Jæja, þannig er mál með vexti að ég er með hérna 120 gb hdd, fullan af tónlist og bíómyndum, sem er hættur að virka.
Ég ætlaði að skipta um geisladrif, setja skrifara í en ég ákvað að vera það gáfaður að taka ekki rafmagnið úr sambandi, og síðan þá er hddinn ekki búinn að virka. Er einhver leið til að redda þessu eða?
Hdd dó?
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
hvernig er hann ekki búinn að virka? startar hann sér ekki? heyrist skrítið hljóð í honum? kemur að hann sé ekki formataður?
ertu búinn að prófa annað molex tengi í kassanum?
ef diskurinn startar sér ekki, þá er stýringin á honum líklega ónýt. þá geturu keypt eða fengið lánaðann nákvæmlega eins disk og skipt um stýringu á disknum þínum.
ef það heyrast klikk hljóð í disknum, þá er leshausinn fastur og ekkert hægt að gera.
ef það kemur að hann sé ekki formataður, þá er mjög líklega bara corruption á formatinu. þá geturu náð þér í forrit eins og Get Data Back til að bjarga gögnunum.
ertu búinn að prófa annað molex tengi í kassanum?
ef diskurinn startar sér ekki, þá er stýringin á honum líklega ónýt. þá geturu keypt eða fengið lánaðann nákvæmlega eins disk og skipt um stýringu á disknum þínum.
ef það heyrast klikk hljóð í disknum, þá er leshausinn fastur og ekkert hægt að gera.
ef það kemur að hann sé ekki formataður, þá er mjög líklega bara corruption á formatinu. þá geturu náð þér í forrit eins og Get Data Back til að bjarga gögnunum.
"Give what you can, take what you need."
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
þá er stýringin nánast pottþétt dauð.
vegna þess að þú ert með dynamic partition spannað yfir 2 diska, þá sýnir hún bara að (hún heldur) annar diskurinn sé ekki tengdur. Stærðin á honum er skráð þarna vegna þess að hún vissi alveg hvað diskurinn var stór. Eins og þú sérð, þá stendur að hann sé "Offline".
Athugaðu hvort diskurinn snýst.
vegna þess að þú ert með dynamic partition spannað yfir 2 diska, þá sýnir hún bara að (hún heldur) annar diskurinn sé ekki tengdur. Stærðin á honum er skráð þarna vegna þess að hún vissi alveg hvað diskurinn var stór. Eins og þú sérð, þá stendur að hann sé "Offline".
Athugaðu hvort diskurinn snýst.
"Give what you can, take what you need."
þetta kom líka fyrir hjá mér þegar að ég færði dynamic disk yfir í aðra tölvu.
Þurfti bara ða hægri smella á hnaa og ýt á einhveð sem ég man ekki hvað var
*gert ósýnilegt af þráðstjóra sem sveið í augun af því að lesa þetta*
Ps. þessi póstur hjálpar ekki neitt. hvaða gagn geriri það fyrir okkur að vita að þú gerðir eitthvað en mannst ekki hvað það var?
Þurfti bara ða hægri smella á hnaa og ýt á einhveð sem ég man ekki hvað var
*gert ósýnilegt af þráðstjóra sem sveið í augun af því að lesa þetta*
Ps. þessi póstur hjálpar ekki neitt. hvaða gagn geriri það fyrir okkur að vita að þú gerðir eitthvað en mannst ekki hvað það var?
Re: Hdd dó?
Deus skrifaði:Jæja, þannig er mál með vexti að ég er með hérna 120 gb hdd, fullan af tónlist og bíómyndum, sem er hættur að virka.
Ég ætlaði að skipta um geisladrif, setja skrifara í en ég ákvað að vera það gáfaður að taka ekki rafmagnið úr sambandi, og síðan þá er hddinn ekki búinn að virka. Er einhver leið til að redda þessu eða?
hvaða rafmagn tókstu ekki úr sambandi? hvaðsemer þá það á ekki að skipta máli.
Ertu með alla jumpera rétta?
hefðir mátt segja frá vandamálinu betur ,,spurningu á ekki að þurfa að svara með spurningu"