Ebola vírusinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Ebola vírusinn

Pósturaf intenz » Lau 02. Ágú 2014 02:26

Hafið þið eitthvað verið að fylgjast með þessu?

Upprunalega frá Sudan en núna orðinn skæður faraldur í vestur Afríku. Smituð lönd eru Guinea, Liberia, Sierra Leone og Nígería.

1323 tilfelli, 729 dauðsföll.

Ef maður fær vírusinn eru 50-90% líkur að maður deyi.

Ef maður fær vírusinn getur maður verið einkennalaus í 2-21 daga.

Það ganga sögur um að vírusinn geti borist með lofti (airborne), þar sem vírusinn getur fest sig við litlar agnir í loftinu og lifað í allt að 2 daga án hýsils.

Tveir bandarískir sérfræðingar sem unnu við rannsóknir og meðhöndlun á vírusnum, sýktust í Afríku og ákveðið var að flytja þá á rannsóknarstofu í Atlanta í Bandaríkjunum.

Skv. WHO og CDC er þessi vírus "out of control" og orðinn að faraldri í vestur Afríku.

Hvað finnst ykkur? Mér finnst ekki sniðugt að flytja sýkta fólkið inn til Bandaríkjanna. Eykur enn meiri hættu á útbreiðslu. Svo finnst mér að það ætti að stöðva allt flug og siglingar frá Afríku umsvifalaust.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf hakkarin » Lau 02. Ágú 2014 02:47

intenz skrifaði:Hafið þið eitthvað verið að fylgjast með þessu?

Upprunalega frá Sudan en núna orðinn skæður faraldur í vestur Afríku. Smituð lönd eru Guinea, Liberia, Sierra Leone og Nígería.

1323 tilfelli, 729 dauðsföll.

Ef maður fær vírusinn eru 50-90% líkur að maður deyi.

Ef maður fær vírusinn getur maður verið einkennalaus í 2-21 daga.

Það ganga sögur um að vírusinn geti borist með lofti (airborne), þar sem vírusinn getur fest sig við litlar agnir í loftinu og lifað í allt að 2 daga án hýsils.

Tveir bandarískir sérfræðingar sem unnu við rannsóknir og meðhöndlun á vírusnum, sýktust í Afríku og ákveðið var að flytja þá á rannsóknarstofu í Atlanta í Bandaríkjunum.

Skv. WHO og CDC er þessi vírus "out of control" og orðinn að faraldri í vestur Afríku.

Hvað finnst ykkur? Mér finnst ekki sniðugt að flytja sýkta fólkið inn til Bandaríkjanna. Eykur enn meiri hættu á útbreiðslu. Svo finnst mér að það ætti að stöðva allt flug og siglingar frá Afríku umsvifalaust.





Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf intenz » Lau 02. Ágú 2014 03:43

Vertu úti.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf Plushy » Lau 02. Ágú 2014 10:40

Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er ég pínu paranoid.

Minnir mig smá á þennan leik Pandemic



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf g0tlife » Lau 02. Ágú 2014 11:51

það er ekki hægt að lækna þetta. Eins ljótt og þetta hljómar þá á bara að loka landinu og bíða. Senda þeim mat og vatn á meðann og bara bíða í 2 - 3 mánuði.

Greindist nú maður í kína með eitthvað álika svartadauða. Ríkið þar lokaði allri borginni í eitthvern tíma ef ég man rétt


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf Stuffz » Lau 02. Ágú 2014 15:26

Ég velti fyrst fyrir mér hvað þarlend stjórnvöld finnist um alvarleika þessa.

svo á hinn bóginn og í versta falli 50-90% óbreytt myndi þýðir 700 milljónir til 3.5 milljarður myndu lifa þetta af.

Spurningin er þá..

Mynd


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf hakkarin » Lau 02. Ágú 2014 16:21

Plushy skrifaði:Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er ég pínu paranoid.

Minnir mig smá á þennan leik Pandemic


Jeps, það er bara tímaspurningamál þangað til að simeonflue stökbreytir öpunum og þeir ráðast á okkur!



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf intenz » Lau 02. Ágú 2014 17:53

Hver veit nema að það séu fjöldi einstaklinga sem hafa ferðast til þessara landa og eru komnir aftur til síns heimalands og eru sýktir, en bera þess engin ummerki þar sem maður getur verið einkennalaus í 2-21 daga. Svo þegar sýkingin kemur í ljós veldisvex þetta.

EPIDEMIC


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf Squinchy » Lau 02. Ágú 2014 19:00

hakkarin skrifaði:
intenz skrifaði:Hafið þið eitthvað verið að fylgjast með þessu?

Upprunalega frá Sudan en núna orðinn skæður faraldur í vestur Afríku. Smituð lönd eru Guinea, Liberia, Sierra Leone og Nígería.

