OnePlus One
Re: OnePlus One
Þeir eru að dreifa þessum símum á svo vangefinn hátt... maður þarf invite til að kaupa hann, og það eru bara sárafá invite komin í umferð so far. Síminn verður orðinn löngu úreltur þegar það verður komin einhver almennileg dreifing á honum með þessu áframhaldi. Hef núll álit á þessu fyrirtæki so far.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
- Reputation: 11
- Staðsetning: VilltaVestrið
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Kemur hann ekkert alment í verslanir á næstunni ?
Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
Re: OnePlus One
Gummzzi skrifaði:Kemur hann ekkert alment í verslanir á næstunni ?
held hann fari ekkert í verslanir, kannski. Þegar þeir eru komnir með nógu góða
framleiðslu ætla þeir bara að selja hann beint af síðunni. Ef til vill kaupa íslensk
fyrirtæki hann frá þeim og selja sjálf en ef það verður áfram frí sending og ábyrgð
er það ekkert sérlega gróðavænt að kaupa hérna heima.
persónulega finnst mér þessi síma lúkka alveg geðveikt vel. Er að reyna að útvega
mér invite-i eins og þúsundir annarra en væri ekki sniðugt að fyrst maður fær 3
invite ef þu kaupir að reyna að gera svona invite lista hérna á vaktinni? Þ.e. Ef ég
fengi t.d. invite og keypti mér símann þá myndi ég sennilega gefa vinum og/eða
fjölskyldu en geyma einn til að setja á vaktina þar sem vinir/fjölskylda fá hvort
eð er líka 3 invite ef þau kaupa.
Thoughts?
Re: OnePlus One
er með "síma" með 7 tommu skjá, kemst alveg fyrir í gallabuxnavasa svo er sáttur.. eftir að hafa verið með þennan, er allt annað of lítið.. gæti kanski farið niður í 5.5 eða 6 en ekki minna
en back to topic: talandi um snilld að hann sé með cyanogenmod beint frá framleiðanda..
en back to topic: talandi um snilld að hann sé með cyanogenmod beint frá framleiðanda..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: OnePlus One
Jæja ég var að fá minn Oneplus One í hendurnar í dag - so far, so very good
Keypti hann af aliexpress á 381 dollara (síminn + dhl sending + case) sem gerir uþb. 44þús.
Borgaði svo 12þús í vask svo að þetta tryllitæki fyrir 56þús finnst mér yndislegt.
Maður myndi halda að hann væri með ColorOS á sér en ekki Cyanogenmod 11S en þeir hafa víst sett það upp áður en hann var sendur af stað.
Líka fyrsti sími sem ég hef átt með 4G, svipuð tilfinning og þegar maður fékk ADSL í fyrsta sinn.
Keypti hann af aliexpress á 381 dollara (síminn + dhl sending + case) sem gerir uþb. 44þús.
Borgaði svo 12þús í vask svo að þetta tryllitæki fyrir 56þús finnst mér yndislegt.
Maður myndi halda að hann væri með ColorOS á sér en ekki Cyanogenmod 11S en þeir hafa víst sett það upp áður en hann var sendur af stað.
Líka fyrsti sími sem ég hef átt með 4G, svipuð tilfinning og þegar maður fékk ADSL í fyrsta sinn.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
benjamin3 skrifaði:Jæja ég var að fá minn Oneplus One í hendurnar í dag - so far, so very good
Keypti hann af aliexpress á 381 dollara (síminn + dhl sending + case) sem gerir uþb. 44þús.
Borgaði svo 12þús í vask svo að þetta tryllitæki fyrir 56þús finnst mér yndislegt.
Maður myndi halda að hann væri með ColorOS á sér en ekki Cyanogenmod 11S en þeir hafa víst sett það upp áður en hann var sendur af stað.
Líka fyrsti sími sem ég hef átt með 4G, svipuð tilfinning og þegar maður fékk ADSL í fyrsta sinn.
bahh
Minn er á leiðinni..
Er þetta alveg sami sími og þú færð beint frá Oneplus?
Re: OnePlus One
TekSyndicate að prófa símann.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: OnePlus One
benjamin3 skrifaði:Jæja ég var að fá minn Oneplus One í hendurnar í dag - so far, so very good
Keypti hann af aliexpress á 381 dollara (síminn + dhl sending + case) sem gerir uþb. 44þús.
