Internet á Selfossi

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Internet á Selfossi

Pósturaf HalistaX » Þri 02. Sep 2014 18:46

Langaði bara að tjékka hvort þið vissuð hvað er í boði á Selfossi og hvað er svona best. Er að fara að flytja núna einhvern daginn og langar í það besta enda mikill torrent maður.

Er t.d. 600gb hjá Símanum nóg fyrir þrjá sexý stráka á tvítugsaldrinum?

Dazzle me!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf Xberg » Þri 02. Sep 2014 18:59



Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf HalistaX » Þri 02. Sep 2014 19:21

Er núna hjá gagnaveitunni, hún er ekkert til þess að hrópa húrra yfir.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf depill » Þri 02. Sep 2014 19:23

HalistaX skrifaði:Er núna hjá gagnaveitunni, hún er ekkert til þess að hrópa húrra yfir.


Ertu fyrir utan Selfoss, eða innan. Áttu ekki möguleika á allavega Ljósneti ( jafnvel ljósleiðara ( edit: Mílu ) í einhverjum hverfum ). Þá geturðu valið bara sömu ISPa og eru í bænum.

Síminn nottulega mælir innlent, erlent upphal og niðurhal og það getur stundum haft soldil neikvæð áhrif á "sexy" stráka.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf einarth » Þri 02. Sep 2014 19:33

GR er ekki með nein heimili tengd á Selfossi...

Kv, Einar.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf depill » Þri 02. Sep 2014 19:34

einarth skrifaði:GR er ekki með nein heimili tengd á Selfossi...

Kv, Einar.


úbbs, það er víst mílu leiðari



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf C2H5OH » Þri 02. Sep 2014 19:38

Bara hvað sem þú gerir ALLS EKKI VERSLA VIÐ EMAX... það eru örugglega öll símafyrirtæki í austur súdan stabílari en netið hjá þeim



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf HalistaX » Þri 02. Sep 2014 22:46

depill skrifaði:
HalistaX skrifaði:Er núna hjá gagnaveitunni, hún er ekkert til þess að hrópa húrra yfir.


Ertu fyrir utan Selfoss, eða innan. Áttu ekki möguleika á allavega Ljósneti ( jafnvel ljósleiðara ( edit: Mílu ) í einhverjum hverfum ). Þá geturðu valið bara sömu ISPa og eru í bænum.

Síminn nottulega mælir innlent, erlent upphal og niðurhal og það getur stundum haft soldil neikvæð áhrif á "sexy" stráka.

Er fyrir utan Selfoss.
Já, ég ýminda mér að 600gb sé ekki nóg, erlent sem og innlent. Bara ég einn er vanur að sækja yfir 200-300gb af innlendu á mánuði.

Ég tjékka bara á Mílu. Mila.is amirite? EDIT: ókei, þessi síða þeirra segir mér ekki neitt
EDIT2: Hahaha fattaði þessa síðu þeirra, sorrý memmig. Vodafone bjóða uppá 1000gb ljósnet í götunni minni, ætli maður skelli sér ekki bara á það. Takk fyrir svörin :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf HalistaX » Þri 02. Sep 2014 23:03

C2H5OH skrifaði:Bara hvað sem þú gerir ALLS EKKI VERSLA VIÐ EMAX... það eru örugglega öll símafyrirtæki í austur súdan stabílari en netið hjá þeim

Var hjá Emax í gamla daga, Hvorki gott net né þjónusta. Svona eins og Gagnaveita Suðurlands er í dag.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf HalistaX » Mið 03. Sep 2014 00:13

Hata að vera þessi gaur, að triple posta, en ég bara verð.

Nú er ég að komast að því að þeir vilja sjónvarp líka, hvað er inní Vodafone Gull? Er búinn að raða interneti, sjónvarpi og heimasíma saman og skillst að þá eigi maður að fá Vodafone Gull. Eru sportstöðvarnar inní því?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf hagur » Mið 03. Sep 2014 08:18

Nei. Ekkert svoleiðis. Man ekki hvað er í því, en sportstöðvarnar eru þar ekki. Er sjálfur með Vodafone Gull.

http://www.vodafone.is/gull/



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf svensven » Mið 03. Sep 2014 09:04

Ef að vodafone býður upp á ljósnet í húsinu hjá þér, þá ættir þú að geta fengið það frá hvaða þjónustuaila sem er (Síminn, 365, Vodafone og etc..)



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf HalistaX » Mið 03. Sep 2014 14:12

svensven skrifaði:Ef að vodafone býður upp á ljósnet í húsinu hjá þér, þá ættir þú að geta fengið það frá hvaða þjónustuaila sem er (Síminn, 365, Vodafone og etc..)

Já er einmitt að skoða 365, ætli maður skelli sér ekki á Sportpakkann þeirra á 11.990 á mánuði. Töluvert ódýrara heldur en internet, heimasími og sjónvarp hjá Vodafone. 10gb og 40gb fyrir 1000kall auka..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf Icarus » Mið 03. Sep 2014 15:47

Verður að bera saman jafna hluti, pakkinn frá 365 inniheldur varla línugjald, leigu á router og afruglara?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf Viktor » Mið 03. Sep 2014 16:14

HalistaX skrifaði:
svensven skrifaði:Ef að vodafone býður upp á ljósnet í húsinu hjá þér, þá ættir þú að geta fengið það frá hvaða þjónustuaila sem er (Síminn, 365, Vodafone og etc..)

Já er einmitt að skoða 365, ætli maður skelli sér ekki á Sportpakkann þeirra á 11.990 á mánuði. Töluvert ódýrara heldur en internet, heimasími og sjónvarp hjá Vodafone. 10gb og 40gb fyrir 1000kall auka..


Ekki láta verðið sem þeir gefa upp plata þig - fáðu fullt verð... það vantar línugjald(um 3000 kr.), leiga á myndlykli(1690kr. hjá Símanum), leiga á router(~500kr.) og mögulega eitthvað fleira. Þetta er fljótt að hækka í um 20þ. án þess að þú takir eftir því, fyrr en reikningurinn kemur í heimabankann.

http://www.dv.is/blogg/veisla/2013/12/5/blekkingar-365/

Niðurstaðan er sú að pakkinn kostar ekki 7.990 krónur á mánuði heldur 11.150 krónur, með netbeini. Ef ég ætlaði að fá samsvarandi kvóta af erlendu niðurhali og ég hef í dag, þyrfti ég að borga 2.000 krónur í viðbót. Tilboðið myndi þannig kosta mig 65% meira en í auglýsingunni. Sjálfsagt bætist við það einhvers konar gjald vegna útgefinna reikninga - eins og tíðkast.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf HalistaX » Mið 03. Sep 2014 20:17

God damnit. Þetta er svo flókið!

Hvað mynduði segja að væri ódýrast?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf svensven » Mið 03. Sep 2014 20:31

Hafa Hringdu ekki verið að koma þokkalega út? Farnir að bjóða ótakmarkað niðurhal á Adsl tengingum og ljósnet og ljósleiðarinn að koma inn í þann pakka bráðlega skv þeim.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf HalistaX » Mið 03. Sep 2014 20:35

svensven skrifaði:Hafa Hringdu ekki verið að koma þokkalega út? Farnir að bjóða ótakmarkað niðurhal á Adsl tengingum og ljósnet og ljósleiðarinn að koma inn í þann pakka bráðlega skv þeim.

Er sjónvarp hjá þeim?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf Viktor » Mið 03. Sep 2014 21:18

HalistaX skrifaði:
svensven skrifaði:Hafa Hringdu ekki verið að koma þokkalega út? Farnir að bjóða ótakmarkað niðurhal á Adsl tengingum og ljósnet og ljósleiðarinn að koma inn í þann pakka bráðlega skv þeim.

Er sjónvarp hjá þeim?


Já, Sjónvarp Símans og Sjónvarp Vodafone - þú velur.
Sjónvarp Vodafone er ódýrast - og ef þú færð þér IPTV lykil fylgir loftnetsmyndlykill frítt með. Sum sé, tveir myndlyklar á 790 kr.
Einn lykill kostar 1690 kr. á mánuði hjá Símanum.

http://www.vodafone.is/sjonvarp/bunadur/aukalyklar/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf Cikster » Mið 03. Sep 2014 22:14

Sallarólegur skrifaði:
HalistaX skrifaði:
svensven skrifaði:Hafa Hringdu ekki verið að koma þokkalega út? Farnir að bjóða ótakmarkað niðurhal á Adsl tengingum og ljósnet og ljósleiðarinn að koma inn í þann pakka bráðlega skv þeim.

Er sjónvarp hjá þeim?


Já, Sjónvarp Símans og Sjónvarp Vodafone - þú velur.
Sjónvarp Vodafone er ódýrast - og ef þú færð þér IPTV lykil fylgir loftnetsmyndlykill frítt með. Sum sé, tveir myndlyklar á 790 kr.
Einn lykill kostar 1690 kr. á mánuði hjá Símanum.

http://www.vodafone.is/sjonvarp/bunadur/aukalyklar/


Þetta er því miður rangt að loftnetsmyndlykillinn sé frítt með. Borgar 755 kr gjald til 365 (stöðvar 2) og færð sama og engar rásir á þann afruglara. Um að gera að lesa allan textann.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf depill » Mið 03. Sep 2014 22:15

Cikster skrifaði:
Þetta er því miður rangt að loftnetsmyndlykillinn sé frítt með. Borgar 755 kr gjald til 365 (stöðvar 2) og færð sama og engar rásir á þann afruglara. Um að gera að lesa allan textann.


Það er bara ef þú ert með áskrift hjá 365. Ef þú ert með enga áskrift rukkast gjaldið ekki og ef þú ert með áskrift hjá öðrum ekki heldur.




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf Cikster » Mið 03. Sep 2014 22:19

depill skrifaði:
Cikster skrifaði:
Þetta er því miður rangt að loftnetsmyndlykillinn sé frítt með. Borgar 755 kr gjald til 365 (stöðvar 2) og færð sama og engar rásir á þann afruglara. Um að gera að lesa allan textann.


Það er bara ef þú ert með áskrift hjá 365. Ef þú ert með enga áskrift rukkast gjaldið ekki og ef þú ert með áskrift hjá öðrum ekki heldur.


Og ef þú er með enga áskrift færðu ekkert úr boxinu sem þú færð ekki úr sjónvarpinu (nema þú sért með hundgamalt sem er ekki með digital móttakara). Veit ekki með útlensku rásirnar reyndar þar sem ég reyndi ekkert að kynna mér það.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf Viktor » Fim 04. Sep 2014 01:41

Cikster skrifaði:Þetta er því miður rangt að loftnetsmyndlykillinn sé frítt með. Borgar 755 kr gjald til 365 (stöðvar 2) og færð sama og engar rásir á þann afruglara. Um að gera að lesa allan textann.


Rangt - þú ræður því algerlega sjálfur hvort þú borgir 365 þetta gjald - og það kemur gjaldtöku Vodafone ekkert við.

Cikster skrifaði:Og ef þú er með enga áskrift færðu ekkert úr boxinu sem þú færð ekki úr sjónvarpinu (nema þú sért með hundgamalt sem er ekki með digital móttakara). Veit ekki með útlensku rásirnar reyndar þar sem ég reyndi ekkert að kynna mér það.


Rangt.
Þú færð allar fríu stöðvarnar - sem hentar til dæmis ef þú átt sjónvarp sem er ekki með innbyggðum móttakara - og getur svo fengið 6 erlendar stöðvar á 395 kr. á mánuði, á alla lykla.

Margir nýta sér þetta til þess að fá sjónvarp í sumarbústað, þar er fólk oft með ódýr túbutæki sem eru ekki með móttakara.

Mynd

http://www.vodafone.is/sjonvarp/askrift/erlendar/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet á Selfossi

Pósturaf Plushy » Fim 04. Sep 2014 11:47

Discovery og History HD eru einu stöðvarnar sem maður þarf.

Reyndar væri National Geographic, Nat Geo Wild/Animal Planet fínt líka :)