



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf steinthor95 » Fim 18. Sep 2014 10:49

Er vitað hvenær nýja línan kemur út?


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602


mxtr
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 07. Sep 2014 17:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf mxtr » Fim 18. Sep 2014 12:46

vesley skrifaði:verður því að öllum líkindum kaldara,hljóðlátara og kannski minna?


Awesome :happy

Nú er ég búinn að vera að skoða og skoða og skoða íhluti í nýja totally óþarflega dýra vél og þótti 780 Ti vera augljóst val. Þessi frétt fer alveg með mig :-k




Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf vesley » Fim 18. Sep 2014 13:17

Press release er í dag frá Nvidia, Official launch er á mrg!

Hvenær þetta kemur á lager hérlendis er erfitt að segja til um, nokkrar vikur.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf braudrist » Fim 18. Sep 2014 13:45

Kæmi mér ekki á óvart að þeir myndu svo tilkynna flaggskipið sitt bráðlega. Kannski GeForce 980 GTX Ti eða eitthvað


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf Palligretar » Mán 22. Sep 2014 07:26

Titan Z er svo sem flag ship hjá þeim ennþá. Ég væri persónulega spenntari að sjá þá daðra meira við fleiri kort eins og 750 TI kortið. Aðalega af því að AMD eru að algjörlega rústa þeim markaði eins og er með nýjum kortum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf jonsig » Mán 22. Sep 2014 21:24

gtx680 var ekki lengi að verða miðlungs dót hjá mér hehe.




FitnessGuru
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 12. Maí 2014 00:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf FitnessGuru » Mán 22. Sep 2014 21:27

2x ASUS 980GTX Check :) fæ kortin mín á fimtudaginn frá start.is

Var fljótur að selja EVGA 780GTX kortið mitt :)

Maður er alveg orðin smá spenntur.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf Xovius » Fim 25. Sep 2014 05:34

Einhver kominn með 9XX kort sem vill deila reynslusögum og benchmörkum? :P



Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf Skaz » Mið 01. Okt 2014 13:37

Lítið af þessum kortum kannski komin til landsins?

Allar erlendu síðurnar eru meira eða minna "out of stock" eða í "preorder".

Ansi margar hérlendis bara með "væntanlegt" á sínum síðum.

Spurning hvort að Nvidia sé að hvetja til þess að 700 serían sé kláruð upp fyrstu vikurnar?




FitnessGuru
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 12. Maí 2014 00:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf FitnessGuru » Mið 01. Okt 2014 15:49

Xovius skrifaði:Einhver kominn með 9XX kort sem vill deila reynslusögum og benchmörkum? :P


Sæll. ég er með i7 4770K og 2x Gigabyte Refrence 980GTX í SLI sem ég keypti hjá Start.is og ég verð að segja að ég er mjög sáttur með útkomuna þar sem ég náði bara 8939 stigum með EVGA 780GTX SC Edition, en ég náði scorinu 17.755 á stock stillingum í 3dMark 2013 með 2x 980gtx í SLI.
Viðhengi
2x 980GTX on Intel i7 4770K.png
2x 980GTX on Intel i7 4770K.png (952.01 KiB) Skoðað 3484 sinnum



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf Xovius » Fös 03. Okt 2014 02:40

Til þeirra sem allt vita.
Hvaða 980 skjákorti mynduð þið mæla með. Frændi á ferð til USA í lok mánaðarins og ætlar að næla í eitthvað gott þar.
Er það kannski frekar málið að eyða aðeins í viðbót og fara í 970SLI?
Lægri hitastig og hávaði skipta miklu...




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf braudrist » Fös 03. Okt 2014 05:43

FitnessGuru skrifaði:Texti


Damn, nice. Ertu með 4k skjá líka?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


FitnessGuru
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 12. Maí 2014 00:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf FitnessGuru » Fös 03. Okt 2014 19:35

braudrist skrifaði:
FitnessGuru skrifaði:Texti


Damn, nice. Ertu með 4k skjá líka?



Nei ekki enn :( er með 27" Philips 1080P en langar mjög að uppfæra :P




FitnessGuru
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 12. Maí 2014 00:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf FitnessGuru » Fös 03. Okt 2014 20:01

Xovius skrifaði:Til þeirra sem allt vita.
Hvaða 980 skjákorti mynduð þið mæla með. Frændi á ferð til USA í lok mánaðarins og ætlar að næla í eitthvað gott þar.
Er það kannski frekar málið að eyða aðeins í viðbót og fara í 970SLI?
Lægri hitastig og hávaði skipta miklu...


Vera vera góður við sjálfan sig og fara í 980 í SLI :P




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf slapi » Fös 03. Okt 2014 20:13

http://youtu.be/wK-g_SszUvM

Ég held að strix sé sterkur leikur



Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf Skaz » Mán 06. Okt 2014 15:21

slapi skrifaði:http://youtu.be/wK-g_SszUvM

Ég held að strix sé sterkur leikur



Sammála, það er samt að því virðist ár og öld að Asus Strix komi til landsins, alltaf sagt "væntanlegt" hjá verslunum.

Er enn að sitja spenntur eftir að sjá þetta koma í verslanir hérlendis.




