Ég er í vandræðum með kælingu.


Höfundur
Omeriah
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 21:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ég er í vandræðum með kælingu.

Pósturaf Omeriah » Mán 20. Sep 2004 21:06

Ég er að lenda í smá veseni með kælinguna á nýju tölvunni minni.

2.8ghz P4
1gb muskhin (parað 512mb)
IC7 móðurborð
9800pro 256mb
Antler PC177 svartur m/300W aflgjafa kassa
200 gb seagate hd
allt keypt í http://www.start.is

alla vega.... örrinn keyrir venjulega hjá mér á sona 53 en um daginn var ég að spila Bf og hitinn á örranum fór í 99.9 gráður.... er það eðlilegt.... það var að vísu búið að vera kveikt á henni í nokkra daga en samt. Ég er að spá hvort ég þurfi að kaupa kassaviftur eða jafnvel örgjörfaviftu. Ég er bara með retail viftu á örranum og svo það sem fylgdi kassanum.

þarf ég að kaupa eitthvað svoleiðis og hvað er þá best...(og ekki of dýrt eða hávært) eða þarf ég kanski bara að breyta einhverjum stillingum...(með fylgir mynd af einhverju dóti sem sínir stillingarnar mínar og hitastig ;)




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Mán 20. Sep 2004 21:10

:shock: 99°
þú þarft sko alvarlega að fara að spá í betri kælingu

hvað ertu eiginlega með á örranum?


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Höfundur
Omeriah
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 21:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Omeriah » Mán 20. Sep 2004 21:11

hva meinaru??? hvernig viftu.. bara retail viftuna sem fylgdi með




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 20. Sep 2004 21:14

ef þú ert í eingum vandræðum með restart eða frosna tölvu eða einhverja villimeltingu.

þá bara no worries, live happy :!:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 20. Sep 2004 21:18

mig minnir að mörkin sem er miðað við northwood death séu um 80-90°. svo þetta er eitthvað til að hafa áhyggjur af.


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 20. Sep 2004 21:34

Þetta er allt annað en eðlilegt. Hvernig kælingu ertu með í tölvunni? (kassaviftur, örgjörfakæling o.s.frv.)




Höfundur
Omeriah
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 21:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Omeriah » Mán 20. Sep 2004 22:11

bara retail viftuna sem fylgdi með örranum veit ekki meira og viftuna í kassanum... veit ekkert um hana heldur...... :oops:
please help me im :?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 20. Sep 2004 22:21

Opnaðu kassann (ef það hefur ekki áhrif á ábyrðina) og athugaðu hvort það sé mikið ryk fast í örgjörfa.heatsinkinu




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mán 20. Sep 2004 22:25

kæmi manni að óvart ef viftan sé farinn að hæga á sér eða hreinlega stopp á þessum hita. stock á að duga. þar að segja ef þú ert með a.m.k 1 kassaviftu


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 20. Sep 2004 23:13

ég er með stock viftu og er að keyra örgjörfann á 150% við 40-50°c. ertu með eitthvað hitaleiðandikrem á ?


"Give what you can, take what you need."


Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mán 20. Sep 2004 23:24

Og hvaða forrit er að mæla þetta? Ég lenti einu sinni í því að mbm sagði að hitinn í kassanum mínum væri 120° c þegar hann var undir 30°



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Þri 21. Sep 2004 02:18

Pottþétt villa í forritinu sem þú notar.. því að eftir að það fer í mesta lagi í 80°C þá byrjar að koma kísil lykt og svona, þannig að hann getur ekki komist í 100°C :l Og fyrst að þetta virkar alveg ágætlega(tölvan), þá er ekki séns að þetta sé satt




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Þri 21. Sep 2004 08:11

viss um að mælingarforritið sé ekki stillt á fahreinheit (kann ekki að skrifa þetta :P )? Ef svo er, þá 99°C alveg eðlilegt.


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Þri 21. Sep 2004 08:42

Stebbi_Johannsson skrifaði:viss um að mælingarforritið sé ekki stillt á fahreinheit (kann ekki að skrifa þetta :P )? Ef svo er, þá 99°C alveg eðlilegt.


þetta átti að vera 99° eða 99°F býst ég við



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 21. Sep 2004 08:46

99°f = 37.22°c ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 21. Sep 2004 09:16

Err.. er 53°F þá ekki svoldið kalt?.. jafnvel idle? Ekki mikið yfir 20°C ef ég man rétt.. (nenni ekki að finna celcius / farenheit reikni á netinu..)

(er það ekki annars reiknað : x°F = 32+((9/5) * y°C)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 21. Sep 2004 09:57

ekki mikið yfir 20°c ?... það er 11.66°c ;)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Omeriah
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 21:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Omeriah » Þri 21. Sep 2004 12:06

nei þetta var gráður ekki F.
ps. tölvan var inni í skáp það gæti hafa haft áhrif.
Er þetta ekki fín örgjörfavifta?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=752

ekkert krem ekkert ryk...

p.s gerir svona Vibration Dampener Kit og viftufilter ekki eitthvað gagn...er hægt að nota það saman.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 21. Sep 2004 12:18

Omeriah skrifaði:nei þetta var gráður ekki F.
ps. tölvan var inni í skáp það gæti hafa haft áhrif.
Er þetta ekki fín örgjörfavifta?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=752

ekkert krem ekkert ryk...

p.s gerir svona Vibration Dampener Kit og viftufilter ekki eitthvað gagn...er hægt að nota það saman.


þetta er ástæðan fyrir að þetta er svona heitt! þú átt ALLTAF að nota hitaleiðandi krem! settu krem og hitinn á eftir að lækka líklega um 40°c


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 21. Sep 2004 12:36

Ættir svo líka að taka tölvuna út úr skápnum!!!.

Nema að þú getir tryggt að heita loftið komist í burtu og tölvan fái kalt loft í staðinn. Þú kælir aldrei niður fyrir lofthita (með viftum) þannig að um leið og loftið inn í skápnum hitnar þá hitnar involsið í tölvunni þinni meira sem veldur því svo aftur að loftið hitnar en þá meira. Einstaklega skemmtileg hringrás sem endar yfirleitt með því að tölvan þín slekkur á sér.. ótrúlegt að þú hafir náð 99°C án þess að tölvan slökkvi á sér eða skemma nokkuð..

Annars er ég svoldið spenntur fyrir þessu heatsinki, það kemur reyndar bara með 80mm viftu, myndi fá mér 92mm og skipta ef/þegar ég fæ mér svona..




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 21. Sep 2004 12:37

Hann sagðist vera með retail kælingu = Kælimiði á heatsinkinu.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 21. Sep 2004 12:43

Jaa.. miði.. en ekkert krem :)

Held vandinn sé frekar að hann hafi skilið tölvuna eftir í gangi inn í skáp í 'nokkra daga'..




Höfundur
Omeriah
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 21:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Omeriah » Þri 21. Sep 2004 20:05

já það að hún var í skápnum vara aðal málið tók hana út áður en ég skrifaði þennan póst og ekkert hefur gerst ;) kind of a dumb mistake :oops:
en ég þarf samt einhverja betri kælingu.... minka hávaðann í henni helst. er meiri hávaði í retail-viftunni eða skákortsviftunni?




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Þri 21. Sep 2004 20:16

það er það versta sem þú getur gert tölvuni er að setja tölvu í skáp og með retail


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 21. Sep 2004 20:19

Ég er með mína tölvu uppi á borði. Þar fær hún alla þá ást og umhyggju sem ég get gefið henni :D