Sælir, hvaða tölvu á ég að fá mér af þessum? (Megið líka mæla með öðru brandi ef það er sambærilegt.)
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 57X1RP3303
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 57X1RP3309
http://shop.lenovo.com/us/en/laptops/le ... s/y50-uhd/
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=5053#kf
1. Vill hafa besta skjákortið sem völ er á.
2. Vill forðast hitavandamál.
3. build quality
4. Skjár
5. ssd
Spurningin er eiginlega hvort að skjá upplausnin eigi eftir að angra mig og hvort að það sé stór munur á skjákortunum sem lenovo er með vs msi.
Myndi einnig nota hana sem skólatölvu þannig það er plús að hafa 14/15" í stað 17".
Budget:250k~
Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
Mæli einstaklega mikið með Lenovo Ideapad Y50, GTX 860m höndlar alla leiki og hún keyrir mjög hljóðlega og kalt.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
trausti164 skrifaði:Mæli einstaklega mikið með Lenovo Ideapad Y50, GTX 860m höndlar alla leiki og hún keyrir mjög hljóðlega og kalt.
Já, sá hana eimmit, en held ég taki þessa.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6834152600
Hef allavega nokkra daga til að skoða hvort ég finni eitthvað betra. Endilega láta mig líka vita ef það er eitthvað annað betra í sama verð flokki.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
dawg skrifaði:trausti164 skrifaði:Mæli einstaklega mikið með Lenovo Ideapad Y50, GTX 860m höndlar alla leiki og hún keyrir mjög hljóðlega og kalt.
Já, sá hana eimmit, en held ég taki þessa.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6834152600
Hef allavega nokkra daga til að skoða hvort ég finni eitthvað betra. Endilega láta mig líka vita ef það er eitthvað annað betra í sama verð flokki.
Á meðan að þessi er flott og öflug þá held ég að hún sé aðeins of þung í skólatölvu.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
17,3", 4,5kg sem púllar hvað, 2-3klst max á batterýinu sem skólatölva? Það er eins og að kaupa sér Humvee til að nota sem Gokart :p
Átt líklega ekki eftir að sjá eftir neinum tölvukaupum eins mikið, held að flestir hér sem hafi fetað í sömu fótsppr geti tekið undir það. Ég myndi mikið frekar kaupa mér öfluga borðvél og skjá fyrir svona 200k og svo notaða Macbook Air eða e-rja aðra 12-14" ultrabook fyrir skólann á 80k, nóg af úrvali.
Af þessum tölvum sem þú telur upp tæki ég alveg bókað Y50, langléttust og þynnst, kæmi mér ekki á óvart ef hún væri með besta batterýið.
Átt líklega ekki eftir að sjá eftir neinum tölvukaupum eins mikið, held að flestir hér sem hafi fetað í sömu fótsppr geti tekið undir það. Ég myndi mikið frekar kaupa mér öfluga borðvél og skjá fyrir svona 200k og svo notaða Macbook Air eða e-rja aðra 12-14" ultrabook fyrir skólann á 80k, nóg af úrvali.
Af þessum tölvum sem þú telur upp tæki ég alveg bókað Y50, langléttust og þynnst, kæmi mér ekki á óvart ef hún væri með besta batterýið.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
AntiTrust skrifaði:17,3", 4,5kg sem púllar hvað, 2-3klst max á batterýinu sem skólatölva? Það er eins og að kaupa sér Humvee til að nota sem Gokart :p
Átt líklega ekki eftir að sjá eftir neinum tölvukaupum eins mikið, held að flestir hér sem hafi fetað í sömu fótsppr geti tekið undir það. Ég myndi mikið frekar kaupa mér öfluga borðvél og skjá fyrir svona 200k og svo notaða Macbook Air eða e-rja aðra 12-14" ultrabook fyrir skólann á 80k, nóg af úrvali.
Af þessum tölvum sem þú telur upp tæki ég alveg bókað Y50, langléttust og þynnst, kæmi mér ekki á óvart ef hún væri með besta batterýið.
X2
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
AntiTrust skrifaði:17,3", 4,5kg sem púllar hvað, 2-3klst max á batterýinu sem skólatölva? Það er eins og að kaupa sér Humvee til að nota sem Gokart :p
Átt líklega ekki eftir að sjá eftir neinum tölvukaupum eins mikið, held að flestir hér sem hafi fetað í sömu fótsppr geti tekið undir það. Ég myndi mikið frekar kaupa mér öfluga borðvél og skjá fyrir svona 200k og svo notaða Macbook Air eða e-rja aðra 12-14" ultrabook fyrir skólann á 80k, nóg af úrvali.
Af þessum tölvum sem þú telur upp tæki ég alveg bókað Y50, langléttust og þynnst, kæmi mér ekki á óvart ef hún væri með besta batterýið.
X3, ég byrjaði einmitt líka á gaming fartölvu. Endaði á að selja hana og fá mér borðvél + ódýra skólavél.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
X4
Ætlaði alltaf sjálfur að fá mér góða fartölvu, sá svo fram á að það væri bara heimskulegt og fékk mér ágætis borðtölvu og spjaldtölvu í my portable needs..
Ætlaði alltaf sjálfur að fá mér góða fartölvu, sá svo fram á að það væri bara heimskulegt og fékk mér ágætis borðtölvu og spjaldtölvu í my portable needs..
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
Myndi frekar fá mér létta skólavél með sdd disk...... (1,5kg pakkinn)
Leikjavélarnar eiga að vera heima en ekki í skólanum ....og spilaðar á 24-30" skjá.
Leikjavélarnar eiga að vera heima en ekki í skólanum ....og spilaðar á 24-30" skjá.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
AntiTrust skrifaði:17,3", 4,5kg
Er að fara byrja í gyminu aftur þanni noprob sko...
Nei djók, já var eimmit að pæla það líka málið er bara að ég á borðtölvu hérna heima sem er öflugari en núverandi fartölva og ég hef ekki nennt að kveikja á henni núna í svona 1 og hálft ár, hef frekar sætt mig við minni gæði á fartölvunni. Á hinsvegar 24" skjá sem ég tengi alltaf við fartölvuna ef ég er í eitthverjari leikjaspilun.
Ferðast líka rosalega mikið með fartölvuna á milli vina og annað. Þá eimmit er rosalega gott að vera með tölvu sem ræður við rendering osfrv ásamt því að geta spilað leikina einsog ég vill. Ég hinsvegar á það til að overkilla allt þannig þetta er kanski rétt hjá ykkur. Finnst bara það ekki vera alveg "worth it" að fá sér aðeins lélegari tölvu og borga samt alveg frekar mikið fyrir hana.
Hinsvegar þá getur vel verið að ég sé ekki að gera mér grein fyrir því hversu stór þessi tölva er, enda ekki átt 17 tommu skjá í mörg ár.
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
Lenovo Ideapad Y50 ! en hún keyrir ekki kalt .....
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
Jon1 skrifaði:Lenovo Ideapad Y50 ! en hún keyrir ekki kalt .....
Nú? Ég hef ekki rekist á nein hitavandamál.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
Hvar er Lenovo Ideapad Y50 seld? getur einhver sent mér link takk
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
trausti164 skrifaði:Jon1 skrifaði:Lenovo Ideapad Y50 ! en hún keyrir ekki kalt .....
Nú? Ég hef ekki rekist á nein hitavandamál.
Geturðu prufað fyrir mig einhvern þungan leik og séð hvort hún hitni eitthvað að viti? Væri vel þegið.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálpið mér að velja fartölvu, er með nokkrar hérna.
dawg skrifaði:trausti164 skrifaði:Jon1 skrifaði:Lenovo Ideapad Y50 ! en hún keyrir ekki kalt .....
Nú? Ég hef ekki rekist á nein hitavandamál.
Geturðu prufað fyrir mig einhvern þungan leik og séð hvort hún hitni eitthvað að viti? Væri vel þegið.
Heyrðu, ég kveikti á bf3 og hún fór að hitna aðeins, þetta er samt ekki neitt óþægilega heitt.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W