MatroX skrifaði:Tesy skrifaði:Eitt orð sem lýsir mac, OSX, iOS eða bara allar vörur frá Apple er: Þægindi.
Svo kostar fartölvurnar frá Apple ekki lengur handlegg eins og áður fyrr. Sem dæmi má nefna 13" Macbook Air sem kostar aðeins 167.995kr í ELKO og Macbook Pro 13 Retina aðeins yfir 200 þúsund. Ef ég væri að leita mér af fartölvu núna og þetta væri budgetið mitt kemur ekkert annað til greina.
Ef þú villt keyra eitthvað forrit sem er einungis hannað fyrir Windows, easy.. Bootcamp, tekur 30min - klst að gera það og ef þú ert með flash minni þá tekur ekki meira en 10 secs að skipta yfir í Windows/OSX.
þetta er það heimskulegasta sem ég hef heyrt...... þetta er alltof dýrt miðað við að þú getur fengið milljón sinnum betri tölvu á minni pening t.d þessi
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true
720p@15.6"