Why you picked your nick?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7585
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1192
- Staða: Tengdur
Why you picked your nick?
Einhverjir með skemmtilegar sögur á bakvið nikkin sín?
Fékk þetta orð "rapport" á heilann líklega um 1992-3 þegar ég var sendur á heimspekinámskeið og í einhverjum leiðbeiningum á ensku var talað um að hópurinn þyrfti að ná "rapport" og það eina sem mér datt í hug var klámblað og ég þorði ekki að spurja kennarann út í málið og enginn krakkana heldur.
Þurfti að fletta því upp þegar ég kom heim...
Fyrir þá sem ekki vita, þá er nikkið mitt ekki til höfuðs klámblaðinu heldur þessu - http://en.wikipedia.org/wiki/Rapport
Fékk þetta orð "rapport" á heilann líklega um 1992-3 þegar ég var sendur á heimspekinámskeið og í einhverjum leiðbeiningum á ensku var talað um að hópurinn þyrfti að ná "rapport" og það eina sem mér datt í hug var klámblað og ég þorði ekki að spurja kennarann út í málið og enginn krakkana heldur.
Þurfti að fletta því upp þegar ég kom heim...
Fyrir þá sem ekki vita, þá er nikkið mitt ekki til höfuðs klámblaðinu heldur þessu - http://en.wikipedia.org/wiki/Rapport
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Ég nota þetta nick í BF, svo er Arnold í miklu uppáhaldi og þá sérstaklega í myndinni Commando. Characterinn sem Arnold leikur í Commando heitir John Matrix.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Ótrúlegt en satt, þá heiti ég Orri í alvörunni líka!
Frumleikinn var greinilega í hámarki þegar ég skráði mig á þetta spjallborð fyrir tæpum 7 árum
Frumleikinn var greinilega í hámarki þegar ég skráði mig á þetta spjallborð fyrir tæpum 7 árum
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Það var í einhverjum þætti í the simpsons, held ég í seríu fimm sem að það var mynd af honum Homer sem svona lukkudýr á asísku þvottaefni, í auglýsingum var hann kallaður MrSparklez.
http://imgur.com/AZww3P4
http://imgur.com/AZww3P4
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Heiti þetta í nánast öllum leikjum sem ég hef spilað í gegnum tíðina. Forums, reddit, miðlum ofl. ef nafnið er ekki tekið.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Hét alltaf Tesy í öllum leikjum en því miður er þetta nafn aldrei laust í dag.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Plushy skrifaði:Heiti þetta í nánast öllum leikjum sem ég hef spilað í gegnum tíðina. Forums, reddit, miðlum ofl. ef nafnið er ekki tekið.
Nett uppskrift hjá þér, http://www.reddit.com/user/Plushy .
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Ég notaði alltaf bara nikkið mitt, Danni, á öllum forums. Ég er meira að segja með danni hjá símnet emailið. Ég átti einhverntíman nikkið danni hérna líka, fyrir ca 10 árum. En ég póstaði aldrei og stein gleymdi síðan passwordinu. Síðan ætlaði ég að restarta passwordið en þá var ég hættur með emailið sem ég notaði til að skrá mig á síðuna fyrst, eða meira e-mail þjónustan var hætt. Svo ég bjó til nýjan account og bætti við V8 útaf því að ég er alveg ótrúlega mikill bílaáhugamaður og V8 vélar hafa alltaf verið í uppáhaldi hjá mér. Einnig hafði ég nýlega keypt mér minn fyrsta V8 bíl.
Síðan byrjaði ég að kalla mig DanniV8 í öllum leikjum og þannig og þetta nikk er alltaf laust á öllum síðum, sem Danni er ekki, ekki einusinni erlendum. Svo ég bara hélt mig við það
Síðan byrjaði ég að kalla mig DanniV8 í öllum leikjum og þannig og þetta nikk er alltaf laust á öllum síðum, sem Danni er ekki, ekki einusinni erlendum. Svo ég bara hélt mig við það
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Ekki hugmynd.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Var að spila Team Fortress 2 fyrir einhverjum 5-7 árum og á sumum serverunum stóð hlstatsx og ég bar það alltaf fram Halistax(enda bara lesblind smápíka þá).
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Why you picked your nick?
ef ég man rétt þá fann ég mercury í lotukerfinu eða allavegana í náttúrufræðitíma , þegar ég var í 7bekk eða svo.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Trausti er alltaf tekið á öllum síðum þannig að einhverntíman notaði ég random number generator og fék 164 og hef notað þá tölu fyrir aftan nafnið mitt síðan.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Why you picked your nick?
var alltaf kallaður krizzi af mínum vinum back in the day, svo sendi einn vinur minn mér sms og gerði smá stafsetningarvillu og kallaði mig kiza, síðan festist þetta bara við mig, varð nickið mitt á ircinu í ein 10 ár eða svo, svo heiti ég þetta á ÖLLUM forums og síðum og leikjum, og 86 er náttúrulega mitt fæðingarár þar sem ég er svo ógeðslega frumlegur
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Rakst á tölvuleikjaspilara fyrir um 6 árum sem kallaði sig SkeletonJack, fór þá að nota FuriousJack, stuttu seinna var það nafn frátekið einhverstaðar svo ég breytti því í FuriousJoe og hef notað það síðan
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
ég var aldrei fastur á nafni fyrr en ég fann upp á Worghal, en allir halda að ég hafi stolið þessu úr Lord of the Rings af einhverri ástæðu
en ég fann þetta nafn upp þegar ég var að búa til character í wow í þegar leikurinn kom út og vantaði nafn sem passaði mjög vel við Tauren Warrior, hef heitið þetta síðan þá á öllu.
þegar það er leitað að worghal í wow armory, þá á ég bara sirka 3 af þeim. einhver fífl að stela nafninu mínu!
en ég fann þetta nafn upp þegar ég var að búa til character í wow í þegar leikurinn kom út og vantaði nafn sem passaði mjög vel við Tauren Warrior, hef heitið þetta síðan þá á öllu.
þegar það er leitað að worghal í wow armory, þá á ég bara sirka 3 af þeim. einhver fífl að stela nafninu mínu!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Valdi mitt af því að a) er sérlega hugmyndaríkur, b) það er gott að vera anonymous á netinu!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Var kallaður þetta af crushinu mínu í framhaldskóla fyrir tugum ára síðan, eftir að ég var dreginn upp á svið á atburði sem kallaðist Stutt sem fól í sér að spúa eldi (dreki). Kind of stuck.. og er aldrei frátekið neinstaðar þar sem ég hef skráð mig.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Heitir Óskar, og er fæddur 1990 svo Oskar9 var frekar basic...
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7585
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1192
- Staða: Tengdur
Re: Why you picked your nick?
worghal skrifaði:ég var aldrei fastur á nafni fyrr en ég fann upp á Worghal, en allir halda að ég hafi stolið þessu úr Lord of the Rings af einhverri ástæðu
en ég fann þetta nafn upp þegar ég var að búa til character í wow í þegar leikurinn kom út og vantaði nafn sem passaði mjög vel við Tauren Warrior, hef heitið þetta síðan þá á öllu.
þegar það er leitað að worghal í wow armory, þá á ég bara sirka 3 af þeim. einhver fífl að stela nafninu mínu!
Hvernig tengist worghal LOTR?
Er það bara e-h algengur feill hjá fólki?
Tel mig vera smá LOTR nörd og næ a.m.k. ekki að tengja...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Á sínum tíma þegar Quake 2 FFA var mikið spilað á símnet serverunum var til clan á Suðureyri sem hét "ULP" .. eða Útá Landi Pakk. pabbi gamli var að spila í því með nickið "Bambi".. eitthvað svona lítið og sætt að murka lífið úr öðrum var frekar fyndið þá :Þ ..svo ég fékk nafnið "Hnykill".. svona fluffy lítill Hnykill að rúlla yfir alla
- Viðhengi
-
- ball yarn.jpg (36.33 KiB) Skoðað 2814 sinnum
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Afi minn bar þetta sem ættarnafn.
Ákvað að halda þessu allavega við á einhvern hátt þegar að hann dó kallin í ágúst 2001, hef verið með þetta nick síðan þá semsagt.
byrjaði nær eingöngu sem nick á DC samfélögum til að byrja með, varð síðan fljótlega notað við allt annað líka.
Ákvað að halda þessu allavega við á einhvern hátt þegar að hann dó kallin í ágúst 2001, hef verið með þetta nick síðan þá semsagt.
byrjaði nær eingöngu sem nick á DC samfélögum til að byrja með, varð síðan fljótlega notað við allt annað líka.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Vegna þess að ég heiti Mikael Danielsson og er stundum kallaður Mikki, sem er oft frátekið í leikjum og þá bætti ég við dan og þegar það var frátekið í einhverjum leik fyrir eitthvað mörgum árum notaði ég 97 vegna þess að ég er 97 módel.
Bananas
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Why you picked your nick?
Afþví að ég er svo hreinn.
Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.
Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.