Einhver hérna með reynslu af Thermaltake Tsunami?


Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Einhver hérna með reynslu af Thermaltake Tsunami?

Pósturaf Zkari » Fös 17. Sep 2004 11:31

http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=129&ssp=264&item=1219

Er svoldið búinn að vera að spá í þessum, langar að vita hvort einhver sé með reynslu af svona? Sambandi við loftflæði, þyngd o.s.frv.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 17. Sep 2004 11:43

Well.. gefinn upp 7.1Kg með PSU .. það er ekki nema helmingi léttari en Dragoninn minn.. enda er þessi úr áli.

Finnur örugglega review um þennann kassa á netinu..



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fös 17. Sep 2004 12:04

Mér hefur ALLTAF langað í þennann kassa síðan ég sá hann fyrst! ást við fyrstu sýn! :P Held hann sé algert brjálæði og örugglega með þeim flottustu "un-modded" kössum sem ég hef séð



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 17. Sep 2004 12:11

Er þetta ekki Coolmaster kassin?



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fös 17. Sep 2004 12:44

Pandemic skrifaði:Er þetta ekki Coolmaster kassin?

Júm, mikið rétt, þetta er upprunalega coolermaster, en Thermaltake breytti honum víst einhvernvegin og "eignaðist" hann eiginlega :S



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Fös 17. Sep 2004 13:26

Ljótu stelarar




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 17. Sep 2004 14:53

Coolermaster Wavemaster:
Mynd

ThermalTake Tsunami:

Mynd




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fös 17. Sep 2004 15:50

næst þegar ég kaupi mér kassa þá ætla ég að fá mér svona kassa, bara svalur :P

Plain en samt töff :twisted:




Höfundur
Coppertop
Staða: Ótengdur

Pósturaf Coppertop » Fös 17. Sep 2004 15:54

Ég á 2 svona kassa einn svartan með glugga og annan svartan án glugga (konu kassinn)

Og ég verð að segja að þeir eru brilliant :8)

Reyndar er nýji Lian-li álkassinn sem þeir eru með á 26.000 frekar flottur líka en hann gekk ekki alveg upp hjá mér þar sem PSU og Zalman blómið tóku of mikið pláss til að hreinlega passa í hann....

En uppsetningin á kassanum er mjög góð, öll optical drif á þægilegum plast railum, filterar fyrir viftur, HDD cage ið kemur orginal með gúmmí hljóðdempurum og thumbscrews, vel hljóðeinangruður, 3 way lockable/openable front chassis og margt margt fleira

mæli með honum eindregið :8)
Viðhengi
P1030007.JPG
Innvols
P1030007.JPG (68.42 KiB) Skoðað 744 sinnum
P1030006.JPG
Að aftan
P1030006.JPG (57.86 KiB) Skoðað 741 sinnum
P1030005.JPG
Frontur, no flash
P1030005.JPG (37.74 KiB) Skoðað 741 sinnum
P1030004.JPG
Frá hlið
P1030004.JPG (49.78 KiB) Skoðað 741 sinnum
P1030003.JPG
No flash
P1030003.JPG (35.48 KiB) Skoðað 741 sinnum
P1030002.JPG
Front Open
P1030002.JPG (113.86 KiB) Skoðað 741 sinnum




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 17. Sep 2004 22:12

Takk fyrir uplýsingarnar og myndirnar :D

En fylgdu einhverjar viftur með?




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fös 17. Sep 2004 22:56

Zkari skrifaði:Takk fyrir uplýsingarnar og myndirnar :D

En fylgdu einhverjar viftur með?


Cooling
System Front
(intake) 120x120x25 mm, 2000rpm, 21dBA
Rear
(exhaust) 120x120x25 mm, 2000rpm, 21dBA

:roll:

2 stykki :8)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 18. Sep 2004 00:09

Þetta er allt sama sullið




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 18. Sep 2004 00:20

Coolermasterinn flottari ef eitthvað er.. jæja farinn að hætta þessu bulla og horfa á top gear þátt 1 seria 4 :)




Höfundur
Coppertop
Staða: Ótengdur

Pósturaf Coppertop » Lau 18. Sep 2004 11:46

Jamm það fylgja 2x 120mm viftur og 1x80mm vifta með... fannst þær reyndar soldið háværar og ljótar (Svartar og appelsínugular) þannig að ég skellti mér á 2x120mm Noiseblocker viftur og 1x80mm noiseblocker og þær eru að gera góða hluti :D