Ný fartölva


Höfundur
Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Ný fartölva

Pósturaf Vaktari » Fim 14. Ágú 2014 00:50

Sælir vaktarar.

Ég er að leita að fartölvu fyrir bróðir minn. Vélin þarf að vera notuð í skóla og horfa á kvikmyndir, jafnvel ráða við það að spila almennilega leiki í.
Budget er svosem ekki neitt heilagt. Segjum max 250 þús. Spurning hvort að þið lumið ekki á einhverjum góðum hugmyndum.
Eitthvað sem hefur reynst ykkur vel eða eitthvað merki sem er að standa sig betur en annað og framvegis.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2480
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 234
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf GullMoli » Fim 14. Ágú 2014 00:53

http://tolvutek.is/vara/lenovo-yoga-2-p ... -silfurgra

Hvar sem þú kaupir hana.

Þunn, létt, flott, öflug, góð rafhlöðu ending og gott merki.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf Vaktari » Fim 14. Ágú 2014 01:28

Já veit ekki hvort ég er hrifinn af svona eiginleika að geta verið að snúa skjánum og eitthvað.
Var að spá í þessari allavega http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2774


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3200
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf Frost » Fim 14. Ágú 2014 01:41

Er með Lenovo Yoga 2, ekki Pro útgáfuna. Frábær tölva í alla staði. Það virkar virkilega solid að snúa skjánum þó svo ég noti það voðalega lítið.

Hefði skellt mér á Pro útgáfuna ef ég hefði geta eytt aðeins meiri pening :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

zazou
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf zazou » Fim 14. Ágú 2014 08:26

Nettasta vélin á markaðnum: Sony Vaio Pro

Ég keypti eina svona (i7 + 8GB + PCIe + snertiskjár) í upphafi árs og er hrikalega ánægður með hana. Bara 1kg að þyngd (léttasta græjan á markaðnum, restin eru hlúnkar í samanburði), mjög góð batterís ending, snilldar skjár og lúkkar vel.
Til að tvöfalda geymslupláss á billegan hátt er hægt að kaupa 128GB SD kort.
Skoða gjarnan sambærilegar vélar á netinu en enn sem komið er er ekkert sem toppar hana, ekki einu sinni dýrasta útgáfan af Lenovo X1 Carbon.


Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 14. Ágú 2014 09:20

Vaktari skrifaði:Já veit ekki hvort ég er hrifinn af svona eiginleika að geta verið að snúa skjánum og eitthvað.
Var að spá í þessari allavega http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2774


Ef ætlar að spila leiki á henni þá myndi ég bara taka þessa sem þú linkar. Hinar eru án dedicated skjákorts.



Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf Sidious » Fim 14. Ágú 2014 11:54

tíu þúsund kalli ódýrari hérna.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=738




Höfundur
Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf Vaktari » Fim 14. Ágú 2014 12:12

Já held að Lenovo Y50 sé akkúrat góð í svona allskonar notkun.
Er það ekki annars frekar rétt hjá mér?
Er nokkuð einhver önnur svona gaming fartölva sem er góð í allround notkun sem toppar hana hérna á klakanum?


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf Tesy » Fim 14. Ágú 2014 13:04

Vaktari skrifaði:Já held að Lenovo Y50 sé akkúrat góð í svona allskonar notkun.
Er það ekki annars frekar rétt hjá mér?
Er nokkuð einhver önnur svona gaming fartölva sem er góð í allround notkun sem toppar hana hérna á klakanum?


Ef hann ætlar að taka Y50 með sér í skólan þyrfti hann alltaf að hafa hleðslutæki með sér og einnig er þessi tölva mun stærri en standard skólatölvur í dag. Ef þetta er ekki vandamál handa manninum þá er held ég erfitt að toppa þessi specs á þessu verði (á Íslandi).



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 14. Ágú 2014 13:18

Sidious skrifaði:tíu þúsund kalli ódýrari hérna.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=738


Mun betra skjákort í tölvunni hjá tölvutækni.

Nvidia GeForce GTX 860M VS. NVIDIA® GeForce® GT860M




Höfundur
Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf Vaktari » Fim 14. Ágú 2014 13:27

I-JohnMatrix-I skrifaði:
Sidious skrifaði:tíu þúsund kalli ódýrari hérna.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=738


Mun betra skjákort í tölvunni hjá tölvutækni.

Nvidia GeForce GTX 860M VS. NVIDIA® GeForce® GT860M



Takk fyrir að benda á þetta, þetta fór alveg framhjá mér.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf hkr » Fim 14. Ágú 2014 13:33

I-JohnMatrix-I skrifaði:
Sidious skrifaði:tíu þúsund kalli ódýrari hérna.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=738


Mun betra skjákort í tölvunni hjá tölvutækni.

Nvidia GeForce GTX 860M VS. NVIDIA® GeForce® GT860M


99% viss um að þetta sé bara typó, þar sem að ég sé ekki betur en að 860M sé aðeins til í GTX útgáfunni:
Mynd
http://www.geforce.com/drivers




Höfundur
Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf Vaktari » Fim 14. Ágú 2014 13:43

Samkvæmt start að þá er þetta samkvæmt þeim bara GT860M ekki GTX860M
Spurning hver munurinn sé á því. En reyndar sögðust þeir hafa tekið þetta af síðunni hjá lenovo.
Er samt að skoða þetta og það virðist alltaf koma GTX860M kort á non touch vélunum.
Samkvæmt http://shop.lenovo.com/SEUILibrary/cont ... ww&lang=en

Nema ég sé að fletta einhverri vitleysu


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


slapi
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf slapi » Fim 14. Ágú 2014 14:04

Er búinn að fara nokkra hringi með tölvu fyrir konuna í skólann.
Ég mun enda í Lenovo Yoga 2 og henda SSD í auka slottið á henni




Höfundur
Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf Vaktari » Fim 14. Ágú 2014 14:09

Já bróðir minn vill frekar hafa all around möguleika og með stærri skjá.
Lenovo Y50 ætti þá að vera besti kosturinn held ég
Bara spurningin hvort þetta sé í raun GTX860M eða GT860M í vélinni frá start. Þar sem hún er líka 10 þús kr ódýrari en hjá öðrum

Enginn sem gæti komið með einhvað svar við þessu?


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3200
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf Frost » Fim 14. Ágú 2014 15:04

slapi skrifaði:Er búinn að fara nokkra hringi með tölvu fyrir konuna í skólann.
Ég mun enda í Lenovo Yoga 2 og henda SSD í auka slottið á henni


Muna bara að það verður að vera M.2 SSD. Er einmitt í sömu pælingum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf Vaktari » Fim 14. Ágú 2014 16:00



AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Reputation: 19
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf start » Fim 14. Ágú 2014 18:59

Þetta er GTX860M hjá okkur, bara mistök hjá okkur þegar við gerðum lýsinguna. Biðjumst afsökunar á því.