Borgaði svo 12þús í vask svo að þetta tryllitæki fyrir 56þús finnst mér yndislegt.
Maður myndi halda að hann væri með ColorOS á sér en ekki Cyanogenmod 11S en þeir hafa víst sett það upp áður en hann var sendur af stað.
Líka fyrsti sími sem ég hef átt með 4G, svipuð tilfinning og þegar maður fékk ADSL í fyrsta sinn.
Allir kínasímar fá ColosOS sem koma frá oppo, nú veit ég ekki hvort það sé hægt að skipta um það þó.
Re: OnePlus One
Fékkstu Oppo Onplus eða fékkstu Oneplus One %100 orginal eða eitthvað í þá áttina?
Ekki neitt smá loðnar auglýsingarnar þarna á aliexpress...veit ekki hvort að maður myndi treysta þessu. Sumar segja 5.5" efst en svo stendur DUAL sim og display size 4.7" í lýsingunni á sumum.
Ekki neitt smá loðnar auglýsingarnar þarna á aliexpress...veit ekki hvort að maður myndi treysta þessu. Sumar segja 5.5" efst en svo stendur DUAL sim og display size 4.7" í lýsingunni á sumum.
Síðast breytt af Oak á Fim 07. Ágú 2014 11:12, breytt samtals 1 sinni.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: OnePlus One
Breskur félagi minn pantaði sér kínversku útgáfuna af ebay, sem á að vera nákvæmlega eins nema að 4G virkar ekki í Bandaríkjunum. Er það ekki bara sú útgáfa sem þú hefur fengið af aliexpress?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: OnePlus One
Er með 1 svona, fékk hann fyrir 2 vikum eftir óralanga bið eftir invite.
Er hrikalega ánægður með hann.
Er hrikalega ánægður með hann.
Re: OnePlus One
Swooper skrifaði:Breskur félagi minn pantaði sér kínversku útgáfuna af ebay, sem á að vera nákvæmlega eins nema að 4G virkar ekki í Bandaríkjunum. Er það ekki bara sú útgáfa sem þú hefur fengið af aliexpress?
Það er nákvæmlega sú útgáfa sem ég fékk - 4g virkar fínt hérna heima og ég er ekkert að fara að flytja til USA á næstunni svo að þetta er fínt fyrir mig.
Oak skrifaði:Fékkstu Oppo Onplus eða fékkstu Oneplus One %100 orginal eða eitthvað í þá áttina?
Ekki neitt smá loðnar auglýsingarnar þarna á aliexpress...veit ekki hvort að maður myndi treysta þessu. Sumar segja 5.5" efst en svo stendur DUAL sim og display size 4.7" í lýsingunni á sumum.
Keypti af þessum Eternal Team: http://www.aliexpress.com/item/in-Stock-Oneplus-One-phone-LTE-4G-FDD-5-5-1080-Full-HD-Qualcomm-Snapdragon-801/1895546281.html og þeir opnuðu víst kassann með símanum í til að setja upp CM11S í stað ColorOS sem er víst á kínversku gerðinni, mjög sáttur með þetta.
Re: OnePlus One
benjamin3 skrifaði:Swooper skrifaði:Breskur félagi minn pantaði sér kínversku útgáfuna af ebay, sem á að vera nákvæmlega eins nema að 4G virkar ekki í Bandaríkjunum. Er það ekki bara sú útgáfa sem þú hefur fengið af aliexpress?
Það er nákvæmlega sú útgáfa sem ég fékk - 4g virkar fínt hérna heima og ég er ekkert að fara að flytja til USA á næstunni svo að þetta er fínt fyrir mig.Oak skrifaði:Fékkstu Oppo Onplus eða fékkstu Oneplus One %100 orginal eða eitthvað í þá áttina?
Ekki neitt smá loðnar auglýsingarnar þarna á aliexpress...veit ekki hvort að maður myndi treysta þessu. Sumar segja 5.5" efst en svo stendur DUAL sim og display size 4.7" í lýsingunni á sumum.
Keypti af þessum Eternal Team: http://www.aliexpress.com/item/in-Stock-Oneplus-One-phone-LTE-4G-FDD-5-5-1080-Full-HD-Qualcomm-Snapdragon-801/1895546281.html og þeir opnuðu víst kassann með símanum í til að setja upp CM11S í stað ColorOS sem er víst á kínversku gerðinni, mjög sáttur með þetta.
Þarna stendur einmitt Oppo OnePlus. Ég hélt að þetta væri ekki sami síminn.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: OnePlus One
Þetta eru auðvita símar frá Oppo ekki satt. Ég er einmitt að hugsa hvort ég eigi að panta einn þarna eða fá mér lg2, nennir maður að bíða?
Re: OnePlus One
nennir eitthver að segja mér hver munurinn á þessum á aliexpress er og þessum sem þú færð hjá þeim í gegnum invite, ég sé akkurat engan mun og finn ekkert um það
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: OnePlus One
MatroX skrifaði:nennir eitthver að segja mér hver munurinn á þessum á aliexpress er og þessum sem þú færð hjá þeim í gegnum invite, ég sé akkurat engan mun og finn ekkert um það
Önnur tíðni á 4G sendinum, svo 4G virkar ekki í USA. Skilst að það sé eini munurinn.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Tengdur
Re: OnePlus One
lenntuð þið í einhverjum vandræðum með tollinn eða er síminn CE merktur?
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Fiktari
- Póstar: 90
- Skráði sig: Mán 07. Des 2009 16:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Fletch skrifaði:lenntuð þið í einhverjum vandræðum með tollinn eða er síminn CE merktur?
Ég pantaði frá Aliexpress mánuði síðan og Var stoppaður af tollinum útaf hann er ekki CE merktur.
So goodbye new phone.
-
- Fiktari
- Póstar: 90
- Skráði sig: Mán 07. Des 2009 16:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Swooper skrifaði:MatroX skrifaði:nennir eitthver að segja mér hver munurinn á þessum á aliexpress er og þessum sem þú færð hjá þeim í gegnum invite, ég sé akkurat engan mun og finn ekkert um það
Önnur tíðni á 4G sendinum, svo 4G virkar ekki í USA. Skilst að það sé eini munurinn.
Backhliðin er örvísi.. Á invite stendur Cygenmod með logo og CE merkið...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Jæja
Ég er kominn með minn "legit" sími
Einu snjallsímarnir sem ég hef átt er Xperiz X10 og svo galaxy S3 þannig þetta er mikið skref upp fyrir mig og minn dayli var eldgamall sony ericsson.
Þetta Sandstone black dæmi er rosalega skrítið viðkomu en maður missir símann klárlega ekki.
Ég er kominn með minn "legit" sími
Einu snjallsímarnir sem ég hef átt er Xperiz X10 og svo galaxy S3 þannig þetta er mikið skref upp fyrir mig og minn dayli var eldgamall sony ericsson.
Þetta Sandstone black dæmi er rosalega skrítið viðkomu en maður missir símann klárlega ekki.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Kristján skrifaði:Jæja
Ég er kominn með minn "legit" sími
Einu snjallsímarnir sem ég hef átt er Xperiz X10 og svo galaxy S3 þannig þetta er mikið skref upp fyrir mig og minn dayli var eldgamall sony ericsson.
Þetta Sandstone black dæmi er rosalega skrítið viðkomu en maður missir símann klárlega ekki.
Hvert léstu senda símann? Ég er kominn með invite en þeir vilja ekki senda til Íslands.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
bjornvil skrifaði:Kristján skrifaði:Jæja
Ég er kominn með minn "legit" sími
Einu snjallsímarnir sem ég hef átt er Xperiz X10 og svo galaxy S3 þannig þetta er mikið skref upp fyrir mig og minn dayli var eldgamall sony ericsson.
Þetta Sandstone black dæmi er rosalega skrítið viðkomu en maður missir símann klárlega ekki.
Hvert léstu senda símann? Ég er kominn með invite en þeir vilja ekki senda til Íslands.
https://www.viabox.com/
þeir eru samt soldið meh eitthvað, reynar eftir að ég var buinn að láta senda til þeirra og svona þá fór ég að skoða review um þá og það var ekki mikið gott sem var sagt um þá.
Annars notast ég við þjónustu frá Gyðu: https://www.facebook.com/kaupa.bandarikjunum
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlus One
Þið sem eruð búnir að fá ykkur svona síma.. Fáiði ekki einhver invite's ?
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: OnePlus One
las að í october ætti að vera hægt að pre-ordera
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|