"Vantar" mús. fínt að fá info!

Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

"Vantar" mús. fínt að fá info!

Pósturaf ASUStek » Fös 29. Ágú 2014 00:53

já eins og ég skrifaði í titil er ég búinn að ákveða uppfærslu á músinni minni sem er Razer Lachesis.
það er ekkert að henni, nema ég vil eitthvað "stærra" eða nýrra

og það er bara tölvulistinn og Tölvutek sem kemur til greina, þar sem félagarnir þurfum að uppfæra vopnabúrið
var að hugsa um Razer deathadder,Corsair M65,
spila mest LoL,counter strike, dett alveg í MMO er svona alt mulight man og þarf að vera þæginleg í notkun!
mun kaupa mús á morgun og auðvita chekka og prófa en gott væri að heyra allt um þetta




MoldeX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 17:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Vantar" mús. fínt að fá info!

Pósturaf MoldeX » Fös 29. Ágú 2014 00:58

Deathadder er mjög góð mús mæli alveg með henni en ég myndi líka checka á Logitech G400s og Steelseries Rival. Myndi checka á þessum músum og finna hver þér finnst þæginlegust.


i7 10700K | Aorus Xtreme 1080ti | 32GB 3200mhz DDR4

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: "Vantar" mús. fínt að fá info!

Pósturaf HalistaX » Fös 29. Ágú 2014 02:11

Logitech MX Performance
http://tl.is/product/logitech-mx-perfor ... laus-laser

Mjög þægileg, eini mínusinn er að takkarnir tveir(fram og aftur if you will) lyggja ekki alveg við þumalinn.
En það er bara spurning um að nenna að lyfta honum hálfan sentimeter til þess að komast í þá.

Hún fær 85 af 100 hjá mér.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: "Vantar" mús. fínt að fá info!

Pósturaf ASUStek » Fös 29. Ágú 2014 02:18

Ég mun kíkja á þessar mýs! takk fyrir svörinn



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Tengdur

Re: "Vantar" mús. fínt að fá info!

Pósturaf kizi86 » Fös 29. Ágú 2014 08:12

veit ekki hvort Logitech G700 fæst ennþá, en mæli eindregið með henni! mjög þæginlegir aukahnapparnir á henni, þessir fjórir fyrir þumalinn eru mjög vel staðsettir svo eru auka þrír takkar fyrir vísifingur, aftur mjög vel staðsettir fyrir þægilega hreyfingu fingurs, svo getur þú bæði verið með hana snúrutengda, og þráðlausa og hún er með svona "spes" sendi sem pollar 1000hz, svo getur þú stillt líka on the fly DPi á henni, og með henni fylgir gott forrit til að sérsníða alla hnappa eftir þínum hentugleika


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "Vantar" mús. fínt að fá info!

Pósturaf jonsig » Fös 29. Ágú 2014 12:08

HalistaX skrifaði:Logitech MX Performance
http://tl.is/product/logitech-mx-perfor ... laus-laser

Mjög þægileg, eini mínusinn er að takkarnir tveir(fram og aftur if you will) lyggja ekki alveg við þumalinn.
En það er bara spurning um að nenna að lyfta honum hálfan sentimeter til þess að komast í þá.

Hún fær 85 af 100 hjá mér.



+1



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: "Vantar" mús. fínt að fá info!

Pósturaf jojoharalds » Fös 29. Ágú 2014 14:52

Mæli með Razer Taipan (mjög flott mús)
annars er Deathadderinn ekki slæmt heldur .


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: "Vantar" mús. fínt að fá info!

Pósturaf ASUStek » Fös 29. Ágú 2014 18:55

Keypti Razer Deathadder 2013, og svo Razer goliathus mottu í stíl. takk fyrir upplýsingarnar!