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf slapi » Mán 06. Okt 2014 19:42

Sagan segir að það sé allt á backorder hjá Asus og þá sérstaklega 970. Þeir hafa ekki undan að framleiða víst.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf MatroX » Mán 06. Okt 2014 20:13

MSI GTX970 Gaming og Gigabyte gtx970 g1 eru að koma betur út en asus gtx970 strix sérstaklega þar sem þú færð 1x8pin og 1x6pin á msi og gigabyte en bara 2x6pin á asus kortinu þannig að það er að yfirklukkast minna


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Tengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf Alfa » Mán 06. Okt 2014 20:40

Gat ekki beðið lengur svo ég skellti mér á INNO3d 970GTX. Það er ekki jafn mikið yfirklukkað eins og Asus, MSI og Gigabyte en það munar þó ekki miklu eða frá 1050 í 1088Mhz base clock, vs 1114Mhz (asus), 1140mhz(MSI), 1188mhz (Gigabyte).

Mynd

Ég fékk hálfgert shock þegar ég opnaði kassann en Inno3d hefur gert sitt eigið PCB sem er fáranlega lítið og þá meina á aðarlega stutt. Build quality er líka alls ekki slæmt en ég skoðaði sum PCB á öðrum kortum og þó reyndar MSI beri af í því þá er þetta mun betra en t.d. EVGA og Palit svo einhver séu nefnd. Ég var með 2 x 670 GTX í SLi (Gigabyte) sem voru 275mm og Inno3d 970GTX er ekki mikið lenga en 215mm þar af PCB kannski 190mm, kassinn minn tæmdist bara að innan :) Ef maður spáír í aflinu miðað við stærð þá er það fáranlegt! En þetta kort auðveldlega jafnar 780GTX og ATI 290 og hangir í 290X í mörgum leikjum. Inno3d 970GTX jafnar þó ekki gamla setupið en kemur ansi nálægt því. Persónulega var ég orðin þreyttur á hitanum, hávaðanum og aflnotkuninni í SLi svo sé alls ekki eftir að hafa skipt. Sérstaklega þar sem ég spila aðarlega BF3 og BF4 og BF3 er hundleiðinlegur í SLi.

http://inno3d.com/products_detail.php?refid=122

Möguleikarnir með þetta kort eru náttúrulega snilld í minni buildum og kössum, þó að vifturnar/heatzinkið þá ekki stórar, þá sjá þær ágætlega um að halda því köldu og lágværu. Ég ætla þó ekki að sitja hérna og segja að Asus, MSi og Gigabyte bjóði ekki upp á betri möguleika í overclocking og sennilega lægri hita og hávaða, en ég keyri þetta kort þó auðveldlega á þessum mhz sem MSi og Gigabyte kortin eru klukkuð á, hvort ég komist mikið hærra býst ég þó ekki við. Einnig þá eru þau bara ekki í boði hér á landi ennþá og ég er óþolinmóður gagnvart paperlunch-um.

s.s Ef mönnum vantar aflmikið kort í minni build eins og Mini eða Micro kassa eða geta bara ekki beðið, þá er þetta kort algjört snilld, aflmikið og þarf ekki öflugan PSU.

See you on the Battlefield !!


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf Stuffz » Mið 08. Okt 2014 20:45

Vá voðalega fer þetta hratt :P

Hvað er mikill munur á milli kortalína núna?

ég get ekki gert að því að finnast maður dreginn á asnaeyrunum, finnst munurinn milli lína hafa minnkað yfir árin og nýja línur að koma hraðar út á sama tíma, s.s. formúlan "oftar og minna í stað sjaldnar og stærra".


Ég prófaði einu sinni að fara á "skjákortafyllerí" keypti 6800 Ultra, svo 2x 7800GT OC, svo 2x 8800GT fanless og svo hætti ég, er enn með 8800GT í vélinni enda ekkert að spila neina intensive 3d leiki lengur (BF2, 2005-2011).

Ég ætlaði upphaflega að kaupa mér 2x 6600GT sem var fyrsta (ekki voodoo) SLI kortið og gat bara virkað í SLI á einu móðurborði GA-K8NXP-SLI, (oft sem mann langar að prófa nýja tækni sem fyrst) en ShopUSA klúðraði þessu eitthvernveginn, tókst að tína pöntuninni minni, enda hætti ég í viðskiptum við þá.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf Tiger » Mið 08. Okt 2014 22:58

Alfa skrifaði:Build quality er líka alls ekki slæmt en ég skoðaði sum PCB á öðrum kortum og þó reyndar MSI beri af í því þá er þetta mun betra en t.d. EVGA


Hvað hefuru fyrir þér í þessu? Hvað hefur PCB-ið í þessu svokallað INNO3d korti fram yfir PCB í EVGA korti?



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Tengdur

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Pósturaf Alfa » Mið 08. Okt 2014 23:50

Tiger skrifaði:
Alfa skrifaði:Build quality er líka alls ekki slæmt en ég skoðaði sum PCB á öðrum kortum og þó reyndar MSI beri af í því þá er þetta mun betra en t.d. EVGA


Hvað hefuru fyrir þér í þessu? Hvað hefur PCB-ið í þessu svokallað INNO3d korti fram yfir PCB í EVGA korti?


Ég man ekki alveg hvar ég las með EVGA en hér getur séð dæmi um PCB mun á MSI og Palit https://www.youtube.com/watch?v=jVLC-ORD6e8

Segjandi það, þá lítur nú út að sum þessi kort hafi verið rushað aðeins of mikið frá framleiðendum og gætu verið eitthvað vandaðari í seinni "bötchum"


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight