Ég ætlaði að setja upp Litestep í gærkvöldi en það fraus alltaf í lokin á setupinu. Þannig að það gekk ekkert svo ég bara henti fælunum sem voru komnir og líka registry möppunni fyrir litestep.
Svo reboota ég og þegar ég logga mig inn þá er ekkert nema einn gluggi á skjánum, My Documents, og enginn taskbar eða desktop icons.
Þannig ég prófa að slökkva og kveikja á explorer en það kemur alltaf bara þessi my docs glugg.
Ég er búinn að prófa að velja 'last known good configuration' en þá gerðist ekkert nema að skjákorts driverinn datt út
Ég prófaði að keyra litestep svona hálfuppsett og það virkar nema það koma koma alltaf einhverjir errorar þegar ég kveiki á því og það lítur svoldið böggað út.
Ég get ekki gert system check því ég er ekki með XP diskinn
Þannig ég er að pæla hvort það sé eitthvað hægt að gera annað en að formatta.
XP f**ked up eftir misheppnað litestep uppsetningu
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
XP f**ked up eftir misheppnað litestep uppsetningu
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég finn engann þannig fæl
Svo ef ég bara slekk a litestep með því að gera quit þá kviknar á explorer.exe en kemur ekkert nema my documents glugginn
Svo ef ég bara slekk a litestep með því að gera quit þá kviknar á explorer.exe en kemur ekkert nema my documents glugginn
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Daz skrifaði:Geturðu ekki reynt að installa og svo un-installa litestep?
búinn að því nokkrum sinnum
en ég get samt aldrei uninstallað því í add/remove programs því það er aldrei full installað
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
össs... ég mundi allt í einu eftir system restore, fór 2 daga aftur í tímann og það er allt komið í lag, bæði skjákorts driverinn og explorer
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Petur skrifaði:Henntu út þessu litestep
til að komast í add remove programs farðu eftir þessu:
Gerðu ctrl+shift+esc
File -> run .. skrifaðu "explorer.exe" gerðu OK
Veldu My Computer, farðu í Control Panel og þar getur þú komist í Add\Remove Programs...
JÁ! afhverju datt mér það ekki í hug
og ég kann að fara í add/remove programs, ég er ekki alveg...
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream