Er að leita mér að þráðlausum headset með mic og lýst frekar vel á G930 frá logitech, finn þessi headset hinsvegar ekki í neinni verslun hér svo var að spá í að panta af ebay þar er bæði refubished version á 75 usd og brand new á 130 usd hefur einhver reynslu á að kaupa svona refurbished items er það þess virði ?
og er kannski einhver önnur headset sem þið mynduð mæla með frekar
Logitech G930
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Logitech G930
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech G930
Ertu viss um að þú viljir þráðlaust ? Getur fengið mjög góð headphones fyrir þennann pening með snúru.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech G930
MrSparklez skrifaði:Ertu viss um að þú viljir þráðlaust ? Getur fengið mjög góð headphones fyrir þennann pening með snúru.
já nenni ekki snúru
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 352
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech G930
Sucre skrifaði:Er að leita mér að þráðlausum headset með mic og lýst frekar vel á G930 frá logitech, finn þessi headset hinsvegar ekki í neinni verslun hér svo var að spá í að panta af ebay þar er bæði refubished version á 75 usd og brand new á 130 usd hefur einhver reynslu á að kaupa svona refurbished items er það þess virði ?
og er kannski einhver önnur headset sem þið mynduð mæla með frekar
Ég keypti mín útí USA síðasta haust og mjög sáttur, eina vandamálið er að þau eiga það til að detta úr sambandi við USB móttakarann öðru hverju...
En tengist svo fljótt aftur.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech G930
Ég hef verið að nota G930 síðan þau fyrst komu út fyrir nokkrum árum og þau hafa dugað mér rosa vel. En nú fyrir stuttu þá loksins brotnuðu þau, púðarnir voru líka byrjaðir að flagna þannig að þau voru orðin dálítið sjúskuð. Ég keypti mér SteelSeries H Wireless sem hafa reynst mér ágætlega. LinusTechTips á Youtube segir að þau séu bestu þráðlausu headphones sem hann hefur notað en ég er eiginlega ekki sammála honum. Mér finnst volumið frekar lágt (jafnvel á hæðstu stillingu) og svo finnst mér þráðlausa drægnin ekki eins góð og á G930. En kosturinn við SteelSeries H er að þau styðja PS3, PS4, Xbox 360, Xbox One og líka PC.
Ég mundi einnig klárlega kíkja á Astro A50 Wireless ef ég væri þú. Þau eru frekar dýr eins og SteelSeries H en eiga að vera mjög góð.
http://www.astrogaming.com/a50
Ég mundi einnig klárlega kíkja á Astro A50 Wireless ef ég væri þú. Þau eru frekar dýr eins og SteelSeries H en eiga að vera mjög góð.
http://www.astrogaming.com/a50
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech G930
braudrist skrifaði:Ég hef verið að nota G930 síðan þau fyrst komu út fyrir nokkrum árum og þau hafa dugað mér rosa vel. En nú fyrir stuttu þá loksins brotnuðu þau, púðarnir voru líka byrjaðir að flagna þannig að þau voru orðin dálítið sjúskuð. Ég keypti mér SteelSeries H Wireless sem hafa reynst mér ágætlega. LinusTechTips á Youtube segir að þau séu bestu þráðlausu headphones sem hann hefur notað en ég er eiginlega ekki sammála honum. Mér finnst volumið frekar lágt (jafnvel á hæðstu stillingu) og svo finnst mér þráðlausa drægnin ekki eins góð og á G930. En kosturinn við SteelSeries H er að þau styðja PS3, PS4, Xbox 360, Xbox One og líka PC.
Ég mundi einnig klárlega kíkja á Astro A50 Wireless ef ég væri þú. Þau eru frekar dýr eins og SteelSeries H en eiga að vera mjög góð.
http://www.astrogaming.com/a50
ég tjekkaði á linus review af A50 og þau looka fínt nema þau kosta slatta og mic-inn er sorp
https://www.youtube.com/watch?v=-O1aCNrjV64
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
Re: Logitech G930
Búinn að vera með g930 núna í 3 ár og þetta er það besta sem ég get hugsað mér. Micinn góður, soundið gott og og drægnin á þráðlausa dugar mér vel. Auðvitað hefur þetta dottið út en það er þegar maður er kominn með veggi eða meira en 15 metra frá circa. Mæli hiklaust með þessu!
i7 950 ° MSI X58A-GD65 ° Gigabyte geforce 480 gtx ° 6 gb 1600 mhz corsair ° 850HX corsair
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1578
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur