In-House streaming hjá Steam


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

In-House streaming hjá Steam

Pósturaf capteinninn » Fim 07. Ágú 2014 23:39

Var að sjá uppfærslu á Steam sem býður upp á In-House Streaming.

Finnst ég ekkert hafa heyrt af þessu en þetta er alger snilld, prófaði þetta áðan og prófaði CoH2 og CS:Go og þeir voru báðir að keyra frekar vel. Prófaði reyndar ekki CS:Go neitt svakalega mikið en tók ekki eftir miklu laggi.

Nú fer maður kannski að hugsa um að kaupa stýripinna fyrir stofutölvuna eða þráðlausa mús og lyklaborð.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: In-House streaming hjá Steam

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 07. Ágú 2014 23:45

Sammála þetta er algjör snilld, ekki leiðinlegt að spila bioshock infite 1080p allt í ultra á intel core2duo vél. :D



Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: In-House streaming hjá Steam

Pósturaf Labtec » Fös 08. Ágú 2014 00:03

Þetta er mjög flott, bunað prófa þetta, með x360 fjarstyringuna á HTCP vél
Reyndar maður þarf vera tengdur með snuru til að minka sem mest lag, tok eftir að t.d. Sleeping Dogs stillt á Extreme var lagga aðeins, engu siður mjög skemtilegt lausn fyrir single player leiki sem bjoða uppa goða styringu með controller


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX