Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
-
- has spoken...
- Póstar: 188
- Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
- Reputation: 1
- Staðsetning: Eyrarbakki
- Staða: Ótengdur
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
"Nextbook Premium 8 Pro" spjaldtölvan mín dó í mánuðinum. Var að verða 2ja ára. Fór með hana í Tölvulistann á Suðurlandsbraut í síðustu viku og hún greindist með ónýtt móðurmorð. Fékk í staðinn nýrra módel, með 2svar sinnum meira minni, öflugri örgjörva og alles. Kann vel að meta svona þjónustu.
CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
Vínbúðin Heiðrún - Snillingarnri þar klikka ekki á að leiðbeina manni rétt um léttvín...
Cono Sur vínin, öll... getur alveg komið í stað sólarinnar ... a.m.k. stundum ;-)
Cono Sur vínin, öll... getur alveg komið í stað sólarinnar ... a.m.k. stundum ;-)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
Frosinn skrifaði:"Nextbook Premium 8 Pro" spjaldtölvan mín dó í mánuðinum. Var að verða 2ja ára. Fór með hana í Tölvulistann á Suðurlandsbraut í síðustu viku og hún greindist með ónýtt móðurmorð. Fékk í staðinn nýrra módel, með 2svar sinnum meira minni, öflugri örgjörva og alles. Kann vel að meta svona þjónustu.
Móðurmorð
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
GuðjónR skrifaði:Frosinn skrifaði:"Nextbook Premium 8 Pro" spjaldtölvan mín dó í mánuðinum. Var að verða 2ja ára. Fór með hana í Tölvulistann á Suðurlandsbraut í síðustu viku og hún greindist með ónýtt móðurmorð. Fékk í staðinn nýrra módel, með 2svar sinnum meira minni, öflugri örgjörva og alles. Kann vel að meta svona þjónustu.
Móðurmorð
Greindist með móðurmorð og brotið hjarta
No bullshit hljóðkall
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
rapport skrifaði:Vínbúðin Heiðrún - Snillingarnri þar klikka ekki á að leiðbeina manni rétt um léttvín...
Cono Sur vínin, öll... getur alveg komið í stað sólarinnar ... a.m.k. stundum ;-)
x2! Virkilega góð víntegund.
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
Gúrú skrifaði:Hargo skrifaði:Ég hef sömu sögu að segja af Tékklandi. Fór einu sinni með bílinn þangað og fer ekki aftur.
Léleg þjónusta, fúll og dónalegur skoðunarmaður og fór út með grænan miða út af smáatriði.
Hvert var smáatriðið? Finnst frekar undarlegt að koma með svona innlegg án þess að segja satt og rétt frá.
Lélegar rúðuþurrkur og ein peran í númersljósi virkaði ekki. Held samt að maður eigi að fá að sleppa í gegn með 2 athugasemdir, held það sé endurskoðun við þriðju en er þó ekki alveg viss. Nokkur ár síðan þetta var. Hef svo sem ekkert út á það að setja að fá endurskoðun, aðallega viðmót starfsmanns sem var virkilega lélegt og leiðinlegt að upplifa.
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
heyrðu vill svo til að við strákarnir gerðum ferð á akureyri til að sækja eitt stk tölvu hjá tölvutek,og hvert skipti sem ég hef farið þangað og keypt þá hefur alltaf sami maður afgreitt mig, hann Pálmi.(ekki einu sinni facebook vinir)
allavega, og ég dett pínu i ruglið og endar allt voðagaman þeir sem voru á þeirri vakt um daginn verða fá hrós!! og við keyptum pizzu handa þeim en síðan var bara búið að loka svo næstu akureyrar ferð þá verður droppað dominos pizzu yfir!
allavega, og ég dett pínu i ruglið og endar allt voðagaman þeir sem voru á þeirri vakt um daginn verða fá hrós!! og við keyptum pizzu handa þeim en síðan var bara búið að loka svo næstu akureyrar ferð þá verður droppað dominos pizzu yfir!
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
Tölvuvirkni fá mitt hrós. Alltaf gott viðmót og þjónustan er top notch!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
10-11 niður við lækjatorg fær mitt hrós,
250kr fyrir beikonpylsu, setur sjálfur laukin á og kartöflusalat fylgir með.
Á stað þar sem öll verð eru í evrum og allt kostar basically 1000kr þá var þetta frábær máltíð.
250kr fyrir beikonpylsu, setur sjálfur laukin á og kartöflusalat fylgir með.
Á stað þar sem öll verð eru í evrum og allt kostar basically 1000kr þá var þetta frábær máltíð.
-
- Gúrú
- Póstar: 532
- Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
AMEN sallarólegur ^^
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
Hrósið mitt fær Viking Kebab, engihjalla fyrir góða þjónustu og sanngjarnt verð
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
Fór einmitt með mína bíla í Tékkland.
Burtséð frá bílaatriðunum (1 í endurskoðun en hinn í gegn) var andrúmsloftið hjá þeim sem afgreiddi mig og þeim sem skoðaði top notch.
Burtséð frá bílaatriðunum (1 í endurskoðun en hinn í gegn) var andrúmsloftið hjá þeim sem afgreiddi mig og þeim sem skoðaði top notch.
Now look at the location
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
Tapasbarinn og 2fyrir1.is fá hrós...
Náði 14 árum eð frúnni í gær og við erum svo skipulögð og blönk að við nánast klóruðum í klinkið í veskinu á meðan við vorum að leita að einhverju sniðugu.
Fundum það á 2fyrir1.is s.s. á óvissuferð á Tapasbarnum.
Um 2-3 leitið var bjallað og fengið borð kl.20 (sem er ágætt, en það var líka mánudagur)
Fengum strax freyðivín á meðan beðið var eftir fyrsta réttinum.
Frúin fékk grænmetisóvissuferð sem hún var þrusu sátt við, þeir eru hreint út sagt snillingar þessir kokkar þarna.
Fyrsti diskurinn minn var með fjórum smáréttum, krækling, túnfisk, andabringu og spænskri skinku.
Túnfiskurinn var heaven og skinkan var djöfulleg.. hitt var líka gott en þessir tveir réttir stálu allri athyglinni.
Næst kom æðisleg bleikja, svo kjúklingaspjót og svo lamb...
Ég var orðinn svo saddur að ég var farinn að dorma og við báðum um kaffi í staðinn fyrir desert.
Það vakti mig og við sátum og spjölluðum í nokkra stund áður en ég bað um reikninginn.
Með honum kom desertinn pakkaður to go.
Fyrir tvær óvissuferðir (2 fyrir eina), pilsner, kaffi og tvö hvítvínsglös = 10.310 kr.
Þrátt fyrir blankheit þá skildi ég eftir þúsundkall sem ég átti í lausu fyrir frábæru þjónana en þær voru eins og býflugur með bros allt kvöldið og stóðu sig mjög vel.
Ég hef farið þarna nokkrum sinnum og það eina sem ég vil ekki er að lenda á "borðinu í beygjunni".
Hingað til hef ég alltaf pantað mér "tapas nautabanans" en mun ekki gera það aftur, þetta var svo miklu skemmtilegra og betra.
Verð að mæla með þeim, þau eiga það skilið.
Náði 14 árum eð frúnni í gær og við erum svo skipulögð og blönk að við nánast klóruðum í klinkið í veskinu á meðan við vorum að leita að einhverju sniðugu.
Fundum það á 2fyrir1.is s.s. á óvissuferð á Tapasbarnum.
Um 2-3 leitið var bjallað og fengið borð kl.20 (sem er ágætt, en það var líka mánudagur)
Fengum strax freyðivín á meðan beðið var eftir fyrsta réttinum.
Frúin fékk grænmetisóvissuferð sem hún var þrusu sátt við, þeir eru hreint út sagt snillingar þessir kokkar þarna.
Fyrsti diskurinn minn var með fjórum smáréttum, krækling, túnfisk, andabringu og spænskri skinku.
Túnfiskurinn var heaven og skinkan var djöfulleg.. hitt var líka gott en þessir tveir réttir stálu allri athyglinni.
Næst kom æðisleg bleikja, svo kjúklingaspjót og svo lamb...
Ég var orðinn svo saddur að ég var farinn að dorma og við báðum um kaffi í staðinn fyrir desert.
Það vakti mig og við sátum og spjölluðum í nokkra stund áður en ég bað um reikninginn.
Með honum kom desertinn pakkaður to go.
Fyrir tvær óvissuferðir (2 fyrir eina), pilsner, kaffi og tvö hvítvínsglös = 10.310 kr.
Þrátt fyrir blankheit þá skildi ég eftir þúsundkall sem ég átti í lausu fyrir frábæru þjónana en þær voru eins og býflugur með bros allt kvöldið og stóðu sig mjög vel.
Ég hef farið þarna nokkrum sinnum og það eina sem ég vil ekki er að lenda á "borðinu í beygjunni".
Hingað til hef ég alltaf pantað mér "tapas nautabanans" en mun ekki gera það aftur, þetta var svo miklu skemmtilegra og betra.
Verð að mæla með þeim, þau eiga það skilið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
rapport skrifaði:Tapasbarinn og 2fyrir1.is fá hrós...
Náði 14 árum eð frúnni í gær og við erum svo skipulögð og blönk að við nánast klóruðum í klinkið í veskinu á meðan við vorum að leita að einhverju sniðugu.
Fundum það á 2fyrir1.is s.s. á óvissuferð á Tapasbarnum.
Um 2-3 leitið var bjallað og fengið borð kl.20 (sem er ágætt, en það var líka mánudagur)
Fengum strax freyðivín á meðan beðið var eftir fyrsta réttinum.
Frúin fékk grænmetisóvissuferð sem hún var þrusu sátt við, þeir eru hreint út sagt snillingar þessir kokkar þarna.
Fyrsti diskurinn minn var með fjórum smáréttum, krækling, túnfisk, andabringu og spænskri skinku.
Túnfiskurinn var heaven og skinkan var djöfulleg.. hitt var líka gott en þessir tveir réttir stálu allri athyglinni.
Næst kom æðisleg bleikja, svo kjúklingaspjót og svo lamb...
Ég var orðinn svo saddur að ég var farinn að dorma og við báðum um kaffi í staðinn fyrir desert.
Það vakti mig og við sátum og spjölluðum í nokkra stund áður en ég bað um reikninginn.
Með honum kom desertinn pakkaður to go.
Fyrir tvær óvissuferðir (2 fyrir eina), pilsner, kaffi og tvö hvítvínsglös = 10.310 kr.
Þrátt fyrir blankheit þá skildi ég eftir þúsundkall sem ég átti í lausu fyrir frábæru þjónana en þær voru eins og býflugur með bros allt kvöldið og stóðu sig mjög vel.
Ég hef farið þarna nokkrum sinnum og það eina sem ég vil ekki er að lenda á "borðinu í beygjunni".
Hingað til hef ég alltaf pantað mér "tapas nautabanans" en mun ekki gera það aftur, þetta var svo miklu skemmtilegra og betra.
Verð að mæla með þeim, þau eiga það skilið.
Svona góð ummæli láta mann fá vatn í munninn og langa til að fara þangað og prófa, góð umsögn er betri en nokkur auglýsing.
Ég mun láta verða af því að skreppa með mína konu þangað við fyrsta tækifæri og ekki skemmir að geta farið 2 fyrir 1
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
rapport skrifaði:Tapasbarinn og 2fyrir1.is fá hrós...
Náði 14 árum eð frúnni í gær og við erum svo skipulögð og blönk að við nánast klóruðum í klinkið í veskinu á meðan við vorum að leita að einhverju sniðugu.
Fundum það á 2fyrir1.is s.s. á óvissuferð á Tapasbarnum.
Um 2-3 leitið var bjallað og fengið borð kl.20 (sem er ágætt, en það var líka mánudagur)
Fengum strax freyðivín á meðan beðið var eftir fyrsta réttinum.
Frúin fékk grænmetisóvissuferð sem hún var þrusu sátt við, þeir eru hreint út sagt snillingar þessir kokkar þarna.
Fyrsti diskurinn minn var með fjórum smáréttum, krækling, túnfisk, andabringu og spænskri skinku.
Túnfiskurinn var heaven og skinkan var djöfulleg.. hitt var líka gott en þessir tveir réttir stálu allri athyglinni.
Næst kom æðisleg bleikja, svo kjúklingaspjót og svo lamb...
Ég var orðinn svo saddur að ég var farinn að dorma og við báðum um kaffi í staðinn fyrir desert.
Það vakti mig og við sátum og spjölluðum í nokkra stund áður en ég bað um reikninginn.
Með honum kom desertinn pakkaður to go.
Fyrir tvær óvissuferðir (2 fyrir eina), pilsner, kaffi og tvö hvítvínsglös = 10.310 kr.
Þrátt fyrir blankheit þá skildi ég eftir þúsundkall sem ég átti í lausu fyrir frábæru þjónana en þær voru eins og býflugur með bros allt kvöldið og stóðu sig mjög vel.
Ég hef farið þarna nokkrum sinnum og það eina sem ég vil ekki er að lenda á "borðinu í beygjunni".
Hingað til hef ég alltaf pantað mér "tapas nautabanans" en mun ekki gera það aftur, þetta var svo miklu skemmtilegra og betra.
Verð að mæla með þeim, þau eiga það skilið.
Svona sögur er það sem vantar í þennan þráð!!
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB