Veit einhver hérna hver munurinn á þessum kortum er? Ég er að fara að kaupa mér tölvu með PCI Express og ég skil ekki alveg muninn á þessum kortum. Síðan er náttúrulega Geforce PCX 5750 líka með stuðning við PCI Express. Getur einhver sagt mér eitthvað um þetta því það er lítið búið að skrifa um þessi kort vegna ferskleika og er t.d. Tomshardware ekki komið með neitt um þessi kort.
P.S: Sumir kalla þetta örugglega PCI 16x, ég var ekki viss svo ég notaði bara PCI Express.
ATI Radeon X600 Pro eða XT??
Re: ATI Radeon X600 Pro eða XT??
http://www.hardocp.com/article.html?art=NjY0
Gott review um flest kortin... ég myndi sjálfur taka Radeon X600XT
Gott review um flest kortin... ég myndi sjálfur taka Radeon X600XT
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er misjafnt, Prescott var kominn til landsins innan mánaðar frá útkomu, en það bólaði varla á Socket 939 móbóum fyrr en 3 mánuðum eftir útkomu þeirra. Venjulega tekur þetta 1-2 mánuði en þó sáum við undantekningu á því með 6800 og X800 kortin, þar voru tölvubúðirnar vel með á nótunum, vonum bara að þær séu það líka núna.