samsung evo


Höfundur
Margaran
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 11. Maí 2012 18:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

samsung evo

Pósturaf Margaran » Þri 16. Sep 2014 17:59

sælir vaktarar ég er búinn að eiga samsung evo 120 gb disk núna í um eitt ár og hef notast við magician forritið til að fá sem mestann hraða.
En núna fór diskurinn eða forritið að sýna mér hraða sem ég bara er ekki alveg að fatta keiri benchmark aftur og aftur en er að fá hraða sem er nær ljóshraða en eithvað sem á að vera á ssd disk =) veit einhver hvað gæti verið að orsaka að magician sé að sína svona mikinn hraða ?
Læt fylgja með mynd sem ég tók
Viðhengi
samsung Magician Rapid fire enabled.PNG
samsung Magician Rapid fire enabled.PNG (108.13 KiB) Skoðað 3016 sinnum



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf oskar9 » Þri 16. Sep 2014 18:07

Þetta er eins hjá mér. Samsung 840 EVO 250gb


Mynd


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf worghal » Þri 16. Sep 2014 19:04

prufaðu að nota crystalmark
http://crystalmark.info/software/Crysta ... dex-e.html
annars hlítur þetta bara að vera galli í forritinu.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Margaran
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 11. Maí 2012 18:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf Margaran » Þri 16. Sep 2014 19:37

Ég var að prufa að keyra Crystal Mark og fékk þessar tölur hvað finnst ykkur ?
Viðhengi
samsung Magician Rapid fire enabled 2.PNG
samsung Magician Rapid fire enabled 2.PNG (40.29 KiB) Skoðað 2929 sinnum



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf GuðjónR » Þri 16. Sep 2014 19:48

Rapid fire enabled? hvað er það?




Höfundur
Margaran
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 11. Maí 2012 18:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf Margaran » Þri 16. Sep 2014 20:24

Rapid mode virkar held eg þannig að diskurinn notar innraminni tölvunnar sem catch allt að 1 gb ef ég skil þetta rétt :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf worghal » Þri 16. Sep 2014 20:26

Margaran skrifaði:Rapid mode virkar held eg þannig að diskurinn notar innraminni tölvunnar sem catch allt að 1 gb ef ég skil þetta rétt :)

prufaðu að taka það af og settu í gang annað benchmark.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf GuðjónR » Þri 16. Sep 2014 21:17

Margaran skrifaði:Rapid mode virkar held eg þannig að diskurinn notar innraminni tölvunnar sem catch allt að 1 gb ef ég skil þetta rétt :)

Þá ertu að prófa hraðan á vinnsluminninu en ekki SSD disknum, ekkert að marka þegar þú notar cache. :)
Btw. ítrekuð benchmarks fara ekkert sérlega vel með SSD diska.




Höfundur
Margaran
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 11. Maí 2012 18:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf Margaran » Þri 16. Sep 2014 21:26

Ok takk fyrir svörin en er þá diskurinn ekki að lesa og skrifa á þessum hraða almennt ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf GuðjónR » Þri 16. Sep 2014 21:29

Margaran skrifaði:Ok takk fyrir svörin en er þá diskurinn ekki að lesa og skrifa á þessum hraða almennt ?

Nope, :)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf jonsig » Mið 17. Sep 2014 22:19

Þetta Rapid mode er ekki nógu cool . Prufaðu að googla það , margir vilja meina að þetta hægi bara á tölvunni og í mínu tilfelli fór tölvan að stuttera.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf axyne » Mið 17. Sep 2014 22:23

jonsig skrifaði:Þetta Rapid mode er ekki nógu cool . Prufaðu að googla það , margir vilja meina að þetta hægi bara á tölvunni og í mínu tilfelli fór tölvan að stuttera.


Hvað ertu með mikið Ram í tölvunni ?


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
Margaran
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 11. Maí 2012 18:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf Margaran » Fim 18. Sep 2014 12:12

Ég sjálfur er með 8 gb og finn ekki fyrir neinu. Runnar allt smooth hja mér




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf braudrist » Fim 18. Sep 2014 12:21

Battlefield 4 keyrir ekki í fullscreen nema að ég slökkvi á Samsung Magician, að hafa ram disk fyrir t.d. windows temp files, chrome cache etc. virkar ekki nema að ég slökkvi á Samsung Magician. Það er bara vesen með þetta forrit, alla veganna hjá mér.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: samsung evo

Pósturaf jonsig » Fim 18. Sep 2014 20:15

axyne skrifaði:
jonsig skrifaði:Þetta Rapid mode er ekki nógu cool . Prufaðu að googla það , margir vilja meina að þetta hægi bara á tölvunni og í mínu tilfelli fór tölvan að stuttera.


Hvað ertu með mikið Ram í tölvunni ?


8Gb 2133MHz