1323 tilfelli, 729 dauðsföll.

Ef maður fær vírusinn eru 50-90% líkur að maður deyi.

Ef maður fær vírusinn getur maður verið einkennalaus í 2-21 daga.

Það ganga sögur um að vírusinn geti borist með lofti (airborne), þar sem vírusinn getur fest sig við litlar agnir í loftinu og lifað í allt að 2 daga án hýsils.

Tveir bandarískir sérfræðingar sem unnu við rannsóknir og meðhöndlun á vírusnum, sýktust í Afríku og ákveðið var að flytja þá á rannsóknarstofu í Atlanta í Bandaríkjunum.

Skv. WHO og CDC er þessi vírus "out of control" og orðinn að faraldri í vestur Afríku.

Hvað finnst ykkur? Mér finnst ekki sniðugt að flytja sýkta fólkið inn til Bandaríkjanna. Eykur enn meiri hættu á útbreiðslu. Svo finnst mér að það ætti að stöðva allt flug og siglingar frá Afríku umsvifalaust.




Þetta kemur úr hörðustu átt.


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf Stuffz » Lau 02. Ágú 2014 19:09

Var að horfa á þennan þátt frá PBS, fylgst með einum af fyrri útbrestum vírussins.



- frekar óheppileg coka cola auglýsing @ 19:40


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf intenz » Lau 02. Ágú 2014 19:39

Squinchy skrifaði:
hakkarin skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=U6MlaIe1ljs


Þetta kemur úr hörðustu átt.

Já er þetta ekki maðurinn sem á allra heimskulegustu og tilgangslausustu þræðina hérna á Vaktinni? :lol:


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf rapport » Lau 02. Ágú 2014 23:05

Var ekki verið að tala um að 7 af 8 hefðu bjargast við að fá blóðgjöf frá einstaklingi sem lifað hefði af ebólu?

Það gefur sterklega til kynna að lækning sé til, það eigi bara eftir að einangra hana og fjöldaframleiða hana.

Rétt eins og svínaflensubólusetningin varð að svaka HYPE, þá verður þetta það líka um leið og lækning finnst.

En við erum búin að lifa á mjög vernduðum tímum frá lokum WW2, engir skæðar farsóttir og mesta hættan sem fólk skynjaði var kalda stríðið.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf rapport » Lau 02. Ágú 2014 23:05

Var ekki verið að tala um að 7 af 8 hefðu bjargast við að fá blóðgjöf frá einstaklingi sem lifað hefði af ebólu?

Það gefur sterklega til kynna að lækning sé til, það eigi bara eftir að einangra hana og fjöldaframleiða hana.

Rétt eins og svínaflensubólusetningin varð að svaka HYPE, þá verður þetta það líka um leið og lækning finnst.

En við erum búin að lifa á mjög vernduðum tímum frá lokum WW2, engir skæðar farsóttir og mesta hættan sem fólk skynjaði var kalda stríðið.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf intenz » Lau 02. Ágú 2014 23:24

rapport skrifaði:Var ekki verið að tala um að 7 af 8 hefðu bjargast við að fá blóðgjöf frá einstaklingi sem lifað hefði af ebólu?

Það gefur sterklega til kynna að lækning sé til, það eigi bara eftir að einangra hana og fjöldaframleiða hana.

Rétt eins og svínaflensubólusetningin varð að svaka HYPE, þá verður þetta það líka um leið og lækning finnst.

En við erum búin að lifa á mjög vernduðum tímum frá lokum WW2, engir skæðar farsóttir og mesta hættan sem fólk skynjaði var kalda stríðið.

Veit ekki en ef líkaminn hefur myndað mótefni við þessu er möguleiki að það sé hægt að nýta það. Það var einhver 14 ára strákur sem lifði þetta af. Held það verði rannsakað blóð úr honum til að búa til bóluefni.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf Vaski » Sun 03. Ágú 2014 00:44

rapport skrifaði:En við erum búin að lifa á mjög vernduðum tímum frá lokum WW2, engir skæðar farsóttir og mesta hættan sem fólk skynjaði var kalda stríðið.


ehhem, HIV?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf rapport » Sun 03. Ágú 2014 01:10

Vaski skrifaði:
rapport skrifaði:En við erum búin að lifa á mjög vernduðum tímum frá lokum WW2, engir skæðar farsóttir og mesta hættan sem fólk skynjaði var kalda stríðið.


ehhem, HIV?


Það er jú, farsótt í sumum löndum Afríku, ég er meira að tala um okkur í fyrsta heiminum. Í dag er það nánast slys ef einhver fær HIV sem endar sem AIDS. Ekki nema viðkomandi geti ekki haldið sér edrú og fær ekki lyfin sín sbr. hvernig meðferð við lifrarbólgu C er háttað... Þú færð eitt tækifæri til að vera edrú, ef þú fellur færðu ekki lyfin aftur... Þannig var það a.m.k. í kringum 2000, vona innilega að þetta sé mannlegra í dag.

En bitinn sem HIV/AIDS er að höggva í mannfjöldann á vesturlöndum er á ári er líklega minna hlutfall en innflúensan, hlaupabólan, hettusótt o.þ.h. farósttir gerðu árlega áður en sýklalyf og sýkingavarnir voru fundin upp.

Ef það er eitthvað af þessum vírusum sem hræðir mig þá er það þessi veira sem er svo sterk að hún er nánast sameind.

Lækningatæki o.þ.h. sem komast í tæri við sjúkling með veiruna er t.d. ekki hægt að nota aftur í næsta sjúkling sama hversu vel tækið er þrifið.

Minnir að þetta sé afbrigði af Crautzfeld Jacob...

Sjúkdómurinn er í raun varla veira/vírusa eða baktería heldur "prion" s.s. "misfolded protein" skv. Wikipedia

Prions are a unique class of pathogens; an agent-specific nucleic acid (DNA or RNA) has not been detected.

http://cid.oxfordjournals.org/content/32/9/1348.long


Ég held að við séum að stefna í timabil í mannkynssögunni þar sem miklu púðri verður varið í læknisrannsóknir, lyfjaþróun og ónæmisfærði öll verður rannsökuð til hlítar.

Annars verðum við bara screwed ...


Kær kveðja
Dómsdagspámaður dagisins :?



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf intenz » Mán 04. Ágú 2014 23:09



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf g0tlife » Þri 05. Ágú 2014 12:52



Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf appel » Þri 05. Ágú 2014 13:04

Kæmi mér ekki á óvart að þetta breiðist út um heiminn. Mig grunar að vesturlönd ofmeti hvað þau eru vel varin fyrir að svona vírus ná ekki bólfestu... hubris... að halda að þetta sé bara bundið við vanþróuð lönd.


*-*


akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf akarnid » Þri 05. Ágú 2014 14:12




Skjámynd

DCOM
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf DCOM » Þri 12. Ágú 2014 19:17

Þetta er svakalegt.


Kveðja, DCOM.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Ágú 2014 19:32

Einkaleyfi á Ebola:
http://www.google.com/patents/US20120251502

Er þetta ekki bara manngerður vírus til nota í hernaði? Og bóluefni þá löngu tilbúið?
Ef bandaríkjamenn óttuðust farald þá hefðu þeir aldrei leyft tveimur smituðum þegnum sínum að fljúga heim frá Afríku.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf worghal » Þri 12. Ágú 2014 19:44

GuðjónR skrifaði:Einkaleyfi á Ebola:
http://www.google.com/patents/US20120251502

Er þetta ekki bara manngerður vírus til nota í hernaði? Og bóluefni þá löngu tilbúið?
Ef bandaríkjamenn óttuðust farald þá hefðu þeir aldrei leyft tveimur smituðum þegnum sínum að fljúga heim frá Afríku.


Filing date Oct 26, 2009

þessi vírus er búinn að vera til lengur en það og það er ekki svo langt síðan að við vissum hvernig hægt væri að búa til vírus.

hérna er gott quote gegn hugmyndinni að HIV sé manngerður vírus sem virkar líka á þess ahugmynd þína að ebola sé manngert.

There is absolutely no evidence in support these theories and a lot of evidence to suggest they're baloney. Some of the earliest documented cases of HIV were in the late 1950s; it’s absurd to think that scientists would have had the knowledge or technology to create viruses back then. We only identified the structure of DNA in 1953. We’ve only just managed to create the first synthetic bacterial genome, let alone create a virus from scratch.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Ágú 2014 19:48

Ég veit það er ekki hægt að sanna neitt, en maður hugsar sitt.
Ekki langt síðan svínaflensan kom upp og á sama tíma vildi svo vel til að lyfjaframleiðendur áttu til bóluefni handa öllum heiminum.
Met hagnaður hjá þeim það árið.

Just saying. :)



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ebola vírusinn

Pósturaf Klaufi » Þri 12. Ágú 2014 21:53

Ég er hérna rétt við Vestan megin við Marokkó og Máritaníu, og ég get ekki neitað því að maður er alveg að hugsa um þetta..

Hef heyrt af skipum sem veiða þarna fyrir utan og verða að vera með Mára um borð, áhafnirnar vilja ekki fara í áhafnaskipti útaf hræðslu við smithættu frá þeim sem koma nýjir um borð.


Mynd