Why you picked your nick?

Allt utan efnis
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf roadwarrior » Mán 01. Sep 2014 19:59

Mitt notendanafn kemur frá Mad Max 2: RoadWarrior http://www.imdb.com/title/tt0082694/?ref_=tt_rec_tti
Búinn að nota það töluvert lengi, ég er atvinnubílstjóri og því fannst mér þetta passa bara helv vel við, alltaf útá vegi að berjast við umferðina :sleezyjoe
Er að nota það töluvert víða og reyni að velja það ef nokkur kostur er á spjallsíðum hingað og þangað um heimnn :megasmile



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf beatmaster » Mán 01. Sep 2014 21:45

Um síðustu aldamót þegar að ég var virkur í að tromma kallaði ég mig stundum Beatmaster-E til heiðurs Beatmaster-V trommara Body Count hljómsveitarinnar sem Ice-T gerði garðinn frægann með, ég var svo búinn að stytta það í Beatmaster þegar að ég fór að vera virkur á vefnum og vildi svo fyrir einhverjum árum alltaf skrifa það sem beatmaster með litlu b og lét meira að segja breyta því hérna.

Nota beatmaster í allt sem er ekki vinnutengt á netinu og ef að það er ekki laust þá á ég alter-egóið beatmztr, það er alltaf laust og inniheldur z sem að er greinilega mjög vinsælt :happy

Edit: ég er greinilega reglubrjótur því að hér er Beatmztr, ég hef greinilega ekki verið kominn í litla béið sumarið 2005


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf tanketom » Mán 01. Sep 2014 22:58

tanketom er danskt orð yfir "empty headed" vantaði eitthvað frumlegt nick sem enginn annar gæti nokkurn tímann dottið í hug að nota... Komst svo að því að það er til vefsíða sem heitir tanketom.com :hnuss


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf rapport » Mán 01. Sep 2014 23:48

Ég virðist eiga mér þemalag..

joppi joppi jopp...





KanDoo
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 16:32
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf KanDoo » Þri 02. Sep 2014 01:52

Var ca. 11 ára þegar ég var að labba í nettó og sá þessa frábæru vöru, hef kallað mig þetta í leikjum/forums síðan :)

Mynd



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf Minuz1 » Þri 02. Sep 2014 02:05

1sta online nickið mitt, um það bil árið 2000 þegar ég var að spila MS allegience.

Mínus vann músíktilraunir og það var í blöðunum, ákvað samt að hafa Z og 1 þar sem ég vildi getað notað nickið nánast alstaðar...so far so good.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf Bioeight » Þri 02. Sep 2014 12:17

Bioeight er bara furðuleg leið til að skrifa BIO8 sem þýðir klessa og kemur frá nickinu mínu í ActionQuake sem var OfurKlessa þar sem ég gerði lítið annað en að stökkva fram af húsþökum og verða að klessu.
Þurfti að hugsa mikið af því að ég vildi ekki koma undir mínu gamla irc nicki hérna.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf Halli25 » Mið 03. Sep 2014 10:50

Var með e-mail'ið 25@fsu.is bætti svo við Gælunafninu mínu og voila halli25 :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf Nitruz » Mið 03. Sep 2014 11:20

Í gamla daga fannst mér Bad Company vera the shiznit, nitrous kemur fram í einu laginu þeirra.
Bad Company - Son of Nitrous

Svo einns og hefur komið fram hér þá er Z svo zvalt hehe.
Siðar hef ég stundum þurft að bæta við 69 eftir að menn fóru að stela nickinu.
69 útaf því að ég er krabbi og líka þessi fína stelling \:D/



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf kizi86 » Mið 03. Sep 2014 13:28

Bioeight skrifaði:Bioeight er bara furðuleg leið til að skrifa BIO8 sem þýðir klessa og kemur frá nickinu mínu í ActionQuake sem var OfurKlessa þar sem ég gerði lítið annað en að stökkva fram af húsþökum og verða að klessu.
Þurfti að hugsa mikið af því að ég vildi ekki koma undir mínu gamla irc nicki hérna.

héstu kanski himmler eða goebbels eða H1tl3r ? :P

en að öllu djóki slepptu, af hverju vildirðu ekki hafa irc nafnið lengur? og hvað var þitt gamla irc nick?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf rapport » Mið 03. Sep 2014 15:15

kizi86 skrifaði:
Bioeight skrifaði:Bioeight er bara furðuleg leið til að skrifa BIO8 sem þýðir klessa og kemur frá nickinu mínu í ActionQuake sem var OfurKlessa þar sem ég gerði lítið annað en að stökkva fram af húsþökum og verða að klessu.
Þurfti að hugsa mikið af því að ég vildi ekki koma undir mínu gamla irc nicki hérna.

héstu kanski himmler eða goebbels eða H1tl3r ? :P

en að öllu djóki slepptu, af hverju vildirðu ekki hafa irc nafnið lengur? og hvað var þitt gamla irc nick?


Örugglega eitthvað huggulegt eins og Reparlana... sem nota bene ég spilaði með í c.a. tvö ár án þess að fatta að eitthvað dúvíus væri við nickið...



Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf KrissiP » Mið 03. Sep 2014 16:23

Gælunafn og fyrsti stafur í föðurnafni :happy


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf tdog » Mið 03. Sep 2014 17:50

Fyrsti stafurinn í nafninu mínu ... og svo er ég algjör hundur!



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf Stuffz » Mið 03. Sep 2014 22:38

hef verið að panta allskonar tölvu/tækja Stuff á ebay í gegnum tíðina, og svo dl stuffi svo valdi Stuffz, samt var med Floppy áður en það var bannað eftir að ég var spurður hvort ég notaði sama nick annarsstaðar lol


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf HalistaX » Fim 04. Sep 2014 00:19

Daz skrifaði:Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.

Mér finnst X samt flottara skooo....


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf worghal » Fim 04. Sep 2014 01:18

HalistaX skrifaði:
Daz skrifaði:Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.

Mér finnst X samt flottara skooo....

svona eins og xXx.w4e2e0d.xXx ? xD


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf HalistaX » Fim 04. Sep 2014 01:30

worghal skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Daz skrifaði:Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.

Mér finnst X samt flottara skooo....

svona eins og xXx.w4e2e0d.xXx ? xD

Akkúrat!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf intenz » Lau 06. Sep 2014 23:22

Valdi það þegar ég var að byrja í netheimum, u.þ.b. árið ~97. Var upprunalega intenzity, fletti bara upp einhverju kúl orði í orðabók. :D Stytti það svo í intenz


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


hundur
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf hundur » Sun 07. Sep 2014 02:11

Var eitt sinn í sumarbústaðaferð þar sem upphófst mikið rifrildi þar sem ég taldi mig hafa á fullkomlega réttu að standa.
Sagði því: "Ég skal hundur heita ef þetta er ekki rétt hjá mér".

Þetta atriði var svo alls ekki rétt hjá mér og ég varð að taka afleiðingunum af því.




Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf Kindineinar » Sun 07. Sep 2014 02:45

Heiti Einar og er kind.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf rapport » Sun 07. Sep 2014 13:04

Kindineinar skrifaði:Heiti Einar og er kind.




Þú átt líka þemalag/lög...



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf tveirmetrar » Sun 07. Sep 2014 18:14

Var alltaf með Nöpper, Nopper eða Nöpperinn, man ekkert hvernig það kom til. Fannst það svo lélegt eitthvað að ég skipti í tveirmetrar þegar ég mældist tveir metrar á hæð í körfuboltanum um 15-16 ára. Bara nokkuð sáttur með það síðan, hef allavega aldrei lennt á því að einhver annar er að nota það :megasmile


Hardware perri


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf vesley » Sun 07. Sep 2014 22:17

Ég einfaldlega hef ekki hugmynd hvernig mér datt í hug að nota nickið "Vesley"




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf Bioeight » Fim 11. Sep 2014 17:56

kizi86 skrifaði:héstu kanski himmler eða goebbels eða H1tl3r ? :P

en að öllu djóki slepptu, af hverju vildirðu ekki hafa irc nafnið lengur? og hvað var þitt gamla irc nick?


Var bara að fela mig og finnst fínt að fela mig ennþá svo ég ætla ekki að deila gamla nickinu núna.

Nickið var þó ekkert slæmt þannig séð, allaveganna ekkert tengt nasistum.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Pósturaf lifeformes » Fim 11. Sep 2014 22:12

Var að deita stelpu ´95-´96 sem hlustaði mikið á F.S.O.L. og plata með þeim heitir lifeformes, hlusta enn á þetta í dag, svona öðru hvoru.

http://www.discogs.com/Future-Sound-Of-London-Lifeforms/master/6526