vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.


Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.

Pósturaf ingibje » Fim 28. Ágú 2014 12:45

Sælir.

Èg er í smá vandræðum. Þarf að koma upp öryggismyndavèl á stað þar sem ekkert rafman er.

Eru til einhverjar lausnir, öryggianyndavèlar með kannski sólarsellu eða batterý?

Jafnvel einhver góð fyrirtæki sem sèrhæfa sig í þessu?


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.

Pósturaf lukkuláki » Fim 28. Ágú 2014 14:54

Getur notað POE = Power over ethernet ef þú getur verið með netkapal í vélina


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.

Pósturaf ingibje » Fim 28. Ágú 2014 15:04

Það er heldur ekkert net nè sími. Enn það er ljósavèl og 2 geymar tengdir við hana. Gæti kannski verið hægt að tengja 12v myndavèl á það. Enn ljósavèlin er ekki í gangi um helgar og aðeins í nokkra klukkutíma á virkum dögum. Hef smá áhyggjur af því hvort það myndi duga
Síðast breytt af ingibje á Fim 28. Ágú 2014 17:15, breytt samtals 1 sinni.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D


Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.

Pósturaf Skari » Fim 28. Ágú 2014 16:17

Sorry en ég held ég geti sagt að þetta sé aldrei að fara ganga hjá þér.

Yrði mikið mál að fá rafvirkja til að græja rafmagni þarna inn?

Nú veit ég ekki hvernig aðstaðan er hjá þér hvort þú sért með annað hús við hliðiná en gætir reddað þér sjálfur með að leggja þá cat-kapal á milli bygginga.
Myndir þá kaupa þér PoE splitter til að fá bæði spennuna til að keyra myndavélina og video merkið í sama kapli.




Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.

Pósturaf ingibje » Fim 28. Ágú 2014 17:10

Rafmagn eða net/símalína er út úr myndinni næstu árin allavegna. Það eru þvílíkar vega lengdir og mikill kostnaður á því.

Ástæðan fyrir myndavèlinni er út af tjóni frá skemmdarverkum. Það fær ekkert að vera í friði og mikið tjón orðið.

sem maður bara skilur ekki. Hvað fær lið út í að brjóta rúður og annað sèr til gamans.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.

Pósturaf dori » Fim 28. Ágú 2014 17:28

Hlýtur að geta fundið annað hvort myndavél sem er með batteríi eða einhverja DC vél sem er hægt að tengja í batterí og kíkja svo bara reglulega og skipta um batterí.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.

Pósturaf Manager1 » Fim 28. Ágú 2014 23:18

Gúgglaðu "wild game camera".

Motion detection - batterýin duga mjög lengi ef ekki er mikið um upptöku (1+ ár) - vatnshelt - auðvelt að fela.




haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.

Pósturaf haywood » Fim 28. Ágú 2014 23:28

Myndi mæla með sólarsellu fyrir 12v myndavél eða þessari wildgame hugmynd. Virðist vera besta lausnin á svona stað.

Ef að þú ferð í sólarsellur er það dýrara miðað við hitt í upphafi, en ef að geymarninr við ljósavélina eru í lagi þá kæmi þetta í raun upp á móti kostnaði við eldsneyti á lj.vélina. Bara skoða vel hversu mikið rafmagn myndavélin þarf amp/h þá er hægt að reikna út hversu stóra sellu(r) þú þarft. Einnig gætu sellurnar tekið við af ljósavélinni alfarið nema kannski yfir mesta myrkrið á veturnar.

http://www.rotor.is/web/?&OZON=Z3JvdXA9MTcwMQ== :happy



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.

Pósturaf tlord » Fös 29. Ágú 2014 16:55

Gæti ekki verið nóg að koma fyrir skiltum og dummy myndavélum?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.

Pósturaf Viktor » Fim 04. Sep 2014 23:38

tlord skrifaði:Gæti ekki verið nóg að koma fyrir skiltum og dummy myndavélum?


Einmitt það sem ég hugsaði. Dummy myndavélar með rauðu LED ljósi sem endist í nokkur ár á tiltölulega smárri rafhlöðu - allavega til að byrja með.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB