Sælir vaktarar,
Ég bý í stúdentaíbúð í Noregi og netið sem er í íbúðinni(frítt) er nákvæmlega sama netið og skólanetið.
Netið er mjög hratt og ég er með 150Mbps upp og 50Mbps niður.
Ég get stream-að, niðurhalað af vefsíðum og niðurhalað frá öðrum einstaklingum á miklum hraða án vandamála.
Vandamálið er hinsvegar þegar ég reyni að niðurhala efni í gegnum torrent forrit eins og Vuze og Utorrent þá birtast engir seeders, kanski 2 peers og ekkert niðurhalast. Þegar ég næ í magnetic link á piratebay þá er eins og fællinn sé 0mb og innihaldi ekkert torrent (Er samt búinn að prufa að downloada linknum og setja hann í forritið beint og allt það).
Samkvæmt mínu research-i á google og takmarkaðri þekkingu á þessum málum þá er netið að stoppa trackera, en ég veit ekki hvort að það sé málið eða ekki.
Ég er búinn að prufa fría CrisPC proxy þjónustu en það virðist ekki virka.
Þó lýsir þetta sér þannig að ég náði að downloada 2-3 torrentum fyrst þegar ég komst á netið hérna og náði að ná í eitt torrent í gegnum ChrisPC proxy en svo lokast fyrir allt.
Það er eins og að það sé eitthvað monitor í gangi sem lokar á traffík sem það fattar að sé tengt torrent en einstaka sinnum sleppur það í gegn.
Eru þið með einhverjar hugmyndir hvað sé best að gera til að komast fram hjá þessu?
Er eitthvað annað sem er ennþá í gangi sem er svipað og torrent, eins og td DC+ og þannig sem gæti virkað?
Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent traffík
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra
prófa tor client?
Smá grein um þetta dót hérna.
http://howto.wired.com/wiki/Optimize_Bi ... aping_ISPs
Smá grein um þetta dót hérna.
http://howto.wired.com/wiki/Optimize_Bi ... aping_ISPs
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra
Háskólanetið þitt er einfaldlega ekki til þess að sækja af torrent. Sættu þig við það.
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra
VPN? Dulkóðar traffíkina þannig það ætti in theory ekki að geta séð að þú sért að torrenta.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra
tdog skrifaði:Háskólanetið þitt er einfaldlega ekki til þess að sækja af torrent. Sættu þig við það.
haha góð tilraun pabbi!!!
Ef ég þekki nörda rétt (sem við flestir erum) þá sjáum við svona hluti sem challenge, ekki hindrun
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra
tdog skrifaði:Háskólanetið þitt er einfaldlega ekki til þess að sækja af torrent. Sættu þig við það.
Ok, smá glatað komment hjá þér en ég skal útskýra þetta aðeins. Ég er að borga leigu á íbúð með interneti "inniföldnu" sem þýðir basicly að ég er að borga fyrir internetið í leigunni sjálfri. Íbúðin er 2km frá skólanum en af einhverjum ástæðum er þetta "sama" net og er í skólanum sem við fáum úthlutað. Þannig að ég er ekki að fara að sætta mig við það að fá ekki að niðurhala torrentum fyrir internet heima hjá mér sem ég borga fyrir, þó það sé úthlutað af skólanum.
Annars þakka ég hinum fyrir að spá í þessu með mér og ætla ég að skoða seedbox, VPN og thor betur.
Endilega komið með fleiri hugmyndir og best væri ef einhver væri með reynslu af þessu. Það getur nefnilega verið kostnaðarsamt að kaupa einhverja af þessum þjónustum ef þær virka svo ekki.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra
Minuz1 skrifaði:prófa tor client?
Smá grein um þetta dót hérna.
http://howto.wired.com/wiki/Optimize_Bi ... aping_ISPs
That will be slow as fuck. Tor er enganveginn gert fyrir BitTorrent
https://blog.torproject.org/blog/bittor ... -good-idea
@OP
Notaðu VPN eða seedbox. Lang bestu lausnirnar fyrir þig.
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra
laemingi skrifaði:tdog skrifaði:Háskólanetið þitt er einfaldlega ekki til þess að sækja af torrent. Sættu þig við það.
Ok, smá glatað komment hjá þér en ég skal útskýra þetta aðeins. Ég er að borga leigu á íbúð með interneti "inniföldnu" sem þýðir basicly að ég er að borga fyrir internetið í leigunni sjálfri. Íbúðin er 2km frá skólanum en af einhverjum ástæðum er þetta "sama" net og er í skólanum sem við fáum úthlutað. Þannig að ég er ekki að fara að sætta mig við það að fá ekki að niðurhala torrentum fyrir internet heima hjá mér sem ég borga fyrir, þó það sé úthlutað af skólanum.
Stundum er það spurning um að sætta sig við hlutina, þeir hafa væntanlega reglur um notkun og þar sem þetta er "skólanetið" sem þú ert á þá þarft þú væntanlega að hlýta því.
Þeir eru ekki í samkeppni við frjálsa markaðinn og þurfa því ekki að "leyfa" þér allt. Þér finnst eflaust vont að heyra þetta en svona geta hlutirnir verið.
En hérna eru smá upplýsingar til að beina þér vonandi á rétta braut. Spjallið hérna er jú ætlað til að hjálpa náunganum
http://www.wmlcloud.com/internet/how-to-bypass-torrent-connection-blocking-by-your-isp/
IBM PS/2 8086
-
- Geek
- Póstar: 837
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 146
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Tengdur
Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra
tor er glatað fyrir svona en seedbox ætti að redda þessu hratt og örugglega. Það er varla lokað á ftp þarna?
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra
Lausnin er komin
Ég keypti mér aðgang á seedbox og nú er ég að niðurhala 16-20 MB/s og uploada á 1MB/s, ekkert vandamál. Kostar 10 evrur með 400gb pláss og 2TB traffík.
Fyrir þá sem ekki vita þá virkar seedbox eins og dropbox nema bara með torrent client sem niðurhalar beint á dropbox og svo niðurhala ég þaðan á mína tölvu.
Takk fyrir hjálpina vaktbræður
Ég keypti mér aðgang á seedbox og nú er ég að niðurhala 16-20 MB/s og uploada á 1MB/s, ekkert vandamál. Kostar 10 evrur með 400gb pláss og 2TB traffík.
Fyrir þá sem ekki vita þá virkar seedbox eins og dropbox nema bara með torrent client sem niðurhalar beint á dropbox og svo niðurhala ég þaðan á mína tölvu.
Takk fyrir hjálpina vaktbræður
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra
Vinsamlegast ekko torrenta a tor. Það.hægir griðarlega a netinu og það er ekki hannað fyrir það. Það er algjort dick move.
Notaðu VPN eða sseedbox eins og aðrir segja.
Notaðu VPN eða sseedbox eins og aðrir segja.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra
benediktkr skrifaði:Vinsamlegast ekko torrenta a tor. Það.hægir griðarlega a netinu og það er ekki hannað fyrir það. Það er algjort dick move.
Notaðu VPN eða sseedbox eins og aðrir segja.
Lastu ekki seinasta kommentið?